Sælir,
Ég man eftir að hafa séð upplýsingar um þetta hérna inni áður en er ekki að finna þær í fljótu bragði.
Ég ætla að kaupa eitthvað drasl á 100$ frá Bandaríkjunum en bæði Viabox og Shopusa ætla að rukka mig 24 Þús, með öllu fyrir flutninginn.
Var einhver önnur þjónusta sem var að bjóða betri verð? Þá var ég aðalega að pæla í flutning af því að 80$ er soldið mikið.
Pakka áframsending frá USA
Re: Pakka áframsending frá USA
www.pantadu.is hafa reynst mér vel í þessum málum
Löglegt WinRAR leyfi
Re: Pakka áframsending frá USA
Njall_L skrifaði:http://www.pantadu.is hafa reynst mér vel í þessum málum
Þau eru ekki með neina reiknivél eða neitt, hvernig hafa verðin á þessu reynst þér ?
Gigabyte X850 - Ryzen 9900X 32gb Kingston CL30 6000mhz - AMD 7900XTX
Re: Pakka áframsending frá USA
Baldurmar skrifaði:Njall_L skrifaði:http://www.pantadu.is hafa reynst mér vel í þessum málum
Þau eru ekki með neina reiknivél eða neitt, hvernig hafa verðin á þessu reynst þér ?
Ég hef bara haft samband við þau beint í gegnum tölvupóst en mér finnst verðin sanngjörn. Hafa alltaf verið ódýrari en t.d. ShopUSA
Löglegt WinRAR leyfi
-
nidur
Höfundur - Bara að hanga
- Póstar: 1510
- Skráði sig: Fim 18. Ágú 2011 16:50
- Reputation: 240
- Staðsetning: In the forest
- Staða: Ótengdur
Re: Pakka áframsending frá USA
Var að senda beiðni á pantaðu, læt ykkur vita hvernig það er í samanburði
Re: Pakka áframsending frá USA
Shopusa hefur alltaf verið ódýrasti kostur þegar ég hef verið að skoða svona. Pantaðu gefur mér alltaf töluvert hærra verð.
Ryzen 2600x - 24GB 2400MHz DDR4 - Phoenix GTX 1080 GLH 8GB - Gigabyte B450M DS3H
Re: Pakka áframsending frá USA
Myndi líka senda póst á ShopUsa, verðin á reiknivélini eru ekkert föst.
Re: Pakka áframsending frá USA
skoðaðu http://www.nybox.com/
Ef þetta er ekki hrikalega þungt/stórt, ætti það ekki að kosta meir en $ 60-70
Hef notað þessa þjónustu hjá http://www.nybox.com/ í 2 ár, og alltaf verið mjög ánægður.
Ef þetta er ekki hrikalega þungt/stórt, ætti það ekki að kosta meir en $ 60-70
Hef notað þessa þjónustu hjá http://www.nybox.com/ í 2 ár, og alltaf verið mjög ánægður.
Re: Pakka áframsending frá USA
brain skrifaði:skoðaðu http://www.nybox.com/
Ef þetta er ekki hrikalega þungt/stórt, ætti það ekki að kosta meir en $ 60-70
Hef notað þessa þjónustu hjá http://www.nybox.com/ í 2 ár, og alltaf verið mjög ánægður.
Það er þá mjög svipað og það sem ShopUSA ætlar að rukka þar sem þú þarft í báðum tilfellum að greiða vsk af söluverði + flutningsverði og ert þá kominn í ca. 24.000
Ryzen 2600x - 24GB 2400MHz DDR4 - Phoenix GTX 1080 GLH 8GB - Gigabyte B450M DS3H
-
nidur
Höfundur - Bara að hanga
- Póstar: 1510
- Skráði sig: Fim 18. Ágú 2011 16:50
- Reputation: 240
- Staðsetning: In the forest
- Staða: Ótengdur
Re: Pakka áframsending frá USA
snaeji skrifaði:Myndi líka senda póst á ShopUsa, verðin á reiknivélini eru ekkert föst.
Miðað við svarið sem ég fékk þá er það reiknivélin sem ræður ;/
-
nidur
Höfundur - Bara að hanga
- Póstar: 1510
- Skráði sig: Fim 18. Ágú 2011 16:50
- Reputation: 240
- Staðsetning: In the forest
- Staða: Ótengdur
Re: Pakka áframsending frá USA
Njall_L skrifaði:http://www.pantadu.is hafa reynst mér vel í þessum málum
Fékk ekkert svar frá þeim í dag.
Re: Pakka áframsending frá USA
www.myus.com
Snilldar þjónusta og á erfitt með að trúa að hlutir geti komið hraðar til landsins með almennum leiðum
Snilldar þjónusta og á erfitt með að trúa að hlutir geti komið hraðar til landsins með almennum leiðum
-
nidur
Höfundur - Bara að hanga
- Póstar: 1510
- Skráði sig: Fim 18. Ágú 2011 16:50
- Reputation: 240
- Staðsetning: In the forest
- Staða: Ótengdur
Re: Pakka áframsending frá USA
gunnji skrifaði:http://www.myus.com
Snilldar þjónusta og á erfitt með að trúa að hlutir geti komið hraðar til landsins með almennum leiðum
Takk fyrir þetta,
Miðað við verðin á shipping calc þá er þetta helmingi ódýrara shipping, er búinn að kaupa græjuna og senda hana á þá.