Utanáliggjandi harðardiskarstörtunarvandamál


Höfundur
Sup3rfly
Nörd
Póstar: 129
Skráði sig: Fös 16. Apr 2004 16:28
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Utanáliggjandi harðardiskarstörtunarvandamál

Pósturaf Sup3rfly » Þri 26. Okt 2004 23:17

Vá langur titill.

Málið er þannig að ég er með 2 HDD og einn utanáliggjandi. Þegar að ég kveiki á utanáliggjandi disknum svo á tölvunni þá kemur bara allt það sem að stendur á undan "Detecting drives" (or sumthing) og tölvan gerir ekkert annað eftir það. Gæti eitthvað lagað þetta?

Þetta er ekkert crazy mikið mál en það er gott að geta haft það þannig ef ég er að share-a hdd og þarf sérstaklega að haka við share á utanáliggjandi. Bara svona sem dæmi.


"Carrot is good for your eyes, but can it answer your phone?"


llMasterlBll
Nörd
Póstar: 124
Skráði sig: Fös 23. Apr 2004 00:45
Reputation: 0
Staðsetning: Akureyri með sundlaugar blátt þak!
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf llMasterlBll » Þri 26. Okt 2004 23:41

Ekki það að ég skildi þig alveg en er þetta ekki bara usb stilling i biosinum?


Ekki gera hluti í dag sem geta beðið til morguns!

Skjámynd

MezzUp
Besserwisser
Póstar: 3694
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:19
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf MezzUp » Þri 26. Okt 2004 23:55

jamm, skildi þetta ekki heldur, og já

TÖLVAN!!




Höfundur
Sup3rfly
Nörd
Póstar: 129
Skráði sig: Fös 16. Apr 2004 16:28
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf Sup3rfly » Mið 27. Okt 2004 01:31

pulsa=pylsa

Ég skal útskýra þetta aðeins betur. Ef að ég kveiki á harða disknum áður en ég kveiki á tölvunni þá kemur allt það sem er á undan "detecting IDE drives", svo gerist ekkert annað og tölvan er frosin. En ef ég kveiki á honum þegar ég er búinn að starta tölvunni þá er allt í lagi.....

Get ég einhvernvegin stillt einhverjar settings þannig að ég geti kveikt á utanáliggjandi harða disknum áður en ég kveiki á tölvunni án vandræða?


"Carrot is good for your eyes, but can it answer your phone?"

Skjámynd

Pandemic
Stjórnandi
Póstar: 3769
Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
Reputation: 132
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf Pandemic » Mið 27. Okt 2004 01:34

Hvað í andskotanum er pulsa?




Guffi
has spoken...
Póstar: 178
Skráði sig: Lau 29. Nóv 2003 16:44
Reputation: 0
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Guffi » Mið 27. Okt 2004 03:13

Pandemic skrifaði:Hvað í andskotanum er pulsa?
hann var að seigja það pylsa :o



Skjámynd

fallen
ÜberAdmin
Póstar: 1320
Skráði sig: Fös 06. Feb 2004 13:09
Reputation: 8
Staðsetning: eyjar
Staða: Ótengdur

Pósturaf fallen » Mið 27. Okt 2004 11:42

Pandemic skrifaði:Hvað í andskotanum er pulsa?


Ertu ekki búinn að sjá auglýsinguna með Steini Ármanni ?
"Nei, það er u."
:megasmile


Gaming: Intel i5-4670K @ 4.4GHz | Gigabyte G1.Sniper M5 | Gigabyte GTX 970 4GB | 16GB Crucial BallistiX DDR3 | Samsung 840 EVO 120GB | Corsair 350D | Corsair AX760 | Corsair H100i | BenQ XL2411T 144Hz
unRAID: Intel Xeon E3-1275 v6 | Supermicro X11SSL-CF | 32GB DDR4 ECC | 6x10TB IronWolfs | Samsung 850 Pro 512GB & 256GB | Fractal Node 804 | Corsair SF750 | APC Back-UPS Pro 900

Skjámynd

Pandemic
Stjórnandi
Póstar: 3769
Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
Reputation: 132
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf Pandemic » Mið 27. Okt 2004 13:39

Ég fékk einhvern andskota í þýskalandi sem hét pulsa síðan hef ég kallað íslensku pylsuna pylsu :)



Skjámynd

MezzUp
Besserwisser
Póstar: 3694
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:19
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf MezzUp » Mið 27. Okt 2004 16:08

Sup3rfly skrifaði:pulsa=pylsa

jamm, en http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?t=4536
Sup3rfly skrifaði:Ég skal útskýra þetta aðeins betur. Ef að ég kveiki á harða disknum áður en ég kveiki á tölvunni þá kemur allt það sem er á undan "detecting IDE drives", svo gerist ekkert annað og tölvan er frosin. En ef ég kveiki á honum þegar ég er búinn að starta tölvunni þá er allt í lagi.....

Get ég einhvernvegin stillt einhverjar settings þannig að ég geti kveikt á utanáliggjandi harða disknum áður en ég kveiki á tölvunni án vandræða?

Ef að þetta hengur í BIOS myndi ég halda að eini sénsinn þinn væri BIOS uppfærsla eða stillingar