Er til einhver ókeypis íslenskukennsla á netinu eða eitthvað svo að maður geti komið sér í gott Íslensku form og stækkað orðaforðan sinn og gert hann að einhverju meiru heldur en bara einhverju lágmarks lágmenningardrasli?
Íslenskukennsla á netinu
-
hakkarin
Höfundur - Bannaður
- Póstar: 826
- Skráði sig: Mið 09. Feb 2011 01:37
- Reputation: 23
- Staða: Ótengdur
Íslenskukennsla á netinu
Maður er orðinn svo vanur að lesa allt á ensku í tölvunni og hlusta á allt á ensku í bíómyndum að Íslenski orðaforðinn mans er eiglega bara orðinn hálfslappur. 
Er til einhver ókeypis íslenskukennsla á netinu eða eitthvað svo að maður geti komið sér í gott Íslensku form og stækkað orðaforðan sinn og gert hann að einhverju meiru heldur en bara einhverju lágmarks lágmenningardrasli?
Er til einhver ókeypis íslenskukennsla á netinu eða eitthvað svo að maður geti komið sér í gott Íslensku form og stækkað orðaforðan sinn og gert hann að einhverju meiru heldur en bara einhverju lágmarks lágmenningardrasli?
-
trausti164
- Geek
- Póstar: 854
- Skráði sig: Lau 13. Okt 2012 23:43
- Reputation: 4
- Staðsetning: 271 Mosfellssveit
- Staða: Ótengdur
Re: Íslenskukennsla á netinu
Prófaðu rasmus.is
Ryzen 5 2600x - Gtx 1060 6GB - Asus B350M TUF - 8GB Corsair Vengeance 2133Mhz DDR4 - Corsair CX550W
Re: Íslenskukennsla á netinu
Hahaha vá hvað þetta er rétt, orðið svona hjá mér líka.
Sjónvarp: LG C3 (OLED48C3) Blu-ray spilari: SONY UBP-X800M2 Soundbar: LG S75QR
-
hakkarin
Höfundur - Bannaður
- Póstar: 826
- Skráði sig: Mið 09. Feb 2011 01:37
- Reputation: 23
- Staða: Ótengdur
Re: Íslenskukennsla á netinu
trausti164 skrifaði:Prófaðu rasmus.is
Þarna sé ég bara stærðfræði og eitthvað annað sem að tengist ekki Íslensku kennslu.
Re: Íslenskukennsla á netinu
Hvernig væri bara að lesa meira? Notaðar bækur fást á klink á nytjamörkuðunum til dæmis.
DFTBA
-
trausti164
- Geek
- Póstar: 854
- Skráði sig: Lau 13. Okt 2012 23:43
- Reputation: 4
- Staðsetning: 271 Mosfellssveit
- Staða: Ótengdur
Re: Íslenskukennsla á netinu
hakkarin skrifaði:trausti164 skrifaði:Prófaðu rasmus.is
Þarna sé ég bara stærðfræði og eitthvað annað sem að tengist ekki Íslensku kennslu.
Sorrý, misminnti.
Ryzen 5 2600x - Gtx 1060 6GB - Asus B350M TUF - 8GB Corsair Vengeance 2133Mhz DDR4 - Corsair CX550W
Re: Íslenskukennsla á netinu
Mæli með því að lesa eins mikið og þú getur. Hljóðbækur eru líka mjög góð lausn.
-
Viktor
- Internetsérfræðingur
- Póstar: 6853
- Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
- Reputation: 962
- Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Íslenskukennsla á netinu
Það eru líka til nokkrar mjög góðar íslenskar bíómyndir og þættir, það er ágætis byrjun.
Mæli með Fóstbræðrum og Ríkinu.
Svo bíómyndir eins og Englar Alheimsins, Sódóma Reykjavík, Mýrin, Vonarstræti, Djöflaeyjan, Börn og Fúsi.
Myndir sem ég á eftir að sjá en þarf að sjá eru svo Hross í oss og Málmhaus.
Mæli með Fóstbræðrum og Ríkinu.
Svo bíómyndir eins og Englar Alheimsins, Sódóma Reykjavík, Mýrin, Vonarstræti, Djöflaeyjan, Börn og Fúsi.
Myndir sem ég á eftir að sjá en þarf að sjá eru svo Hross í oss og Málmhaus.
I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things
Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB
Ryzen 3600X 2070S 16GB
-
axyne
- Of mikill frítími
- Póstar: 1821
- Skráði sig: Fim 12. Jún 2003 17:16
- Reputation: 88
- Staðsetning: DK
- Staða: Ótengdur
Re: Íslenskukennsla á netinu
Lesa lesa lesa.
Farðu á næsta bókasafn og leigðu þér bækur.
Síðan ef einhver orð eru að vefjast fyrir þér þá útvegarðu þér íslenska orðabók eða notar snara.is
Efast stórlega þú sért að fara að læra eitthvað meira en þú kannt nú þegar með einhverju kennsluefni á netinu.
Farðu á næsta bókasafn og leigðu þér bækur.
Síðan ef einhver orð eru að vefjast fyrir þér þá útvegarðu þér íslenska orðabók eða notar snara.is
Efast stórlega þú sért að fara að læra eitthvað meira en þú kannt nú þegar með einhverju kennsluefni á netinu.
Electronic and Computer Engineer
-
hakkarin
Höfundur - Bannaður
- Póstar: 826
- Skráði sig: Mið 09. Feb 2011 01:37
- Reputation: 23
- Staða: Ótengdur
Re: Íslenskukennsla á netinu
Æi nenni ekki að lesa heilar bækur. Það hlýtur að vera hægt að finna kennsluefni eða eitthvað.
-
KermitTheFrog
- Kóngur
- Póstar: 4273
- Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
- Reputation: 67
- Staða: Ótengdur