Vantar smá aðstoð.


Höfundur
salisali778
Fiktari
Póstar: 68
Skráði sig: Sun 04. Mar 2012 21:30
Reputation: 0
Staðsetning: þorlákshöfn
Staða: Ótengdur

Vantar smá aðstoð.

Pósturaf salisali778 » Lau 28. Maí 2016 01:03

Er ný búin að setja saman tölvu og hún vill post'a 3 sinnum áður en hún bootar í windows. Innihald þessara tölvu er í undirskrift. Endilega koma með uppástungur og pælingar. Öll aðstoð vel þegin.


1pc Intel I7 6700k z170x- Gaming 7. 2x8gb Corsair Vengeance LPX 3200. Gigabyte GTX 1080 FE. 512gb Intel 950 Pro. Corsair hx850i. Fractial Design R5 Windowed. Asus Swift 27" ips 1440p 165hz.


slapi
Gúrú
Póstar: 552
Skráði sig: Fös 19. Jún 2009 21:47
Reputation: 50
Staða: Ótengdur

Re: Vantar smá aðstoð.

Pósturaf slapi » Lau 28. Maí 2016 06:36

Ég hef lent í svona svipuðu , þá reyndi tölvan að boota af prentara sem tengdur var við tölvuna (hvaða USB tæki sem er með eitthvað storage getur valdið þessu). Prófaðu að slökkva á USB boot eða færa það aftar í röðina og sjáðu hvað gerist.




baldurgauti
has spoken...
Póstar: 165
Skráði sig: Mán 30. Nóv 2015 03:01
Reputation: 9
Staða: Ótengdur

Re: Vantar smá aðstoð.

Pósturaf baldurgauti » Sun 29. Maí 2016 12:15

Eða bara setja harðadiskinn/ssdinn sem er með windowsinu í boot order #1? :D




Höfundur
salisali778
Fiktari
Póstar: 68
Skráði sig: Sun 04. Mar 2012 21:30
Reputation: 0
Staðsetning: þorlákshöfn
Staða: Ótengdur

Re: Vantar smá aðstoð.

Pósturaf salisali778 » Fim 02. Jún 2016 07:07

Vel bara primary boot drive. Er ekkert order og m.2 er þar. Enn fæ èg 3 bios screens áður en hún fer í windows. Gtx 670 í boði fyrir þann sem kemur með lausnina :D


1pc Intel I7 6700k z170x- Gaming 7. 2x8gb Corsair Vengeance LPX 3200. Gigabyte GTX 1080 FE. 512gb Intel 950 Pro. Corsair hx850i. Fractial Design R5 Windowed. Asus Swift 27" ips 1440p 165hz.


Klemmi
Stjórnandi
Póstar: 4168
Skráði sig: Fim 10. Apr 2003 12:16
Reputation: 1301
Staða: Ótengdur

Re: Vantar smá aðstoð.

Pósturaf Klemmi » Fim 02. Jún 2016 09:02

salisali778 skrifaði:Vel bara primary boot drive. Er ekkert order og m.2 er þar. Enn fæ èg 3 bios screens áður en hún fer í windows. Gtx 670 í boði fyrir þann sem kemur með lausnina :D


Kem hér með nokkra punkta, sumir hljóma kannski of vitlausir og eitthvað sem þú ert búinn að prófa, en okay...

1. Búinn að prófa að setja factory settings á BIOS/clear CMOS?
2. Tengist 1, en ertu nokkuð að yfirklukka örgjörvann?
3. Búinn að prófa að keyra með sitt hvorum stökum minniskubb?
4. Búinn að prófa að taka allar USB græjur úr sambandi?
5. Getur prófað að stilla á XMP profile á minninu ef tölvan er ekki að skynja og stilla það rétt strax í upphafi... eða taka XMP profile af ef hann er sjálfkrafa valinn (ætti ekki að vera).
6. Ef ekkert af ofantöldu hefur virkað, búinn að prófa að uppfæra BIOS?