AMD hefur ætíð verið hampað sem bestu lausninni fyrir þá sem vilja ódýra en nægilega aflmikla tölvu. En nú er svo komið að Sempron gjörvarnir (sem eru eiginlega bara niðurklukkaðir Athlon XP örgjörvar) eru að skila verri afköstum miðað við verð en Celeron D.
Xbitlabs gerðu könnun á þessu og komust í raun um að allir Sempron örrarnir nema 3100+ (sem er í raun niðurskorinn Athlon 64 örri) eru á eftir þeim Celeron gjörvum sem þeir eiga að keppa við svo munar 5-6%. Það virðist því sem að nú borgi það sig að fá sér Celeron ef maður er að spara.
Hér er greinin á Xbitlabs:
http://www.xbitlabs.com/articles/cpu/display/sempron.html
Sempron vs. Celeron D
-
- vélbúnaðarpervert
- Póstar: 996
- Skráði sig: Fös 15. Nóv 2002 20:40
- Reputation: 46
- Staðsetning: RVK
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Það kemur í ljós hvernig málin þróast.
Ég myndi persónulega ekki fá mér 7 línuna (socket754), og 939 eða 940 er framtíðin hjá AMD, þeir voru alltof óákveðnir í þessu til að byrja með.
Afhverju að vera að kaupa sér drasl örgjörva þegar maður getur fengið sér ágætan örgjörva fyrir 5000 kalli meira og endist mun lengur en sempron.
Ég myndi persónulega ekki fá mér 7 línuna (socket754), og 939 eða 940 er framtíðin hjá AMD, þeir voru alltof óákveðnir í þessu til að byrja með.
Afhverju að vera að kaupa sér drasl örgjörva þegar maður getur fengið sér ágætan örgjörva fyrir 5000 kalli meira og endist mun lengur en sempron.
Hlynur