Núna gerist það hinsvegar að þegar ég reyni að peista af einhverjum disk yfir á einn ákveðinn þá hægist ótrúlega á tölvunni og á endanum frýs hún. Þetta er alltaf sami harði diskurinn sem lætur svona.
Ég spyr hvað getur valdið því að hann lætur svona því hann er frekar nýr ( 3 mán ) og hann hafði virkað og svo allt í einu gerðist þetta.
Ég er búinn að reyna scandisk og defragmenta og system check í Systemworks. Diskurinn er fullur af þáttum og bíómyndum og ég tími engann veginn að formatta hann
