Er nú búinn að vera reyklaus í ár og farið yfir í rafsígaretturnar og hefur verið lítið mál að kaupa 200+ ml af nikótíni og þar sem maður er búinn að finna vel út hvað maður þarf að nota á 100 dögum þá pantaði ég mér 300 ml skamt sem eru um 3-4 ml á dag af 18 ml nikótín styrk sem er um pakki á dag af rettum. en einhvernvegin í ósköpunum heldur þessi blessaða lyfjastofnun að 100 ml sé að duga manni þessa 100 daga.
Svo manni langar að spyrja veiparana hérna hvað þeir veipa marga ml á dag og hvort þeir hafa reynt að tækla þetta rugl hjá lyfjastofnun.
Rant out

