Apple has become the fat lazy cat

Umræða um það sem koma skal, bæði í vélbúnaði og hugbúnaði
Skjámynd

Höfundur
appel
Stjórnandi
Póstar: 3562
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Reputation: 300
Staða: Ótengdur

Apple has become the fat lazy cat

Pósturaf appel » Fös 04. Mar 2016 17:58

http://www.i4u.com/2016/03/106593/apple ... mer-luckey

Apple tölvur ekki nógu hraðvirkar fyrir Oculus Rift. Jafnvel PC tölva sem kostar $1000 outperformar Apple tölvu sem kostar $6000.


*-*

Skjámynd

dori
Besserwisser
Póstar: 3511
Skráði sig: Fim 12. Feb 2009 10:46
Reputation: 111
Staða: Ótengdur

Re: Apple has become the fat lazy cat

Pósturaf dori » Fös 04. Mar 2016 18:50

Apple is losing its edge with computer hardware and something needs to happen.

Eh... Nú nota ég MBP í vinnunni og þetta eru voða fínar vélar en mér vitandi er mjööög langt síðan Apple vélbúnaður hafði eitthvað í það sem er hægt að fá í "PC" heiminum fyrir helmingi minni pening.Skjámynd

hfwf
Of mikill frítími
Póstar: 1884
Skráði sig: Sun 16. Okt 2011 20:29
Reputation: 55
Staða: Ótengdur

Re: Apple has become the fat lazy cat

Pósturaf hfwf » Fös 04. Mar 2016 18:55

Uss ekki segja svona, GuðjónR is lurking.Skjámynd

AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6282
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Reputation: 126
Staða: Ótengdur

Re: Apple has become the fat lazy cat

Pósturaf AntiTrust » Fös 04. Mar 2016 18:58

Aj ég veit ekki.. Er í alvöru ekki löngu vitað mál að maður er að borga slatta fyrir ákveðið lúkk, ákveðið feel, ákveðið quality, ákveðið OS/ecosystem?

Ég er að skrifa þetta á 350k rMBP vélina mína fullmeðvitaður um að ég hefði getað fengið PC vél sem hefði outspekkað hana á 50% af því verði en ég ákvað samt fullmeðvitaður um allt annað sem mér bauðst á sama eða minni prís að kaupa mér þessa vél, og ég er/var enginn fanboy fyrir.


Σ = 29Ghz, 96GB DDR, 54TB.

Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 14545
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 1218
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Apple has become the fat lazy cat

Pósturaf GuðjónR » Fös 04. Mar 2016 19:03

Apple hefur alltaf verið langt á eftir með hardware, eins og AntiTrust bendir þá þá ertu að kaupa "look, feel og OS/ecosystem".
skrattinn
Fiktari
Póstar: 62
Skráði sig: Lau 30. Maí 2009 01:07
Reputation: 5
Staða: Ótengdur

Re: Apple has become the fat lazy cat

Pósturaf skrattinn » Fös 04. Mar 2016 20:10

Vélbúnaðurinn í Apple tölvum eru vanalega top-notch á markaðnum. Það að kalla þá lazy á ekkert við Apple þeir eru ekkert að sækja í öfluga GPU eða leikjamarkaðinn. Það er markaður fyrir það og það er pc tölvur eða consolesSkjámynd

daremo
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 369
Skráði sig: Mið 27. Okt 2004 00:39
Reputation: 34
Staða: Ótengdur

Re: Apple has become the fat lazy cat

Pósturaf daremo » Fös 04. Mar 2016 21:49

GuðjónR skrifaði:Apple hefur alltaf verið langt á eftir með hardware, eins og AntiTrust bendir þá þá ertu að kaupa "look, feel og OS/ecosystem".


Einmitt. Kannski ekki svo mikið OS.. Það er að mestu leyti drasl.

Ég nota mína mpb sem ferðatölvu, og í dag sem og síðustu ár, ótrúlegt en satt, skaffar PC markaðurinn bara ekki jafn góðar fartölvur og Apple.
Fatta ekki hvers vegna framleiðendur eins og Dell geta ekki búið til jafn gott touchpad og hardware sem "feelar" jafn vel og Apple. Bara skil það ekki..
Að sama leyti fatta ég ekki hvers vegna Apple getur ekki búið til OS sem "feelar" jafn vel og Windows. Maður er pródúktívur í Windows, ekki í OS X.Skjámynd

Tiger
Besserwisser
Póstar: 3713
Skráði sig: Sun 16. Mar 2003 13:22
Reputation: 218
Staða: Ótengdur

Re: Apple has become the fat lazy cat

Pósturaf Tiger » Lau 05. Mar 2016 09:34

daremo skrifaði:
GuðjónR skrifaði:Apple hefur alltaf verið langt á eftir með hardware, eins og AntiTrust bendir þá þá ertu að kaupa "look, feel og OS/ecosystem".


Einmitt. Kannski ekki svo mikið OS.. Það er að mestu leyti drasl.

Ég nota mína mpb sem ferðatölvu, og í dag sem og síðustu ár, ótrúlegt en satt, skaffar PC markaðurinn bara ekki jafn góðar fartölvur og Apple.
Fatta ekki hvers vegna framleiðendur eins og Dell geta ekki búið til jafn gott touchpad og hardware sem "feelar" jafn vel og Apple. Bara skil það ekki..
Að sama leyti fatta ég ekki hvers vegna Apple getur ekki búið til OS sem "feelar" jafn vel og Windows. Maður er pródúktívur í Windows, ekki í OS X.Algjörlega ósammála þér þarna. Það er OS sem heldur mér 80% hjá Apple, væri löngu búinn að smíða miklu öflugri PC ef ég gæti sett upp OSX á hana á vandræða. Tek út fyrir það að mæta í vinnu daglega og byrja að ræsa Windows.
En 100% sammála með touchpadinn, að kaupa tæplega 300þús Lenova vél og touchpadinn er eins og á spjaldtölvu úr ToysRus er bara brandari.


Mynd

Skjámynd

vesley
Kóngur
Póstar: 4092
Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
Reputation: 121
Staðsetning: við talvuna
Staða: Ótengdur

Re: Apple has become the fat lazy cat

Pósturaf vesley » Lau 05. Mar 2016 14:11

Ég verð nú bara að segja að afsökunin með að maður borgi fyrir "lúkkið" og stýrikerfið einfaldlega dugar mér ekki lengur.

Flestallir framleiðendur í fartölvum í dag eru komnir með tölvur sem eru engu síðri í gæðum og útliti og Macbook vélarnar,

Iphone símarnir fá ekki jafn góða dóma og þeir gerðu og eru aðrir framleiðendur þar margir farnir að nálgast sölutölur Apple, og ekki má gleyma að það er alveg merkilegt hve mikið af Iphone 6/6S símunum bila, hef lesið til og heyrt frá þeim sem eiga þessa síma alveg ótrúlegustu sögur.
Má varla fara undir 10°C hita úti og þá drepa merkilega margir þeirra á sér ef hleðslan er undir 30%.
Síminn hjá systur minni t.d. þoldi ekki neina hitabreytingu sama hve lítil hún var og drap hann þá á sér og sama hve mikil hleðsla var á honum, farið var með símann í Epli og neituðu þeir um ábyrgð þar sem þeir héldu því fram að ef síminn er hlaðinn ákveðið oft þá dettur hann úr ábyrgð og sé þetta henni að kenna, hvergi gat ég séð neitt um þetta í neinum skilmálum en stóðu þeir harðir á sínu.
Iphone 6 sem kærastan mín á drepur reglulega á sér eftir að hann fer í 15% batterí og ef hann missir símasamband þá neitar hann að finna "carrier" nema hann sé endurræstur.

Vinnufélagi minn á Iphone 6S drepur hann á sér líka reglulega þegar hann er í 20-30% hleðslu og aðallega þegar hann er í símanum.
Get næstum því fullyrt að nánast allir starfsmenn í afgreiðslu í einhverjum af samskiptafyrirtækjunum sem selja síma hafa fengið Iphone til sín þar sem míkrafónninn er allt í einu hættur að virka og heyrir móttakandi símtals ekki í þeim sem er með Iphone, þar sem opið fyrir "mic" laðar að sér svo mikilli drullu vegna stærðar.

Ég er alls ekki hater á Iphone og íhugaði ég meira að segja sjálfur að kaupa mér Iphone síðastliðið haust en þetta minnkar áhugann minn rosalega þar sem útlits afsökunin virkar ekki lengur og stýrikerfisafsökunin er ekki nógu mikil til að réttlæta þessa síma enn þann dag í dag.

TL:DR Afsökun dugar ekki lengur.


massabon.is


krat
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 350
Skráði sig: Lau 01. Okt 2011 21:14
Reputation: 6
Staða: Ótengdur

Re: Apple has become the fat lazy cat

Pósturaf krat » Lau 05. Mar 2016 16:37

vesley skrifaði:Ég verð nú bara að segja að afsökunin með að maður borgi fyrir "lúkkið" og stýrikerfið einfaldlega dugar mér ekki lengur.

Flestallir framleiðendur í fartölvum í dag eru komnir með tölvur sem eru engu síðri í gæðum og útliti og Macbook vélarnar,

Iphone símarnir fá ekki jafn góða dóma og þeir gerðu og eru aðrir framleiðendur þar margir farnir að nálgast sölutölur Apple, og ekki má gleyma að það er alveg merkilegt hve mikið af Iphone 6/6S símunum bila, hef lesið til og heyrt frá þeim sem eiga þessa síma alveg ótrúlegustu sögur.
Má varla fara undir 10°C hita úti og þá drepa merkilega margir þeirra á sér ef hleðslan er undir 30%.
Síminn hjá systur minni t.d. þoldi ekki neina hitabreytingu sama hve lítil hún var og drap hann þá á sér og sama hve mikil hleðsla var á honum, farið var með símann í Epli og neituðu þeir um ábyrgð þar sem þeir héldu því fram að ef síminn er hlaðinn ákveðið oft þá dettur hann úr ábyrgð og sé þetta henni að kenna, hvergi gat ég séð neitt um þetta í neinum skilmálum en stóðu þeir harðir á sínu.
Iphone 6 sem kærastan mín á drepur reglulega á sér eftir að hann fer í 15% batterí og ef hann missir símasamband þá neitar hann að finna "carrier" nema hann sé endurræstur.

Vinnufélagi minn á Iphone 6S drepur hann á sér líka reglulega þegar hann er í 20-30% hleðslu og aðallega þegar hann er í símanum.
Get næstum því fullyrt að nánast allir starfsmenn í afgreiðslu í einhverjum af samskiptafyrirtækjunum sem selja síma hafa fengið Iphone til sín þar sem míkrafónninn er allt í einu hættur að virka og heyrir móttakandi símtals ekki í þeim sem er með Iphone, þar sem opið fyrir "mic" laðar að sér svo mikilli drullu vegna stærðar.

Ég er alls ekki hater á Iphone og íhugaði ég meira að segja sjálfur að kaupa mér Iphone síðastliðið haust en þetta minnkar áhugann minn rosalega þar sem útlits afsökunin virkar ekki lengur og stýrikerfisafsökunin er ekki nógu mikil til að réttlæta þessa síma enn þann dag í dag.

TL:DR Afsökun dugar ekki lengur.

Er ekki bara 6 mánað rafhlöðu ábyrgð hjá ykkur eins og öllum öðrum?Skjámynd

KermitTheFrog
Kóngur
Póstar: 4267
Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
Reputation: 66
Staða: Ótengdur

Re: Apple has become the fat lazy cat

Pósturaf KermitTheFrog » Lau 05. Mar 2016 21:31

krat skrifaði:
vesley skrifaði:Er ekki bara 6 mánað rafhlöðu ábyrgð hjá ykkur eins og öllum öðrum?


Rafhlöður eru oft flokkaðar sem rekstrarvara og með 12 mánaða ábyrgð. Það eru samt dæmi um að Kærunefnd Neytendastofu hafi dæmt neytanda í hag eftir að söluaðili hafnar ábyrgð á rafhlöðu eftir það tímabil.Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 5846
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Reputation: 300
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

Re: Apple has become the fat lazy cat

Pósturaf worghal » Lau 05. Mar 2016 21:40

KermitTheFrog skrifaði:
krat skrifaði:
vesley skrifaði:Er ekki bara 6 mánað rafhlöðu ábyrgð hjá ykkur eins og öllum öðrum?


Rafhlöður eru oft flokkaðar sem rekstrarvara og með 12 mánaða ábyrgð. Það eru samt dæmi um að Kærunefnd Neytendastofu hafi dæmt neytanda í hag eftir að söluaðili hafnar ábyrgð á rafhlöðu eftir það tímabil.

ég held að munurinn þar á milli er að rafhlaðan hefur skemmt eitthvað, leitt út frá sér eða sprungið frekar en að vera léleg :P


CPU: Intel Core i5 4690K @ 4.6Ghz MB: Asus ROG Gene VII GPU: Asus GTX 980 Strix RAM: Corsair Vengeance Pro 4x4gb 2400Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Asus Xonar STX - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Bitfenix Shinobi XL


krat
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 350
Skráði sig: Lau 01. Okt 2011 21:14
Reputation: 6
Staða: Ótengdur

Re: Apple has become the fat lazy cat

Pósturaf krat » Lau 05. Mar 2016 23:46

worghal skrifaði:
KermitTheFrog skrifaði:
krat skrifaði:
vesley skrifaði:Er ekki bara 6 mánað rafhlöðu ábyrgð hjá ykkur eins og öllum öðrum?


Rafhlöður eru oft flokkaðar sem rekstrarvara og með 12 mánaða ábyrgð. Það eru samt dæmi um að Kærunefnd Neytendastofu hafi dæmt neytanda í hag eftir að söluaðili hafnar ábyrgð á rafhlöðu eftir það tímabil.

ég held að munurinn þar á milli er að rafhlaðan hefur skemmt eitthvað, leitt út frá sér eða sprungið frekar en að vera léleg :P


what he said.Skjámynd

Tiger
Besserwisser
Póstar: 3713
Skráði sig: Sun 16. Mar 2003 13:22
Reputation: 218
Staða: Ótengdur

Re: Apple has become the fat lazy cat

Pósturaf Tiger » Sun 06. Mar 2016 09:24

Það er í lögum að það sé 2ja ára ábyrgð á rafhlöðum gagnvart göllum og ólölgegt að setja styttri ábyrgðartíma á þær.
En vandamálið með rafhlöðurnar er að það er oftast slit og notkun sem gerir þær lélegar, ekki galli.

Tekið af síðu neytendasamtakana.


Samkvæmt lögum um neytendakaup (þegar neytandi kaupir af fyrirtæki) er kvörtunarfrestur ýmist tvö eða fimm (vegna hluta sem ætlaður er verulega lengri endingartími) ár. Ekki má semja um styttri tíma en það eða nefna styttri frest í skilmálum eða á kvittun. Þetta þýðir að ef neytandi kaupir gallaðan hlut getur hann kvartað ef gallinn kemur fram innan tveggja ára frá kaupunum. Þessi tveggja ára regla gildir því jafnt um rafhlöður og hleðslutæki eins og annað.

Hins vegar þarf að leiða líkur að því að um galla sé að ræða, en ekki t.d. eðlilegt slit eða skemmdir vegna rangrar notkunar. Komi galli fram innan sex mánaða frá kaupum er þó litið svo á að gallinn hafi verið til staðar við kaupin, þ.e. nema seljandi sanni annað.

Ef um galla er að ræða ber því seljanda að bæta úr því ef hleðslutæki eða rafhlaða í fartölvu eða síma reynist gölluð. Sú skylda fellur hins vegar niður ef ekki er um galla að ræða, ef t.a.m. sýnt er ram á að þessi tæki séu notuð vitlaust eða skemmd eða ef um eðlilegt slit er að ræða.


Mynd

Skjámynd

Hannesinn
Gúrú
Póstar: 509
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 16:48
Reputation: 59
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Apple has become the fat lazy cat

Pósturaf Hannesinn » Sun 06. Mar 2016 11:32

Og hvað... er titillinn á þessum þræði rangur? :)

AntiTrust skrifaði:Aj ég veit ekki.. Er í alvöru ekki löngu vitað mál að maður er að borga slatta fyrir ákveðið lúkk, ákveðið feel, ákveðið quality, ákveðið OS/ecosystem?

Ég er að skrifa þetta á 350k rMBP vélina mína fullmeðvitaður um að ég hefði getað fengið PC vél sem hefði outspekkað hana á 50% af því verði en ég ákvað samt fullmeðvitaður um allt annað sem mér bauðst á sama eða minni prís að kaupa mér þessa vél, og ég er/var enginn fanboy fyrir.


lúkk, feel, quality og OS/ecosystem er allt huglægt mat. En þú veist... ef þú ert bara meðvitaður um að þú sért að eltast við tískuvöru, þá er það bara allt í lagi. :)

PC MASTER RACE!


Enjoy your job, make lots of money, work within the law. Choose any two.


Tish
has spoken...
Póstar: 152
Skráði sig: Sun 07. Feb 2016 11:02
Reputation: 14
Staða: Ótengdur

Re: Apple has become the fat lazy cat

Pósturaf Tish » Sun 06. Mar 2016 11:53

Hef aldrei verið fyrir að nota Macca en hef svo sem ekkert á móti þeim, þeir lúkka ótrúlega vel og eru mjög notendavænir en það hefur aldrei heillað mig þannig að ég fari úr PC yfir í Mac. Ég hugsa líka svo mikið um peningana að ég vill fá sem mest fyrir peninginn minn þannig að PC hentar mér mjög vel :) Tala nú ekki um hvað Windowsinn býður samt uppá margfallt meiri möguleika þegar það kemur að vinnutengdu/office efni.Skjámynd

KermitTheFrog
Kóngur
Póstar: 4267
Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
Reputation: 66
Staða: Ótengdur

Re: Apple has become the fat lazy cat

Pósturaf KermitTheFrog » Mán 07. Mar 2016 10:03

worghal skrifaði:
KermitTheFrog skrifaði:
krat skrifaði:
vesley skrifaði:Er ekki bara 6 mánað rafhlöðu ábyrgð hjá ykkur eins og öllum öðrum?


Rafhlöður eru oft flokkaðar sem rekstrarvara og með 12 mánaða ábyrgð. Það eru samt dæmi um að Kærunefnd Neytendastofu hafi dæmt neytanda í hag eftir að söluaðili hafnar ábyrgð á rafhlöðu eftir það tímabil.

ég held að munurinn þar á milli er að rafhlaðan hefur skemmt eitthvað, leitt út frá sér eða sprungið frekar en að vera léleg :P


Nokkur dæmi:
http://www.neytendastofa.is/lisalib/get ... temid=2558
http://www.neytendastofa.is/lisalib/get ... temid=2371
http://www.neytendastofa.is/lisalib/get ... temid=2096
http://www.neytendastofa.is/lisalib/get ... temid=2095Skjámynd

MeanGreen
Fiktari
Póstar: 67
Skráði sig: Sun 05. Okt 2008 17:46
Reputation: 8
Staða: Ótengdur

Re: Apple has become the fat lazy cat

Pósturaf MeanGreen » Mán 07. Mar 2016 10:21

Hvað með Razer Blade vélarnar? Stealth, Blade og Pro. Þær hljóta að minnsta kosti að komast með tærnar þar sem Apple hefur hælana?Skjámynd

AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6282
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Reputation: 126
Staða: Ótengdur

Re: Apple has become the fat lazy cat

Pósturaf AntiTrust » Mán 07. Mar 2016 10:25

Hannesinn skrifaði:lúkk, feel, quality og OS/ecosystem er allt huglægt mat. En þú veist... ef þú ert bara meðvitaður um að þú sért að eltast við tískuvöru, þá er það bara allt í lagi. :)

PC MASTER RACE!


Ég "eltist" ekki við tískuvöru þegar kemur að raftækjum sem ég nota meira eða minna allan sólahringinn. Ég nota Apple vörur afþví að ég hef prufað svo gott sem flest allt annað og in the end, þá er Apple það sem kýs framyfir. Það er svo til heill hellingur af fólki sem kaupir sér Apple afþví að það þekkir ekki annað og/eða vil vera með það sem er trending.


Σ = 29Ghz, 96GB DDR, 54TB.