Star Citizen Facebook grúppa


Höfundur
Skari
spjallið.is
Póstar: 481
Skráði sig: Fim 31. Mar 2005 11:35
Reputation: 18
Staða: Ótengdur

Star Citizen Facebook grúppa

Pósturaf Skari » Lau 27. Feb 2016 23:24

Vorum að stofna facebook grúppu fyrir þá sem hafa áhuga og eða eru að spila Star Citizen (þótt hann sé enn í alpha),
væri gaman að spila með fleiri Íslendingum

en hér er grúppan https://www.facebook.com/groups/1694553124096412/




Höfundur
Skari
spjallið.is
Póstar: 481
Skráði sig: Fim 31. Mar 2005 11:35
Reputation: 18
Staða: Ótengdur

Re: Star Citizen Facebook grúppa

Pósturaf Skari » Fös 04. Mar 2016 14:52

Jæja patch 2.2 kominn út

meðal annars í honum er bounty system (komið semsagt criminal level) , party system var lagað svo nú er auðveldara að fara á server, nú komast 24 í stað 16 per instance.

Full patch notes er hér: https://robertsspaceindustries.com/comm ... -Alpha-220

Einnig er fídus í leiknum sem kallast 'Battle Royal', þá ertu í litlu mappi og getur annað hvort spilað á móti vinum þínum eða farið á server með 7 öðrum randoms og spilað er í 20 min upp á hver nær flestum kills. Fyrir hvert map færðu svo 'REC' sem er gjaldmiðill til að leiga ákveðna hluti, getur prófað nýtt skip, nýjar uppfærslu á skipið þitt og fleira.

Væri gaman að fá fleiri íslendinga í þetta




Höfundur
Skari
spjallið.is
Póstar: 481
Skráði sig: Fim 31. Mar 2005 11:35
Reputation: 18
Staða: Ótengdur

Re: Star Citizen Facebook grúppa

Pósturaf Skari » Lau 12. Mar 2016 14:47

Leikurinn er núna frír í spilun fram að 20.mars svo það geta núna allir prófað hann sem vilja, einnig eru öll skip í boði sem eru klár og hægt að prófa þau öll.

Fyrir þá sem vita ekkert um þennan leik þá er hann í alpha stage og mun eflaust ekki koma út fyrr en eftir 2 ár (þó að single player hluti af leiknum komi í lok þessa árs) en þið getið skoðað þetta video þar sem fjallað er aðeins um leikinn https://www.youtube.com/watch?v=eNpiRFP7T2c , þetta er í raun bara mmo í geimnum. Það sem er svo flott við þennan að allt mun vera hægt, það er t.d. hægt að taka fps battles, þú munt geta "brotist" inn í skip, skotið áhöfnina og stolið þannig skipinu.

Leikurinn er eingöngu fjármagnaður með crowdfunding og er að nálgast $110 milljón dollara svo það eru margir spenntir fyrir leiknum

Fyrir þá sem hafa áhuga að prófa þá getiði farið á https://robertsspaceindustries.com/ og búið til account þar, ath að leikurinn er um 28gb held ég í download. Ef þið viljið þá getiði notað referral kóðann STAR-KG79-9NBY , þá fáiði 5000UEC á accountinn sem verður gjaldmiðillinn í leiknum.. það er kki mikið virði samt, 5$ virði en hægt verður að kaupa ódýrt vopn fyrir það.


-----------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------


Ætla hér svo að copy/pastea því sem ég setti á FB grúppuna með smá tips.. ath samt að ég er líka nýr í þessu svo ég get ekki farið of djúpt í þetta



Mæli með að skoða þetta video ef þið eruð að hugsa um að kaupa starting package.
https://www.youtube.com/watch?v=LNVDyrwOOpo

Þetta eru semsagt smá umfjöllun um skipin Aurora MR og Mustang Alpha og er ódýrasti pakkinn á $45 ef þið viljið bara Star Citizen en aftur á móti 60$ ef þið viljið fá single player leikinn 'squadron 42' líka.

Leikirnir eru samt sem áður tengdir svo það sem þú gerir í squadron 42 mun hafa áhrif á kallinn þinn í Star Citizen heiminium.
Persónulega tæki ég $60 Mustang Alpha sem er þá með Squadron 42 og Star Citizen ( https://robertsspaceindustries.com/…/Mustang-Alpha-Star-Cit… ) En það er þá aðallega því það er hraðskeiðara og finnst það henta betur í það sem hægt er að gera núna í alphanu. Athugið samt að alltaf er hægt að 'melta' pakkan og fá inneign til að kaupa annað skip seinna.


Svo er hægt að þéna REC sem er gjaldmiðill til að leiga items með að spila Arena Commander og getið þá leigt önnur skip til að prófa. (þá í pvp á móti öðrum eða co-op vanduul swarm)


Ef þið viljið fara í dýrari skip þá getiði alltaf upgrade-að starting pakkann.. Sjálfur á ég t.d. Sabre og hægt er að kaupa það til 14.mars.
Ekki samt hafa áhyggjur ef þið missið af því eða langið í annað skip því þeir koma reglulega með svona sumartilboð/anniversary tilboð þar sem hægt er að kaupa skip sem eru oftast ekki í boði annars. Ef þið ætlið að gera það þá mæli ég með að fylgjast með alien ships, þar sem það verður erfiðara að nálgast þau í leiknum heldur en hin.


*ATH* kaupið ekki standalone ship nema að vera búin að kaupa áður starting package, kaupið starting package og svo getiði upgradeað í dýrara skip.
Leikurinn er í alpha og kemur eflaust ekki út fyrr en eftir 2 í fyrsta lagi en það sem er hægt að gera núna er t.d

Í Arena commander er eftirfarandi :

Vanduul Swarm: þá ertu að spila á móti npc/drónum, það eru 18 waves í heildina og spawna allt að 3-8 skip í hverju wave-i. Hægt er að fá REC stig við að spila þetta í co-op

Battle Royale: þá ertu að spila á móti held ég allt að 12 spilurum og eru allir á móti öllum og sá sem er með flest kills eftir 20 mínutur vinnur , einnig fæst REC stig hér. Einnig er hægt að velja einhvern vin sinn og taka einhver duels.

Classic race: tímakeppni þar sem þarf að fara í gegnum checkpoints eins fljótt og mögulegt er.

Capture the Core: Hef ekki spilað þetta en lýsingin segir að lið eigi að reyna ná kjarna frá öðrum liðum ásamt því að verja sitt eigið, sameina þurfi svo báða kjarnana til að vinna.

Squadron 42 battle: Hef ekki prófað þetta heldur og veit ekki alveg hvernig ég á að þýða lýsinguna, afsakið það.


Í Star Citizens heiminum er eftifarandi:

Hægt að gera missions, ókosturinn er sá að það eru ekki mörg missions í boði og ekkert er saveað svo þetta eru oft bara sömu missionin aftur og aftur.

Explorað, það er kominn lítil heimur og ef það heillar ykkur þá er hægt að fljúga um og skoða það sem komið er , lenda á loftsteini eða hvað það er sem ykkur dettur í hug.

PvP: Það er mikið um pvp battles og þá einna helst í Security Station Kareah sem er ekki vaktað svæði og færð ekkert criminal level á þig við að drepa einhvern þar. Það er aftur á móti ekki bundið við skips battle því hægt er líka að fá riffla og farið í fps bardaga við einhvern. (eini ókosturinn við það er að serverarnir eru hýstir í USA og ég hef átt erfitt með að drepa menn með um 150+ í ping, en það er samt gaman )
Það sniðuga líka að hægt disablea það sem kallast Comm Array, þá er það svæði ekki lengur vaktað og getur þá drepið hvern sem er án þess að fá auka criminal level (færð 1 við að disablea )

Multi crew skip, komin eru nokkur multi crew skip þar sem hægt er að manna fleiri stöður en bara captain, hægt er að senda menn í turrets og hjálpa til við að skjóta niður óvini.



--
Mæli með að byrja spila leikinn með lyklaborð + mús og ef ykkur líst vel á hann þá er alltaf hægt að hugsa um að fá joystick. Ég er t.d. að nota dual Thrustmaster T-16000M og CH PRO Pedals til að snúa.

Það eru margir sem mæla með þessari Thrustmaster T-16000M þar sem í því er sami sensor og í dýrasta joystickinu (Warthog). Tecshop voru að selja þessi joystick á um 9500 kr stykkið sem er vel sloppið þar sem það er dýrara að panta þetta að utan.


Mæli svo með að kíkja á þessa guides ( eru í 4 pörtum ) ef þið ætluð að fá ykkur dual joysticks.
https://www.youtube.com/watch?v=-La1sWU ... 2808902843

Hérna er farið yfir kosti þess að hafa dual joystick og svo fer í næstu guidum hvernig eigi að stilla joystickin og hvernig eigi bindea þetta. þetta er mjög idiotproof guide og allt sýnt í videoinu step by step sem er mjög þægilegt.

Svo ef þið viljið kynna ykkur betur dogfighting (pvp) þá er þessi guide mjög góður http://imperialnews.network/lis/ , hérna eru nánari lýsingar á helstu skipunum sem eru í boði, farið yfir hvað þú sérð í stjórnborðinu og hvað allt þar þýðir.

Einnig er farið í hvernig sé aðallega best að haga sér í dogfigthing, hvernig er best að vera offensive/defensive og allskonar tricks í þessu. Ég er sjálfur nýbyrjaður á að lesa þetta en það voru margir sem mæltu með að kíkja á þessa síðu og hún er að fá mjög góð reviews.


Kíkið svo á þetta video https://www.youtube.com/watch?v=iVE8XW_R0lE þar sem er farið yfir öll bindings og það sem hægt er að gera.

Nú ef þið hafið einhverjar spurningar þá getiði sent mér skilaboð hérna eða talað við mig á teamspeak, er alltaf á 85.236.101.5:10417 með nickið MR.O


Veit samt ekki alveg hversu mikil hjálp verður í mér þar sem ég á sjálfur enn margt eftir ólært í þessum leik en mæli með að kíkja á fleiri videos frá BoredGamer (videoið þar sem fjallað var um hvaða starting package ætti að taka ). Hann er með fullt af nytsamlegum videoum, meðal annars þar sem farið verður nánar í career choices og hvaða skip hentar hverju.




Höfundur
Skari
spjallið.is
Póstar: 481
Skráði sig: Fim 31. Mar 2005 11:35
Reputation: 18
Staða: Ótengdur

Re: Star Citizen Facebook grúppa

Pósturaf Skari » Fös 23. Sep 2016 20:18

Hvernig er það annars, er enginn íslendingur að spila leikinn ?

Getið addað mér á https://robertsspaceindustries.com/citizens/Oskarh



Skjámynd

Saber
FanBoy
Póstar: 742
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:29
Reputation: 7
Staðsetning: 104
Staða: Ótengdur

Re: Star Citizen Facebook grúppa

Pósturaf Saber » Fös 23. Sep 2016 21:48

Ég keypti "physical" Freelancer pakka fyrir rúmu ári síðan (eða eru 2 ár síðan...). Prófaði leikinn aðeins og ákvað svo bara að bíða. Bíð þolinmóður en spenntur eftir campaign-inu.


Intel Core i5 4690K @ ? GHz Custom water cooling Build log: http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=1&t=53292

Skjámynd

HalistaX
Vaktari
Póstar: 2534
Skráði sig: Fim 01. Júl 2010 13:16
Reputation: 379
Staðsetning: 800
Staða: Ótengdur

Re: Star Citizen Facebook grúppa

Pósturaf HalistaX » Lau 24. Sep 2016 15:05

Hvar get ég sótt leikinn? Vissi ekki að hann væri í playable Alpha.... Er eitthvað varið í hann núna annars?

EDIT: Var að sækja um í hópinn... Accept me plz. Er smá spenntur fyrir þessum leik :D


Hvaaa, ekki er ég eini skemmtilegi gaurinn hérna inná??? Heyrðu, nei! Ég fann annan! Meikiði að tala um eh tölvudrasl frekar? Mig langar meira að spá í því akkúrat núna.
Edrú síðan 4. Apríl 2021 - Still a Joker, even tho I'm sober...


Höfundur
Skari
spjallið.is
Póstar: 481
Skráði sig: Fim 31. Mar 2005 11:35
Reputation: 18
Staða: Ótengdur

Re: Star Citizen Facebook grúppa

Pósturaf Skari » Lau 24. Sep 2016 16:24

HalistaX skrifaði:Hvar get ég sótt leikinn? Vissi ekki að hann væri í playable Alpha.... Er eitthvað varið í hann núna annars?

EDIT: Var að sækja um í hópinn... Accept me plz. Er smá spenntur fyrir þessum leik :D



https://robertsspaceindustries.com/

þarft samt að kaupa starting package, mæli með að taka pakka með Squadron 42 og Star Citizen.

Einnig eru þeir með af og til 'free week' , getur líka beðið bara eftir því og spilað einhver skip frítt í viku.. samt ekkert alltaf bestu skipin í boði

Hafa samt ekki allir þolinmóðina í að spila hann eins og er, lágt fps og fleira

Mér finnst hann samt skemmtilegur og hann lítur mjög vel út þrátt fyrir hann sé í alpha, https://www.youtube.com/watch?v=lcmx37o ... 8wtdbBMoMZ er 1 video sem ég tók eftir gott pvp kvöld, finnst grafíkin vera mjög flott og er örugglega með einhver video líka af gameplay en það er samt nóg af þessu til á youtube sem hægt er að googlea



Skjámynd

HalistaX
Vaktari
Póstar: 2534
Skráði sig: Fim 01. Júl 2010 13:16
Reputation: 379
Staðsetning: 800
Staða: Ótengdur

Re: Star Citizen Facebook grúppa

Pósturaf HalistaX » Sun 25. Sep 2016 00:02

Skari skrifaði:
HalistaX skrifaði:Hvar get ég sótt leikinn? Vissi ekki að hann væri í playable Alpha.... Er eitthvað varið í hann núna annars?

EDIT: Var að sækja um í hópinn... Accept me plz. Er smá spenntur fyrir þessum leik :D



https://robertsspaceindustries.com/

þarft samt að kaupa starting package, mæli með að taka pakka með Squadron 42 og Star Citizen.

Einnig eru þeir með af og til 'free week' , getur líka beðið bara eftir því og spilað einhver skip frítt í viku.. samt ekkert alltaf bestu skipin í boði

Hafa samt ekki allir þolinmóðina í að spila hann eins og er, lágt fps og fleira

Mér finnst hann samt skemmtilegur og hann lítur mjög vel út þrátt fyrir hann sé í alpha, https://www.youtube.com/watch?v=lcmx37o ... 8wtdbBMoMZ er 1 video sem ég tók eftir gott pvp kvöld, finnst grafíkin vera mjög flott og er örugglega með einhver video líka af gameplay en það er samt nóg af þessu til á youtube sem hægt er að googlea

Awww, og ég sem á engann pening eins og er... Oh well, Bookmark'a þetta og spái í þessu eftir mánaðarmót! :D


Hvaaa, ekki er ég eini skemmtilegi gaurinn hérna inná??? Heyrðu, nei! Ég fann annan! Meikiði að tala um eh tölvudrasl frekar? Mig langar meira að spá í því akkúrat núna.
Edrú síðan 4. Apríl 2021 - Still a Joker, even tho I'm sober...


Höfundur
Skari
spjallið.is
Póstar: 481
Skráði sig: Fim 31. Mar 2005 11:35
Reputation: 18
Staða: Ótengdur

Re: Star Citizen Facebook grúppa

Pósturaf Skari » Sun 25. Sep 2016 00:48

svo fyrir þá sem vilja ekki nota facebook og vilja nota discord í staðinn þá er ég að vinna með þennan server

https://discord.gg/USs9EmX

tekur samt tíma að byggja þetta upp þar sem það eru svo fáir sem vilja spila hann í svona alpha en einhvern tímann verður maður að byrja með þetta :)




Höfundur
Skari
spjallið.is
Póstar: 481
Skráði sig: Fim 31. Mar 2005 11:35
Reputation: 18
Staða: Ótengdur

Re: Star Citizen Facebook grúppa

Pósturaf Skari » Fös 25. Nóv 2016 01:19

https://www.youtube.com/watch?v=iGWggc7KjJE

2017 verður vonandi gott ár ;)



Skjámynd

HalistaX
Vaktari
Póstar: 2534
Skráði sig: Fim 01. Júl 2010 13:16
Reputation: 379
Staðsetning: 800
Staða: Ótengdur

Re: Star Citizen Facebook grúppa

Pósturaf HalistaX » Lau 06. Maí 2017 16:28

Er eitthvað líf í þessum eða?

Er svona að spá í annað hvort þennann eða Escape From Tarkov...

Heillast meira af þessum hvað varðar setting, þetta post-apocalyptic/scavenge to live dæmi sem Tarkov er með í gangi er búið að gera milljón sinnum og verður þreytt mjög fljótt að mínu mati(Dayz, Battlegrounds, H1Z1, the whole shabang). Ég veit alveg að það eru ekki eins leikir þar sem Tarkov er víst story driven MMO, en sama setting = Sama gamla sagan að mínu mati.

Á meðan Star Citizen space setting'ið með infinite possibilities gerir mig graðari en Tarkov.

Mín spurning er, er komið eitthvað proper fyrstu persónu skotleikja content í Star Citizen?

Ástæðan fyrir þessari spurningu er að mig langar í leik sem blandar saman geimskutlum og FPS. Gafst t.d. upp á Elite: Dangerous því hann var bara fljúga um og bora í nefið... Ekki einu sinni hægt að fara niður á pláneturnar, það kostar alveg $30 extra eða eitthvað...

Sá eitthvað footage fyrir svolitlu síðan af FPS dæminu, það var ekki alveg komið en var á góðri leið. Svo fór gaurinn í Zero G fyrir utan stöðina sem hann var í og það leit rosalega töff út.. Skjóta vonda kalla í Zero G? Sign me up!

Ef það er komið eitthvað FPS content, hvernig virkar það? Eru einhverjar geimstöðvar útum allt fullar af NPC'um sem maður getur raid'að eða scavenge'að?


Eða er projectið víðfræga dautt?


Hvaaa, ekki er ég eini skemmtilegi gaurinn hérna inná??? Heyrðu, nei! Ég fann annan! Meikiði að tala um eh tölvudrasl frekar? Mig langar meira að spá í því akkúrat núna.
Edrú síðan 4. Apríl 2021 - Still a Joker, even tho I'm sober...

Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16258
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 1983
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Star Citizen Facebook grúppa

Pósturaf GuðjónR » Mán 08. Maí 2017 14:42

Er þetta ekki bara EVE Online 2 ?



Skjámynd

Nariur
Of mikill frítími
Póstar: 1817
Skráði sig: Sun 08. Jún 2008 01:18
Reputation: 177
Staða: Ótengdur

Re: Star Citizen Facebook grúppa

Pósturaf Nariur » Mán 08. Maí 2017 19:20

Það má segja það. Það verða svo sannarlega excel nörd, en Star Citizen á að gera flest rétt sem EVE er ekki að gera.


AMD Ryzen 9 5950X | Noctua NH-D15 | Nvidia Geforce RTX 3080Ti HOF | MSI MAG X570 Tomahawk | 32GB Corsair Vengeance RGB 3600MHz DDR4 | Corsair RM1000i | Samsung 950 Pro 512GB| Fractal Define R5 | LG CX 48" OLED

Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16258
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 1983
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Star Citizen Facebook grúppa

Pósturaf GuðjónR » Mán 08. Maí 2017 21:03

Nariur skrifaði:Það má segja það. Það verða svo sannarlega excel nörd, en Star Citizen á að gera flest rétt sem EVE er ekki að gera.

Verður þetta þá ekki endalaus "Money pit" eins og EVE online?



Skjámynd

Nariur
Of mikill frítími
Póstar: 1817
Skráði sig: Sun 08. Jún 2008 01:18
Reputation: 177
Staða: Ótengdur

Re: Star Citizen Facebook grúppa

Pósturaf Nariur » Mán 08. Maí 2017 23:29

Mér skilst að það verði ekki áskrift. En það verður án nokkurs vafa hægt að hrúga peningum í hann (en samt ekki must).


AMD Ryzen 9 5950X | Noctua NH-D15 | Nvidia Geforce RTX 3080Ti HOF | MSI MAG X570 Tomahawk | 32GB Corsair Vengeance RGB 3600MHz DDR4 | Corsair RM1000i | Samsung 950 Pro 512GB| Fractal Define R5 | LG CX 48" OLED


machinehead
Geek
Póstar: 829
Skráði sig: Fim 27. Maí 2004 17:11
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

Re: Star Citizen Facebook grúppa

Pósturaf machinehead » Þri 16. Maí 2017 15:48

Ég er hrikalega spenntur fyrir þessum, kannski kominn tími til að skella sér á Alpha.



Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16258
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 1983
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Star Citizen Facebook grúppa

Pósturaf GuðjónR » Þri 16. Maí 2017 15:56

Ég var að prófa hann, jesús pétur sem allt getur...eins og staðan er í dag þá er þetta algjört crap. Over hyped drasl, verra en No Mans Sky.
https://www.nytimes.com/2017/05/10/tech ... ssues.html




Risadvergur
Fiktari
Póstar: 80
Skráði sig: Mið 31. Ágú 2016 19:47
Reputation: 13
Staða: Ótengdur

Re: Star Citizen Facebook grúppa

Pósturaf Risadvergur » Þri 16. Maí 2017 16:00

Áður en menn fara að sökkva fjármagni í þennan leik þá er kannski rétt að benda mönnum á nýjustu fréttir af framleiðslu þessa leiks sbr svarið hérna að ofan líka.

http://nichegamer.com/2017/05/12/star-c ... efinitely/



Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16258
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 1983
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Star Citizen Facebook grúppa

Pósturaf GuðjónR » Þri 16. Maí 2017 16:47

Risadvergur skrifaði:Áður en menn fara að sökkva fjármagni í þennan leik þá er kannski rétt að benda mönnum á nýjustu fréttir af framleiðslu þessa leiks sbr svarið hérna að ofan líka.

http://nichegamer.com/2017/05/12/star-c ... efinitely/

Menn eru bara búnir að sökkva hátt í 18 milljörðum í þetta drasl! :dead



Skjámynd

HalistaX
Vaktari
Póstar: 2534
Skráði sig: Fim 01. Júl 2010 13:16
Reputation: 379
Staðsetning: 800
Staða: Ótengdur

Re: Star Citizen Facebook grúppa

Pósturaf HalistaX » Þri 16. Maí 2017 17:00

Damn, vissi að ástandið væri slæmt hjá þeim en ekki svona slæmt... :catgotmyballs


Hvaaa, ekki er ég eini skemmtilegi gaurinn hérna inná??? Heyrðu, nei! Ég fann annan! Meikiði að tala um eh tölvudrasl frekar? Mig langar meira að spá í því akkúrat núna.
Edrú síðan 4. Apríl 2021 - Still a Joker, even tho I'm sober...


ÓmarSmith
Vaktari
Póstar: 2539
Skráði sig: Fim 13. Júl 2006 19:30
Reputation: 43
Staðsetning: Kópavogur
Staða: Ótengdur

Re: Star Citizen Facebook grúppa

Pósturaf ÓmarSmith » Þri 16. Maí 2017 21:35

það er ekkert nýtt þarna sem maður vissi ekki. Það hefur aldrei verið talað um útgáfudag, en vonast var eftir 2017 release.

Mér sýnist margt vera langt komið, en annað ekki.
Og ég trúi því ekki að þetta fari allt í vaskinn, kaupir eflaust einhver stærri þetta þá og klárar vonandi. Því þetta er fáránlega áhugaverður leikur.


Gigabyte Aorus Elite V2 * Ryzen 5 5600x * Nvidia RTX3080 * 16Gb Corsair LPX CL16 3600 * Corsair RM850x * Acer Predator X34 34" 100hz * Corsair Carbite 400D * Sennheiser HD560s


machinehead
Geek
Póstar: 829
Skráði sig: Fim 27. Maí 2004 17:11
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

Re: Star Citizen Facebook grúppa

Pósturaf machinehead » Mán 10. Júl 2017 15:22

Er eitthvað að frétta af þessum?