Sælir vaktarar.
Eins og sumir hafa kannski lesið hérna einhverstaðar er ég getulaus eða eftir síðustu lyfjabreytingu 'tiltölulega' getulaus. Hann verður smá harður, get fróað mér, en samt ekki nóg til þess að stinga inní nein líkamsop.
Mig langar hinsvegar mikið að stunda kynlíf/sjálfsfróun, er með mikla kynlífslöngun, og fá eitthvað útúr því svo ég heyrði um þetta miracle drug, sem er að vísu lyfseðilskylt, en fæst fyrir ca. 1k pillan á götuni.
Þetta miracle drug ku vera kallað Kamagra.
Var planið að hitta stelpu í gær en var það því miður no-show þannig að ég ákvað að fara bara heim og prufa eina töflu anyway. Einn.
Tek ég eina pillu, bíð í tvo tíma, finn enga breytingu, svo ég fer bara að sofa.
Núna, í kvöld, ákvað ég, aftur, að prufa, því ég neitaði að trú aað ég hafi eytt um 10k í pillur sem virka ekki einu sinni við hausverk, s.s. Paratabs.
Ég poppa einni og skola henni niður með Kristal Plús. Nú eru komnir ca. tveir tímar síðan, fékk ég ekki holdris, hvað þá að það litla sem ég var með hafi endst eitthvað lengur, heldur sé ég nú allt með svona lúmsku bleiku/rauðu tinti.....
Ég hef lesið að þetta Sendalfin, or sum, geti orsakað bláa sjón, en ekki þetta með bleikt/rautt.
Er þetta eitthvað hættulegt eða? Ætti ég að kíkja til læknis?
As I'm writing this, þá finn ég fyrir að þetta hefur minnkað umtalsvert, en mig langaði bara svona að forvitnast.
PS: Ég veit það, ég er ógéðslega heimskur fyrir að hafa gert þetta, en ímyndaðu þér að þú værir getulaus og búinn að vera það í 3,5-4 ár. Geturu það? Nei, ég held ekki. Upplifa það að vera kominn heim til stúlku og ná honum ekki upp.
Allavegana geri ég þetta aldrei aftur, þarf bara að koma þessum pillum frá mér... Vill einhver kaupa? Djók... Nei ég held þær fari bara í ruslið. Þessu má líkja við að éta á Tacobell, borgar 10k fyrir hóp en svo endar þetta bara í holræsi einhverstaðar eftir mikla magaverki.
Ætli það sé ekki bara að veita kvennmönnum munnmök það sem eftir er.....
Sé allt bleikt/rautt
-
HalistaX
Höfundur - Vaktari
- Póstar: 2534
- Skráði sig: Fim 01. Júl 2010 13:16
- Reputation: 379
- Staðsetning: 800
- Staða: Ótengdur
Sé allt bleikt/rautt
Hvaaa, ekki er ég eini skemmtilegi gaurinn hérna inná??? Heyrðu, nei! Ég fann annan! Meikiði að tala um eh tölvudrasl frekar? Mig langar meira að spá í því akkúrat núna.
Edrú síðan 4. Apríl 2021 - Still a Joker, even tho I'm sober...
Edrú síðan 4. Apríl 2021 - Still a Joker, even tho I'm sober...
-
Black
- Vaktari
- Póstar: 2423
- Skráði sig: Fös 23. Okt 2009 22:21
- Reputation: 157
- Staðsetning: 64°59'11.4" N & 18°35'12.0" V.
- Staða: Ótengdur
Re: Sé allt bleikt/rautt
Ættir að leita með þetta á Beauty Tips
CPU:i9 10900k | MB:Asus Z490 A-Pro | GPU:3080ti | RAM: 64gb Corsair | PSU: Seasonic 1000w | Case:Corsair 275R |
-
Plushy
- Vaktari
- Póstar: 2277
- Skráði sig: Fim 02. Sep 2010 18:20
- Reputation: 20
- Staðsetning: Grafarvogur
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Sé allt bleikt/rautt
Kamagra lætur þig ekki fá standpínu sjálfkrafa...
Þú getur ekki beðið bara og ætlast til að verða harður. Það er örvandi efni sem eykur blóðflæði o.s.frv., eykur á kynferðislega örvun en þá verður sú örvun náttúrulega að vera til staðar.
Er ekki getulaus sjálfur en er kannski ekki upp á mitt besta þegar ég er kominn í áfengi þá hefur þessi tafla hjálpað slatta. Harðari, endist lengur.
Þú hljómar eins og gaurar sem sprauta sig með sterum, sitja svo á rassinum heima og eru svo brjálæðir yfir því að stækka ekki.
Þú getur ekki beðið bara og ætlast til að verða harður. Það er örvandi efni sem eykur blóðflæði o.s.frv., eykur á kynferðislega örvun en þá verður sú örvun náttúrulega að vera til staðar.
Er ekki getulaus sjálfur en er kannski ekki upp á mitt besta þegar ég er kominn í áfengi þá hefur þessi tafla hjálpað slatta. Harðari, endist lengur.
Þú hljómar eins og gaurar sem sprauta sig með sterum, sitja svo á rassinum heima og eru svo brjálæðir yfir því að stækka ekki.
-
HalistaX
Höfundur - Vaktari
- Póstar: 2534
- Skráði sig: Fim 01. Júl 2010 13:16
- Reputation: 379
- Staðsetning: 800
- Staða: Ótengdur
Re: Sé allt bleikt/rautt
jonsig skrifaði:http://www.m.webmd.com/a-to-z-guides/munchausen-syndrome ?
Hvaða ógéðslega heimskulega skot er þetta? Elaborate.
Plushy skrifaði:Kamagra lætur þig ekki fá standpínu sjálfkrafa...
Þú getur ekki beðið bara og ætlast til að verða harður. Það er örvandi efni sem eykur blóðflæði o.s.frv., eykur á kynferðislega örvun en þá verður sú örvun náttúrulega að vera til staðar.
Er ekki getulaus sjálfur en er kannski ekki upp á mitt besta þegar ég er kominn í áfengi þá hefur þessi tafla hjálpað slatta. Harðari, endist lengur.
Þú hljómar eins og gaurar sem sprauta sig með sterum, sitja svo á rassinum heima og eru svo brjálæðir yfir því að stækka ekki.
Já, grunaði það, Ég hélt samt að ef ég næði honum semi-hörðum þá myndi þetta virka.
En það þarf greinilega þessa tilfinningu, greddu tilfinninguna.
Svona er það þegar maður fær allt sitt intel af kaffiborðinu í sveitini og af götuni.
Ég verð þá að reyna á þetta með einhverjum eða leita í eitthvað annað.
Ég biðst innilega afsökunar á heimsku minni, þetta rauða/bleika er farið.
Ég skal læsa þessum þræði um leið og þessi jonsig kemur með skýringu á þessum link sínum.
Hvaaa, ekki er ég eini skemmtilegi gaurinn hérna inná??? Heyrðu, nei! Ég fann annan! Meikiði að tala um eh tölvudrasl frekar? Mig langar meira að spá í því akkúrat núna.
Edrú síðan 4. Apríl 2021 - Still a Joker, even tho I'm sober...
Edrú síðan 4. Apríl 2021 - Still a Joker, even tho I'm sober...
-
Revenant
- </Snillingur>
- Póstar: 1050
- Skráði sig: Fim 24. Jún 2004 12:36
- Reputation: 139
- Staða: Ótengdur
Re: Sé allt bleikt/rautt
Ef þú skoðar upplýsingar um Viagra (sem hefur sama virka efni og Kamagra, sildenafil) þá er algeng aukaverkun:
...
Common (> 1/100 and <1/10) Visual colour distortions**, Visual disturbance, Vision blurred
...
**Visual colour distortions: Chloropsia, Chromatopsia, Cyanopsia, Erythropsia and Xanthopsia
og
Medical Definition of erythropsia: a visual disturbance in which all objects appear reddish
http://www.ema.europa.eu/ema/index.jsp? ... 058001d124
http://www.ema.europa.eu/docs/en_GB/doc ... 049830.pdf
http://www.lyfja.is/lyfjabokin/lyf/viagra/
...
Common (> 1/100 and <1/10) Visual colour distortions**, Visual disturbance, Vision blurred
...
**Visual colour distortions: Chloropsia, Chromatopsia, Cyanopsia, Erythropsia and Xanthopsia
og
Medical Definition of erythropsia: a visual disturbance in which all objects appear reddish
http://www.ema.europa.eu/ema/index.jsp? ... 058001d124
http://www.ema.europa.eu/docs/en_GB/doc ... 049830.pdf
http://www.lyfja.is/lyfjabokin/lyf/viagra/
-
HalistaX
Höfundur - Vaktari
- Póstar: 2534
- Skráði sig: Fim 01. Júl 2010 13:16
- Reputation: 379
- Staðsetning: 800
- Staða: Ótengdur
Re: Sé allt bleikt/rautt
Revenant skrifaði:Ef þú skoðar upplýsingar um Viagra (sem hefur sama virka efni og Kamagra, sildenafil) þá er algeng aukaverkun:
...
Common (> 1/100 and <1/10) Visual colour distortions**, Visual disturbance, Vision blurred
...
**Visual colour distortions: Chloropsia, Chromatopsia, Cyanopsia, Erythropsia and Xanthopsia
og
Medical Definition of erythropsia: a visual disturbance in which all objects appear reddish
http://www.ema.europa.eu/ema/index.jsp? ... 058001d124
http://www.ema.europa.eu/docs/en_GB/doc ... 049830.pdf
http://www.lyfja.is/lyfjabokin/lyf/viagra/
Takk fyrir. Ég hafði nefninlega bara heyrt að Viagra geti látið mann sjá Blátt. Annars hélt ég að Viagra væri eitthvað annað en Kamagra en svo er víst ekki.
Hvaaa, ekki er ég eini skemmtilegi gaurinn hérna inná??? Heyrðu, nei! Ég fann annan! Meikiði að tala um eh tölvudrasl frekar? Mig langar meira að spá í því akkúrat núna.
Edrú síðan 4. Apríl 2021 - Still a Joker, even tho I'm sober...
Edrú síðan 4. Apríl 2021 - Still a Joker, even tho I'm sober...
-
Minuz1
- Kerfisstjóri
- Póstar: 1285
- Skráði sig: Fös 17. Okt 2003 21:44
- Reputation: 148
- Staðsetning: Fyrir framan bílinn með blikkandi blá ljós.
- Staða: Ótengdur
Re: Sé allt bleikt/rautt
Prófa cock ring?
http://www.healthline.com/health/erecti ... ecautions9
http://www.healthline.com/health/erecti ... ecautions9
Helsti öryggisgalli í windows er að fólk notar það
-
HalistaX
Höfundur - Vaktari
- Póstar: 2534
- Skráði sig: Fim 01. Júl 2010 13:16
- Reputation: 379
- Staðsetning: 800
- Staða: Ótengdur
Re: Sé allt bleikt/rautt
Minuz1 skrifaði:Prófa cock ring?
http://www.healthline.com/health/erecti ... ecautions9
Kannski maður geri það bara, takk fyrir ábendinguna
Hvaaa, ekki er ég eini skemmtilegi gaurinn hérna inná??? Heyrðu, nei! Ég fann annan! Meikiði að tala um eh tölvudrasl frekar? Mig langar meira að spá í því akkúrat núna.
Edrú síðan 4. Apríl 2021 - Still a Joker, even tho I'm sober...
Edrú síðan 4. Apríl 2021 - Still a Joker, even tho I'm sober...
-
jonsig
- Skjákortaníðingur
- Póstar: 5106
- Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
- Reputation: 930
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Sé allt bleikt/rautt
jonsig skrifaði:http://www.m.webmd.com/a-to-z-guides/munchausen-syndrome ?
HalistaX skrifaði:Ég veit hvað þú ert að segja með þessu inleggi en ég vil heyra þig segja það.
Þetta var spurning ekki staðhæfing .
Ég er ekki að reyna vera mean ,þú tjáir þig hérna undir nafnleynd á tölvuspjalli og til að vera hreinskilinn þá finnst mér þessar lýsingar vera oft frekar OF mikið til að vera satt .
Fólk með Munchausen disorder að nýta sér internetið til að fá útrás fyrir hvartir sínar í auknu mæli er staðreynd . Og ef það er staðreynd í útlöndum , af hverju ekki Íslandi ? Og að velta fyrir sér möguleikanum á ekki að vera neitt taboo. Eins og ég segi þá var þetta spurning ekki staðhæfing .
Mitt álit er að svona persónulegar spurningar eigi heima hjá réttindamanneskju með þjálfun í að eiga við svona vandamál , en ekki í hlut einhvers random nafnlausra netspjallsmeðlima sem geta gert illt verra eins og t.d. mæla með cock ring ...WTF .
sé þetta allt satt vona ég þér innilega sem skemmstum bata og þú getir fundið sanna hamingju í lífnu . kv.Jón !
-
Minuz1
- Kerfisstjóri
- Póstar: 1285
- Skráði sig: Fös 17. Okt 2003 21:44
- Reputation: 148
- Staðsetning: Fyrir framan bílinn með blikkandi blá ljós.
- Staða: Ótengdur
Re: Sé allt bleikt/rautt
Stundum er auðveldara að tala við nafnlausar persónur heldur en mömmu sína um viðkvæm mál.
http://www.webmd.com/erectile-dysfuncti ... ent?page=3
Hérna getur þú lesið til um Erectile Dysfunction treatments og ef þú skoðar vel þá er cock ring hérna líka.
guð forði okkur frá cock ring tali.
Annars er linkur á facebook-ið mitt hérna: https://www.facebook.com/magnus.g.gudmundsson
Ef þú ert svona hræddur við random nafnlausa netspjallsmeðlimi.
http://www.webmd.com/erectile-dysfuncti ... ent?page=3
Hérna getur þú lesið til um Erectile Dysfunction treatments og ef þú skoðar vel þá er cock ring hérna líka.
guð forði okkur frá cock ring tali.
Annars er linkur á facebook-ið mitt hérna: https://www.facebook.com/magnus.g.gudmundsson
Ef þú ert svona hræddur við random nafnlausa netspjallsmeðlimi.
Helsti öryggisgalli í windows er að fólk notar það
-
HalistaX
Höfundur - Vaktari
- Póstar: 2534
- Skráði sig: Fim 01. Júl 2010 13:16
- Reputation: 379
- Staðsetning: 800
- Staða: Ótengdur
Re: Sé allt bleikt/rautt
Heyrðu, ég ætla bara að leyfa þér að halda þetta. Skiptir mig ekki máli. En eins og Minuz1 sagði þá er töluvert þægilegra að tala um svona hluti undir nafnleynd heldur en t.d. að fara með þetta í foreldra, Facebook eða eitthvað annað. Ástæðan fyrir því að ég fór ekki beint til læknis var einfaldlega sú að þá hefði ég þurft að keyra sjálfur, sem hefði ekki verið besta hugmynd í heimi með sjóntruflanir.
Allavegana, takk fyrir hjálpina þið sem hjálpuðuð.
Og takk fyrir ásakanirnar þið sem ásökuðuð.
Allavegana, takk fyrir hjálpina þið sem hjálpuðuð.
Og takk fyrir ásakanirnar þið sem ásökuðuð.
Hvaaa, ekki er ég eini skemmtilegi gaurinn hérna inná??? Heyrðu, nei! Ég fann annan! Meikiði að tala um eh tölvudrasl frekar? Mig langar meira að spá í því akkúrat núna.
Edrú síðan 4. Apríl 2021 - Still a Joker, even tho I'm sober...
Edrú síðan 4. Apríl 2021 - Still a Joker, even tho I'm sober...