Sælir mér langar að gefa pabba Android box sem spilar Kodi í jólagjöf langar að athuga hvað þið mælið með
ég býst við því að það verði black friday útsala á Ali og Ebay á morgun og væri til í að hafa þetta í kringum 80 dollarana má vera aðeins meira
er eitthvað sem þið mælið með ? eða eitthverjir specs sem eru frekar nauðsynlegir hef heyrt að það verði að vera 2 gb vinnsluminni er eitthvað meira sem ég þarf að skoða?
besta android boxið fyrir Kodi
-
BugsyB
- 1+1=10
- Póstar: 1105
- Skráði sig: Mán 19. Nóv 2007 22:51
- Reputation: 16
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: besta android boxið fyrir Kodi
google nexus player - það kemst ekkert android box nálægt því. Enda ekki kína dót.
Símvirki.
-
BugsyB
- 1+1=10
- Póstar: 1105
- Skráði sig: Mán 19. Nóv 2007 22:51
- Reputation: 16
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: besta android boxið fyrir Kodi
svo amazon fire tv á eftir því. Þessi ali box eru bara drasl í samanburði við þau.
Símvirki.