Ísskápur sló út með hvelli..

Allt utan efnis
Skjámynd

Höfundur
Black
Vaktari
Póstar: 2423
Skráði sig: Fös 23. Okt 2009 22:21
Reputation: 157
Staðsetning: 64°59'11.4" N & 18°35'12.0" V.
Staða: Ótengdur

Ísskápur sló út með hvelli..

Pósturaf Black » Mið 25. Maí 2016 19:15

Er með tvöfaldan ísskáp sem sló út áðann þegar ég opnaði hann. Það kom hvellur og það sprungu 2perur af 4, með miklum hvelli
tók perurnar úr og skoðaði þær og þær líta alls ekki vel út.Tók bara og sló ísskápnum inn aftur og hann virkar eins og hann á að gera.
Hvað í ósköpunum gæti hafa átt sér stað þarna.

Mynd
Mynd
Mynd


CPU:i9 10900k | MB:Asus Z490 A-Pro | GPU:3080ti | RAM: 64gb Corsair | PSU: Seasonic 1000w | Case:Corsair 275R |

Skjámynd

DJOli
Vaktari
Póstar: 2179
Skráði sig: Fim 24. Jún 2010 01:58
Reputation: 198
Staðsetning: Heima
Staða: Ótengdur

Re: Ísskápur sló út með hvelli..

Pósturaf DJOli » Mið 25. Maí 2016 19:24

Skrýtið. Möguleiki að einhversskonar raki hafi orsakað þetta.
En það að ísskápurinn hafi slegið út er alls ekki svo ólíklegt þar sem þræðir innan perunnar geta hafa leitt saman nánast viðnámslaust, og slegið þannig út örygginu fyrir ísskápinn.

Ég myndi útvega mér nýjum perum í ísskápinn og prufa að skipta um (með ísskápinn útsleginn auðvitað) og sjá hvað gerist.


i7-11700KF|64gb(2x32gb) ddr4|RTX 4060Ti-16gb|2tb Samsung 990 Evo Plus nvme m.2|1tb Samsung 990 Evo nvme m.2|Corsair HX1200

Skjámynd

hagur
Besserwisser
Póstar: 3152
Skráði sig: Mið 17. Des 2003 16:11
Reputation: 463
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Ísskápur sló út með hvelli..

Pósturaf hagur » Mið 25. Maí 2016 19:33

Sammála rakatilgátunni. Líklega verið komin einhver bleyta í skrúfganginn sem perurnar fara í.




Hizzman
Geek
Póstar: 884
Skráði sig: Fös 22. Apr 2016 18:48
Reputation: 157
Staða: Ótengdur

Re: Ísskápur sló út með hvelli..

Pósturaf Hizzman » Mið 25. Maí 2016 19:38

bara einhverjar krappí perur sem skammhleyptust þegar þær gáfu sig...



Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 17194
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2364
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Ísskápur sló út með hvelli..

Pósturaf GuðjónR » Mið 25. Maí 2016 19:56

Færð svona perur í Bónus, tvær í pakka og kosta klink.



Skjámynd

lukkuláki
Besserwisser
Póstar: 3089
Skráði sig: Fös 30. Nóv 2007 19:06
Reputation: 65
Staða: Ótengdur

Re: Ísskápur sló út með hvelli..

Pósturaf lukkuláki » Mið 25. Maí 2016 22:06

Er einhver að reyna að myrða þig .... konan þín? :)


If you think patience is a virtue, try surfing the net without high speed Internet.


Hizzman
Geek
Póstar: 884
Skráði sig: Fös 22. Apr 2016 18:48
Reputation: 157
Staða: Ótengdur

Re: Ísskápur sló út með hvelli..

Pósturaf Hizzman » Fim 26. Maí 2016 12:36

GuðjónR skrifaði:Færð svona perur í Bónus, tvær í pakka og kosta klink.


ef þú vilt framhald á fjörinu... :D



Skjámynd

Höfundur
Black
Vaktari
Póstar: 2423
Skráði sig: Fös 23. Okt 2009 22:21
Reputation: 157
Staðsetning: 64°59'11.4" N & 18°35'12.0" V.
Staða: Ótengdur

Re: Ísskápur sló út með hvelli..

Pósturaf Black » Fim 26. Maí 2016 15:05

Hef ekkert gert í þessu ennþá, dálítið spes að hinar perurnar sprungu ekki, það eru 2 í öðru perustæði, og svo eru 4 perur í frystinum. Þetta voru orginal perurnar 7ára gamlar AEG kannski að þetta hafi verið komið á tíma :p


CPU:i9 10900k | MB:Asus Z490 A-Pro | GPU:3080ti | RAM: 64gb Corsair | PSU: Seasonic 1000w | Case:Corsair 275R |


Hizzman
Geek
Póstar: 884
Skráði sig: Fös 22. Apr 2016 18:48
Reputation: 157
Staða: Ótengdur

Re: Ísskápur sló út með hvelli..

Pósturaf Hizzman » Fim 26. Maí 2016 18:04

Black skrifaði:Hef ekkert gert í þessu ennþá, dálítið spes að hinar perurnar sprungu ekki, það eru 2 í öðru perustæði, og svo eru 4 perur í frystinum. Þetta voru orginal perurnar 7ára gamlar AEG kannski að þetta hafi verið komið á tíma :p


úff.. greinilega eineltismál sem hefur endað með tvöföldu sjálfsvígi!



Skjámynd

jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 5106
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Reputation: 930
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Ísskápur sló út með hvelli..

Pósturaf jonsig » Fim 26. Maí 2016 18:43

kallast cascading failure og er þekkt fyrirbæri .