IFIXIT toolkit á útsölu

Allt utan efnis
Skjámynd

Höfundur
mercury
Besserwisser
Póstar: 3357
Skráði sig: Fös 31. Júl 2009 16:15
Reputation: 64
Staða: Ótengdur

IFIXIT toolkit á útsölu

Pósturaf mercury » Mið 15. Apr 2015 17:49

40% afsláttur af mjög svo vönduðu kiti sem t.d. Linus hefur hrósað mikið. Um að gera að deila þessu.
https://deals.androidauthority.com/sale ... ef=Default

https://www.youtube.com/watch?v=G1ItdvepNco



Skjámynd

Nördaklessa
</Snillingur>
Póstar: 1047
Skráði sig: Lau 27. Mar 2010 18:16
Reputation: 27
Staðsetning: Terra
Staða: Ótengdur

Re: IFIXIT toolkit á útsölu

Pósturaf Nördaklessa » Mið 15. Apr 2015 18:00

nice :)


MSi z270 Tomahawk | i7 7700k@1,21GigaWatts! | Msi GTX 1060 Gaming X 6GB | 16GB 3000mhz Corsair vengeance | Samsung 750 Evo 120Gb | WD Black Caviar 640Gb | BenQ G2420HDB | HAF 912 Plus |

Skjámynd

Höfundur
mercury
Besserwisser
Póstar: 3357
Skráði sig: Fös 31. Júl 2009 16:15
Reputation: 64
Staða: Ótengdur

Re: IFIXIT toolkit á útsölu

Pósturaf mercury » Mið 15. Apr 2015 18:03

Já held þetta sé alger snilld og þá sérstaklega fyrir þá sem eru að opna lcd panela, síma og önnur smá raftæki.




NiveaForMen
Nörd
Póstar: 120
Skráði sig: Fim 03. Jún 2010 00:07
Reputation: 13
Staða: Ótengdur

Re: IFIXIT toolkit á útsölu

Pósturaf NiveaForMen » Mið 15. Apr 2015 18:04

Available to Continental US Customers Only



Skjámynd

Höfundur
mercury
Besserwisser
Póstar: 3357
Skráði sig: Fös 31. Júl 2009 16:15
Reputation: 64
Staða: Ótengdur

Re: IFIXIT toolkit á útsölu

Pósturaf mercury » Mið 15. Apr 2015 18:07

gat ekki séð það þegar ég fór í check out :o



Skjámynd

Höfundur
mercury
Besserwisser
Póstar: 3357
Skráði sig: Fös 31. Júl 2009 16:15
Reputation: 64
Staða: Ótengdur

Re: IFIXIT toolkit á útsölu

Pósturaf mercury » Mið 15. Apr 2015 18:09

ansk.. afsakið þetta :(



Skjámynd

Höfundur
mercury
Besserwisser
Póstar: 3357
Skráði sig: Fös 31. Júl 2009 16:15
Reputation: 64
Staða: Ótengdur

Re: IFIXIT toolkit á útsölu

Pósturaf mercury » Mið 15. Apr 2015 18:10

en fyrir þá sem eru áhugasamir ætti að vera hægt að fá þetta hérna fyrir 60evrur
http://eustore.ifixit.com/en/Tools/Tool ... olkit.html



Skjámynd

chaplin
Kóngur
Póstar: 4324
Skráði sig: Fim 26. Mar 2009 14:53
Reputation: 382
Staða: Ótengdur

Re: IFIXIT toolkit á útsölu

Pósturaf chaplin » Mið 15. Apr 2015 18:15

Það er nú ekki nema 8-9 kr munur á Evrunni og Dollaranum, svo þetta er innan við 600 kr mismunur, ef e-h er til í hóppöntun væri ég til að taka þátt í henni. ;)


youtube.com/c/nútímatækni
AirPods ◦ Google Home Mini ◦ Anne Pro ◦ GDPR ◦ Sonos One ◦ Logitech MX Anywhere 2S ◦ Alan Turing ◦ Note 9 ◦ iPhone XS

Skjámynd

Höfundur
mercury
Besserwisser
Póstar: 3357
Skráði sig: Fös 31. Júl 2009 16:15
Reputation: 64
Staða: Ótengdur

Re: IFIXIT toolkit á útsölu

Pósturaf mercury » Mið 15. Apr 2015 18:17

sama hér



Skjámynd

chaplin
Kóngur
Póstar: 4324
Skráði sig: Fim 26. Mar 2009 14:53
Reputation: 382
Staða: Ótengdur

Re: IFIXIT toolkit á útsölu

Pósturaf chaplin » Mið 15. Apr 2015 18:20

Tók að vísu eftir að magnetic borðið fylgir ekki með, þannig það munar um 3.000 kr á þessum pakka og US pakkanum.


youtube.com/c/nútímatækni
AirPods ◦ Google Home Mini ◦ Anne Pro ◦ GDPR ◦ Sonos One ◦ Logitech MX Anywhere 2S ◦ Alan Turing ◦ Note 9 ◦ iPhone XS

Skjámynd

Höfundur
mercury
Besserwisser
Póstar: 3357
Skráði sig: Fös 31. Júl 2009 16:15
Reputation: 64
Staða: Ótengdur

Re: IFIXIT toolkit á útsölu

Pósturaf mercury » Mið 15. Apr 2015 18:25

satt. var að skoða þetta og þetta hefur alveg vorið boðið hérna í EU. spurning að bíða eftir því eða massdrop.



Skjámynd

Nördaklessa
</Snillingur>
Póstar: 1047
Skráði sig: Lau 27. Mar 2010 18:16
Reputation: 27
Staðsetning: Terra
Staða: Ótengdur

Re: IFIXIT toolkit á útsölu

Pósturaf Nördaklessa » Mið 15. Apr 2015 18:52

chaplin skrifaði:Það er nú ekki nema 8-9 kr munur á Evrunni og Dollaranum, svo þetta er innan við 600 kr mismunur, ef e-h er til í hóppöntun væri ég til að taka þátt í henni. ;)


það væri gaman að eignast svona sett, eða sambærilegt sett til að geta lagað t.d nettar fartölvur/Tablets :)


MSi z270 Tomahawk | i7 7700k@1,21GigaWatts! | Msi GTX 1060 Gaming X 6GB | 16GB 3000mhz Corsair vengeance | Samsung 750 Evo 120Gb | WD Black Caviar 640Gb | BenQ G2420HDB | HAF 912 Plus |

Skjámynd

Frost
Besserwisser
Póstar: 3176
Skráði sig: Sun 16. Ágú 2009 02:30
Reputation: 61
Staða: Ótengdur

Re: IFIXIT toolkit á útsölu

Pósturaf Frost » Mið 15. Apr 2015 19:20

Ef einhverjir ætlar í hóppöntun þá hóa í mig! :D


Tölva, 2 skjáir, Alltof mörg lyklaborð, þráðlaus mús og næs heyrnatól

Skjámynd

nidur
/dev/null
Póstar: 1363
Skráði sig: Fim 18. Ágú 2011 16:50
Reputation: 192
Staðsetning: In the forest
Staða: Ótengdur

Re: IFIXIT toolkit á útsölu

Pósturaf nidur » Mið 15. Apr 2015 19:48

Var að horfa á nákvæmlega þetta sett fyrir 2 dögum


Everyone knows the phrases "time is money" and "money is power". That naturally concludes that time is also power. Time gives you the ability to learn how to do things, but people don't want the power in today's world. They want their time and money.

Skjámynd

chaplin
Kóngur
Póstar: 4324
Skráði sig: Fim 26. Mar 2009 14:53
Reputation: 382
Staða: Ótengdur

Re: IFIXIT toolkit á útsölu

Pósturaf chaplin » Mið 15. Apr 2015 20:43

Sýnist við vera amk. 4 tilbúnir að taka þátt í bara Toolkit pakkanum (ekki borðið). sem gerir um 12.000 kr.

Spurning ef menn hafa áhuga að stökkva á þetta.


youtube.com/c/nútímatækni
AirPods ◦ Google Home Mini ◦ Anne Pro ◦ GDPR ◦ Sonos One ◦ Logitech MX Anywhere 2S ◦ Alan Turing ◦ Note 9 ◦ iPhone XS


arons4
vélbúnaðarpervert
Póstar: 938
Skráði sig: Mið 27. Apr 2011 20:40
Reputation: 126
Staða: Ótengdur

Re: IFIXIT toolkit á útsölu

Pósturaf arons4 » Mið 15. Apr 2015 20:59

Á svona bitasett(nema í tré kassa, sama kit). Þetta eru ekki venjulegir 6mm bitar heldur 4mm og passa þarafleiðandi ekki í venjulega bitahaldara, bitarnir eru einnig mjög lélegir og slitna við mjög lítið átak. Bitahaldarinn sem fylgir með er hinsvegar ágætur(en er 4mm og gengur þar af leiðandi ekki fyrir venjulega bita).



Skjámynd

tanketom
</Snillingur>
Póstar: 1043
Skráði sig: Fim 06. Jan 2011 12:39
Reputation: 20
Staða: Ótengdur

Re: IFIXIT toolkit á útsölu

Pósturaf tanketom » Mið 15. Apr 2015 21:40

http://m.ebay.com/itm/261753976961?nav=WATCHING_ACTIVE

Spurning bara fá þetta í staðinn?


Twenty years from now you will be more disappointed by the things that you didn't do than by the ones you did do

Skjámynd

Nördaklessa
</Snillingur>
Póstar: 1047
Skráði sig: Lau 27. Mar 2010 18:16
Reputation: 27
Staðsetning: Terra
Staða: Ótengdur

Re: IFIXIT toolkit á útsölu

Pósturaf Nördaklessa » Mið 15. Apr 2015 22:03

hér er líka eitthvað sem er reyndar skildueign fyrir alla tölvukalla :D custom ryk filterar ;)

http://www.demcifilter.com/

ekkert að þakka strákar...og stelpa ;)


MSi z270 Tomahawk | i7 7700k@1,21GigaWatts! | Msi GTX 1060 Gaming X 6GB | 16GB 3000mhz Corsair vengeance | Samsung 750 Evo 120Gb | WD Black Caviar 640Gb | BenQ G2420HDB | HAF 912 Plus |

Skjámynd

chaplin
Kóngur
Póstar: 4324
Skráði sig: Fim 26. Mar 2009 14:53
Reputation: 382
Staða: Ótengdur

Re: IFIXIT toolkit á útsölu

Pósturaf chaplin » Fim 16. Apr 2015 00:42

tanketom skrifaði:http://m.ebay.com/itm/261753976961?nav=WATCHING_ACTIVE

Spurning bara fá þetta í staðinn?


Kaupi frekar af iFixit. Maður veit að tólin þeirra eru vandaðar græjur og finnst allt í lagi að borga þeim örlítið meira enda bjóða þeir upp á endalausar leiðbeiningar fyrir tölvur, spjöld og síma ókeypis. :happy


youtube.com/c/nútímatækni
AirPods ◦ Google Home Mini ◦ Anne Pro ◦ GDPR ◦ Sonos One ◦ Logitech MX Anywhere 2S ◦ Alan Turing ◦ Note 9 ◦ iPhone XS

Skjámynd

Höfundur
mercury
Besserwisser
Póstar: 3357
Skráði sig: Fös 31. Júl 2009 16:15
Reputation: 64
Staða: Ótengdur

Re: IFIXIT toolkit á útsölu

Pósturaf mercury » Fim 16. Apr 2015 07:35

chaplin skrifaði:
tanketom skrifaði:http://m.ebay.com/itm/261753976961?nav=WATCHING_ACTIVE

Spurning bara fá þetta í staðinn?


Kaupi frekar af iFixit. Maður veit að tólin þeirra eru vandaðar græjur og finnst allt í lagi að borga þeim örlítið meira enda bjóða þeir upp á endalausar leiðbeiningar fyrir tölvur, spjöld og síma ókeypis. :happy

verð að vera sammála þér.



Skjámynd

tanketom
</Snillingur>
Póstar: 1043
Skráði sig: Fim 06. Jan 2011 12:39
Reputation: 20
Staða: Ótengdur

Re: IFIXIT toolkit á útsölu

Pósturaf tanketom » Fös 17. Apr 2015 11:15

Okei ég er til í hóp pöntun


Twenty years from now you will be more disappointed by the things that you didn't do than by the ones you did do

Skjámynd

nidur
/dev/null
Póstar: 1363
Skráði sig: Fim 18. Ágú 2011 16:50
Reputation: 192
Staðsetning: In the forest
Staða: Ótengdur

Re: IFIXIT toolkit á útsölu

Pósturaf nidur » Fös 17. Apr 2015 11:30

arons4 skrifaði: bitarnir eru einnig mjög lélegir og slitna við mjög lítið átak. Bitahaldarinn sem fylgir með er hinsvegar ágætur(en er 4mm og gengur þar af leiðandi ekki fyrir venjulega bita).


Mér líst ekki alveg nógu vel á þetta sett ef þetta er sannleikurinn :)


Everyone knows the phrases "time is money" and "money is power". That naturally concludes that time is also power. Time gives you the ability to learn how to do things, but people don't want the power in today's world. They want their time and money.


Scavenger
Græningi
Póstar: 48
Skráði sig: Fös 17. Ágú 2007 21:34
Reputation: 2
Staða: Ótengdur

Re: IFIXIT toolkit á útsölu

Pósturaf Scavenger » Fös 17. Apr 2015 12:48

Ég hef átt svona kit í uþb 1 ár og segi það sama og Linus - þetta er algjör snilld og hefur bjargað mér margoft. Stór plús við bitasettið er að það eru allir öryggistopparnir og meira að segja pentalobe fyrir mac viðgerðir :) Þetta er hverrar krónu virði fyrir alla sem grúska í tölvum/smáum raftækjum.



Skjámynd

gRIMwORLD
FanBoy
Póstar: 710
Skráði sig: Fös 19. Des 2008 21:19
Reputation: 38
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Re: IFIXIT toolkit á útsölu

Pósturaf gRIMwORLD » Fös 17. Apr 2015 13:01

Ég er til í hóppöntun, má líka henda þá einni Magnetic Project Mat Pro með.


IBM PS/2 8086

Skjámynd

vesi
/dev/null
Póstar: 1464
Skráði sig: Sun 07. Des 2008 10:19
Reputation: 121
Staðsetning: Hér og þar..........Aðalega þar...
Staða: Ótengdur

Re: IFIXIT toolkit á útsölu

Pósturaf vesi » Fös 17. Apr 2015 13:10

ég er game í hóppöntun!


MCTS Nov´12
Asus eeePc