Hvað mynduð þið borga fyrir þessa vél?


Höfundur
Helgi350
Fiktari
Póstar: 71
Skráði sig: Fim 16. Jan 2014 21:54
Reputation: 2
Staða: Ótengdur

Hvað mynduð þið borga fyrir þessa vél?

Pósturaf Helgi350 » Sun 24. Apr 2016 19:48

Sjá viðhengi, langar að vita hvað ég ætti að bjóða. Eins og hálfs árs.

Minnið er 1600mhz, og bara að tala um turninn ekki skjáinn.
Og mínus nýi SSD diskurinn, ég á þannig sjálfur.
Viðhengi
bdb428e1a45bf7c7d7979bf7e9c3701c.png
bdb428e1a45bf7c7d7979bf7e9c3701c.png (26.82 KiB) Skoðað 1050 sinnum



Skjámynd

GunZi
Ofur-Nörd
Póstar: 228
Skráði sig: Sun 29. Sep 2013 13:58
Reputation: 22
Staðsetning: Reykjanesbær
Staða: Ótengdur

Re: Hvað mynduð þið borga fyrir þessa vél?

Pósturaf GunZi » Sun 24. Apr 2016 22:20

Hvað keyptiru turninn á? Hvert er nývirði hans þegar hann var keyptur.


Örgjövi: Ryzen 5800x3D Minni: 32GB 3600MHz DDR4 GPU: AMD Radeon RX 9070 XT SSDs: 1TB (Samsung 990 Pro) og 1TB (Evo 870) Móðurborð: B450 I Aorus Pro Wifi PSU: 760W skjáir: Samsung Odyssey Neo G9 49" 240Hz


Höfundur
Helgi350
Fiktari
Póstar: 71
Skráði sig: Fim 16. Jan 2014 21:54
Reputation: 2
Staða: Ótengdur

Re: Hvað mynduð þið borga fyrir þessa vél?

Pósturaf Helgi350 » Sun 24. Apr 2016 23:46

GunZi skrifaði:Hvað keyptiru turninn á? Hvert er nývirði hans þegar hann var keyptur.


Ég á hann ekki, er að spá í að kaupa hann og langar að vita hvað á að bjóða, hann setur 80k á hann án ssd disksins, 100k med hans, ssd diskurinn er glænyr og kostaði 35k, enn ég á 2 ssd diska svo þarf svosem ekki á honum að halda.



Skjámynd

chaplin
Kóngur
Póstar: 4354
Skráði sig: Fim 26. Mar 2009 14:53
Reputation: 408
Staða: Ótengdur

Re: Hvað mynduð þið borga fyrir þessa vél?

Pósturaf chaplin » Sun 24. Apr 2016 23:52

Ég myndi borga um 20(CPU) + 5(RAM) + 10(MB) + 15(GPU) + 10(HDD) = 60 en svo vantar turninn og aflgjafann, ef það er almennilegt þá hugsa ég að 80 sé allt í lagi.