Bitcoin mining

Auroracoin - Bitcoin - Litecoin og allir aðrir rafpeningar.
Uppsetning á clientum, kaup og sala.

Höfundur
Viggi
Gúrú
Póstar: 595
Skráði sig: Fim 26. Apr 2007 02:04
Reputation: 76
Hafðu samband:
Staða: Tengdur

Bitcoin mining

Pósturaf Viggi » Mið 27. Jan 2016 21:49

Er með eitt gtx 970 skjákort og tölvu sem er ekki notuð stóran hluta sólahringsins er nokkuð rafmagnsins virði að vera mina bitcoin. Hvað hafa menn náð miklu á mánuði með þetta í gangi 60-70% af sólahringnum með svipað setup


B450M Steel Legend (AM4). AMD Ryzen 5 3600X. TEAM TM8FP4512G (SSD). 2 tb HDD. 3 tb HDD. 4 tb HDD GeForce RTX 2060 SUPER. 16 gb 3600 mhz RAM.

Skjámynd

nidur
Kerfisstjóri
Póstar: 1210
Skráði sig: Fim 18. Ágú 2011 16:50
Reputation: 157
Staðsetning: In the forest
Staða: Ótengdur

Re: Bitcoin mining

Pósturaf nidur » Mið 27. Jan 2016 21:57

þú tapar bara á þessu.Skjámynd

Lunesta
Gúrú
Póstar: 568
Skráði sig: Mán 30. Nóv 2009 16:16
Reputation: 13
Staða: Ótengdur

Re: Bitcoin mining

Pósturaf Lunesta » Mið 27. Jan 2016 21:59

Eins og staðan er í dag þá er hugmyndin um að nota skjákort til að mine-a bitcoin
ekki góð. Miklu sérhannaðari græjur fyrir það ná svo mikið meiri árangri fyrir minni
pening og minna rafmagn. Þú myndir í raun bara vera að eyða rafmagni og líftíma
tölvunnar við að reyna það.

Að mine-a einhverja alt coins er möguleiki en eg hef ekki verið að fylgjast með því
í smá tíma. Kannski er það líka orðið erfitt :/
Höfundur
Viggi
Gúrú
Póstar: 595
Skráði sig: Fim 26. Apr 2007 02:04
Reputation: 76
Hafðu samband:
Staða: Tengdur

Re: Bitcoin mining

Pósturaf Viggi » Mið 27. Jan 2016 22:05

Einhvernvegin grunaði manni þetta :(


B450M Steel Legend (AM4). AMD Ryzen 5 3600X. TEAM TM8FP4512G (SSD). 2 tb HDD. 3 tb HDD. 4 tb HDD GeForce RTX 2060 SUPER. 16 gb 3600 mhz RAM.

Skjámynd

Xovius
Bara að hanga
Póstar: 1569
Skráði sig: Sun 08. Jan 2012 14:34
Reputation: 52
Staða: Ótengdur

Re: Bitcoin mining

Pósturaf Xovius » Mið 27. Jan 2016 23:58
Skjámynd

HalistaX
Vaktari
Póstar: 2405
Skráði sig: Fim 01. Júl 2010 13:16
Reputation: 348
Staðsetning: 800
Staða: Ótengdur

Re: Bitcoin mining

Pósturaf HalistaX » Fim 28. Jan 2016 01:32

Mundivalur var svo nice að benda mér á ETH þegar ég var að pæla í þessu í lok des á síðasta ári.

viewtopic.php?f=86&t=67997

Eins og hann segir þarna er erfiðleikastigið of hátt á Bitcoin og því mun betra að mine'a ETH. Svo segist hann vera að fá 18mhs með tvem kortum eins og þú ert með þannig að þú værir kannski að næla þér í 8-9mhs með einu svona korti.

Mæli með AMD kortunum í svona, er að average'a 60 með mínum tvem R9 290 og stundum hoppar það uppí 100...

Svo er ETH náttúrulega í 2.32 dollurum eins og er. Sem er alls ekki slæmt.


fokk tölvur, ég er á iPetmyselftooroughlytaty

https://www.youtube.com/channel/UCRot5nH7g7dryn4KXMdlWOw/videos


atlithor
Nörd
Póstar: 106
Skráði sig: Sun 16. Nóv 2014 23:42
Reputation: 2
Staða: Ótengdur

Re: Bitcoin mining

Pósturaf atlithor » Þri 01. Mar 2016 19:26

Það sem er betra en skjákortin er svokallað asic (application-specific intergrated circuit) og afkastar mikið, mikið meira en stórar uppsetningar og dýr skjákort t.d. það er hægt að fá meðal annars litið usb spjalld (eins og stór minnislykill) sem er að na 3.6 GHs.