Ef bíllinn minn er með 50 lítra tank og ég get keyrt 650-700 km á tank(í 650 kemur ljósið á) hvað er hann þá að eyða?
Takk fyrir
littli-Jake skrifaði:Menn virðiast vera með útreikningana á hreinu hérna en mér finst nú samt að menn mættu hugsa þetta í víðara samhengi.
Umræða um eldsneitisnotkun á íslandi á það til að vera of einfölduð. Erlendis dettur fólki ekki í hug að keira vegalengdir undir 5-10km sem er eitthvað sem við gerum rosalega mikið af. Ef að einhverjir hérna er fæddir fyrir sirka 1985 eða hafa átt gamla bíla kannast þeir kanski við innsogið á bílum. Í raunninni er sú tækni en til staðar nema bara tölvustírð. Bílvél hrúar í gegnum sig miklu "umframmagni" af eldsneiti til að byrja með til að ná upp hita. Ef við mundum setja bíl í gang sem hefur staðið í 2-3 tíma í kulda og mundum búa til rauntíma graf um eiðsluna. Miðað við að keirt væri á beinum vegi á stöðugum hraða mundi eiðlsan falla nokkuð niður eftir 5 til 10 min.
Sallarólegur skrifaði:littli-Jake skrifaði:Menn virðiast vera með útreikningana á hreinu hérna en mér finst nú samt að menn mættu hugsa þetta í víðara samhengi.
Umræða um eldsneitisnotkun á íslandi á það til að vera of einfölduð. Erlendis dettur fólki ekki í hug að keira vegalengdir undir 5-10km sem er eitthvað sem við gerum rosalega mikið af. Ef að einhverjir hérna er fæddir fyrir sirka 1985 eða hafa átt gamla bíla kannast þeir kanski við innsogið á bílum. Í raunninni er sú tækni en til staðar nema bara tölvustírð. Bílvél hrúar í gegnum sig miklu "umframmagni" af eldsneiti til að byrja með til að ná upp hita. Ef við mundum setja bíl í gang sem hefur staðið í 2-3 tíma í kulda og mundum búa til rauntíma graf um eiðsluna. Miðað við að keirt væri á beinum vegi á stöðugum hraða mundi eiðlsan falla nokkuð niður eftir 5 til 10 min.
Hverju ertu að reyna að koma til skila með þessu innleggi? Er ekki alveg að fatta. Ég hélt að það væri á allra manna vitorði að bílar eyði meiru þegar þeir eru kaldir.
littli-Jake skrifaði:Menn virðiast vera með útreikningana á hreinu hérna en mér finst nú samt að menn mættu hugsa þetta í víðara samhengi.
Umræða um eldsneitisnotkun á íslandi á það til að vera of einfölduð. Erlendis dettur fólki ekki í hug að keira vegalengdir undir 5-10km sem er eitthvað sem við gerum rosalega mikið af. Ef að einhverjir hérna er fæddir fyrir sirka 1985 eða hafa átt gamla bíla kannast þeir kanski við innsogið á bílum. Í raunninni er sú tækni en til staðar nema bara tölvustírð. Bílvél hrúar í gegnum sig miklu "umframmagni" af eldsneiti til að byrja með til að ná upp hita. Ef við mundum setja bíl í gang sem hefur staðið í 2-3 tíma í kulda og mundum búa til rauntíma graf um eiðsluna. Miðað við að keirt væri á beinum vegi á stöðugum hraða mundi eiðlsan falla nokkuð niður eftir 5 til 10 min.