Ég hata PC tölvur...
-
Demon
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 365
- Skráði sig: Þri 20. Jan 2004 20:13
- Reputation: 10
- Staðsetning: Rvk
- Staða: Ótengdur
Re: Ég hata PC tölvur...
Helsta letdownið við þessa vél er þó að geta ekki tengt ps3/xbox eða well anything annað en macca við hana og nýta skjáinn.
Þarf að vera thunderbolt tæki sem þú tengir við og það er basically bara makkar í dag.
Þarf að vera thunderbolt tæki sem þú tengir við og það er basically bara makkar í dag.
-
AntiTrust
- Stjórnandi
- Póstar: 6378
- Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
- Reputation: 173
- Staða: Ótengdur
Re: Ég hata PC tölvur...
snaeji skrifaði:Þetta hljómar eins og algjör snilld hjá þér! Streama af Steam Server á pc vél yfir á macca ?
Ég vissi ekki að þetta væri hægt. Ertu allveg að fá sæmileg gæði og lítið lagg ?
Jebb, In House streaming virkar cross platform, alveg vandræðalaust. Ég er meira segja að spila á WiFi (5Ghz) og finn lítið sem ekkert fyrir því, en fyrir bílaleiki / FPS-a þá er ethernet tenging hálfgert must, og þá er þetta bara eins og local play.
Akkúrat núna t.d. situr kærastan frammí stofu með þráðlausa mús og lyklaborð, spilandi Sims á 50" með því að nota Steam Streaming yfir á HTPC vélina, á meðan ég ligg uppí sófa inní tölvuherbergi og spila GTAV með því að streyma PS4 úr stofunni yfir til mín með PS TV og horfi á Plex á öðrum skjá... Veit ekki alveg hvað ég gæti beðið um meira.
-
GuðjónR
- Stjórnandi
- Póstar: 17194
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Reputation: 2364
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Ég hata PC tölvur...
AntiTrust skrifaði:Akkúrat núna t.d. situr kærastan frammí stofu með þráðlausa mús og lyklaborð, spilandi Sims á 50" með því að nota Steam Streaming yfir á HTPC vélina, á meðan ég ligg uppí sófa inní tölvuherbergi og spila GTAV með því að streyma PS4 úr stofunni yfir til mín með PS TV og horfi á Plex á öðrum skjá... Veit ekki alveg hvað ég gæti beðið um meira.
Vera upp í rúmi með henni?
Just saying.
-
Icarus
- vélbúnaðarpervert
- Póstar: 960
- Skráði sig: Mán 08. Des 2003 23:53
- Reputation: 25
- Staðsetning: Hafnarfjörður
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Ég hata PC tölvur...
Ég er búinn að vera mjög volgur fyrir þessum Dell AIO tölvum, er einmitt með augað á einni og alveg 95% ákveðin í að versla mér þannig.
-
appel
Höfundur - Stjórnandi
- Póstar: 5961
- Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
- Reputation: 1094
- Staða: Ótengdur
Re: Ég hata PC tölvur...
Kannski gallinn við svona skjátölvur er að þær eru ekki nægilega öflugar í leiki. Ég vil t.d. geta keyrt virtual reality, og þá þarf ansi öflugt hardware.
Er að skoða mini ITX kassa, en þarf að melta þetta aðeins betur.
Er að skoða mini ITX kassa, en þarf að melta þetta aðeins betur.
*-*
Re: Ég hata PC tölvur...
hvað með að taka þetta pro og fara í server eins og AntiTrust sagði ? annars ef það er vilji til staðar þá er ekkert mál að láta kapla hverfa.
Skil samt ekkert í þessum þræði, það eru margir búinir að koma með margar lausnir og meira segja góðar lausnir og þú skítur allt niður skil ekki allveg hvað þú sért að eltast eftir þar sem þú ert ekkert að gefa okkur upplýsingar um hvað þú nákvæmlega vilt.
Það er búið að benda þér á :
Server setup
Brick Tölvu
AIO = All In One desktop
og margt fleira hugsa ég.
hvað ertu eiginlega með á borðinu ? þetta er vanalega 1-3 skjáir, borðtölva, kannski fartölva, lyklaborð, mús, hátalarar og þetta er allt í allt svona 30 kaplar í mesta lagi og flestir eru ekki einu sinni það breiðir.
Skil samt ekkert í þessum þræði, það eru margir búinir að koma með margar lausnir og meira segja góðar lausnir og þú skítur allt niður skil ekki allveg hvað þú sért að eltast eftir þar sem þú ert ekkert að gefa okkur upplýsingar um hvað þú nákvæmlega vilt.
Það er búið að benda þér á :
Server setup
Brick Tölvu
AIO = All In One desktop
og margt fleira hugsa ég.
hvað ertu eiginlega með á borðinu ? þetta er vanalega 1-3 skjáir, borðtölva, kannski fartölva, lyklaborð, mús, hátalarar og þetta er allt í allt svona 30 kaplar í mesta lagi og flestir eru ekki einu sinni það breiðir.
-
Hannesinn
- Gúrú
- Póstar: 586
- Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 16:48
- Reputation: 80
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Ég hata PC tölvur...
Ég hef tvennt að segja um þennan þráð.
1. Ég er innilega sammála þráðarhöfundi á því að formfactorinn á pc-tölvum er alveg óþolandi stór og leiðinlegur. Af hverju er ekki fyrir lifandislöngu byrjað hanna móðurborð og sér í lagi kassa sem gera ráð fyrir að addon kortin liggi samhliða móðurborðinu? Þeir þurfa ekkert að vera svona breiðir og stórir. Og já, snúrufargan. Fyrsta sem maður gerir... þráðlaus mús og lyklaborð. hægt að fá skítsæmilegt sett í Elkó fyrir undir 5000 kall.
2. Steam inhouse streaming dótið er alger gargandi snilld. Þetta er ekki orðið nógu gott fyrir fps, enda er ööörlítið latency í þessu, en það verður vonandi framför í þessu þegar Steamlink kemur í nóvember. Býst samt ekki við því. En að því sögðu, þá er þetta fínt í allt annað. Er að spila Oddworld New n' Tasty í imbanum og það kemur frábærlega út. Hef einnig prufað Batman og Mark of the Ninja, og þeir eru fínir. Stefni svo á að kaupa mér Ori and the Blind Forest og spila hann í næsta mánuði.
Svo er ég með OUYA tölvu, sem hægt er að setja á Limelight og nota NVIDIA Shield dótið. Veit ekki hvernig það kemur út eins og er, en mér skilst að það komi mjög vel út. Svo virka fjarstýringarnar alveg beint á þeim.
1. Ég er innilega sammála þráðarhöfundi á því að formfactorinn á pc-tölvum er alveg óþolandi stór og leiðinlegur. Af hverju er ekki fyrir lifandislöngu byrjað hanna móðurborð og sér í lagi kassa sem gera ráð fyrir að addon kortin liggi samhliða móðurborðinu? Þeir þurfa ekkert að vera svona breiðir og stórir. Og já, snúrufargan. Fyrsta sem maður gerir... þráðlaus mús og lyklaborð. hægt að fá skítsæmilegt sett í Elkó fyrir undir 5000 kall.
2. Steam inhouse streaming dótið er alger gargandi snilld. Þetta er ekki orðið nógu gott fyrir fps, enda er ööörlítið latency í þessu, en það verður vonandi framför í þessu þegar Steamlink kemur í nóvember. Býst samt ekki við því. En að því sögðu, þá er þetta fínt í allt annað. Er að spila Oddworld New n' Tasty í imbanum og það kemur frábærlega út. Hef einnig prufað Batman og Mark of the Ninja, og þeir eru fínir. Stefni svo á að kaupa mér Ori and the Blind Forest og spila hann í næsta mánuði.
Svo er ég með OUYA tölvu, sem hægt er að setja á Limelight og nota NVIDIA Shield dótið. Veit ekki hvernig það kemur út eins og er, en mér skilst að það komi mjög vel út. Svo virka fjarstýringarnar alveg beint á þeim.
Enjoy your job, make lots of money, work within the law. Choose any two.
-
rapport
- Kóngur
- Póstar: 8706
- Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
- Reputation: 1398
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Ég hata PC tölvur...
Það fáránlega er að fólk er tilbúið að borga helling fyrir Apple en ekki auka krónu fyrir að einhver sbr. Icemodz eða einhver snillingur gangi almennilega frá öllu eða hanni fyrir það "perfect" PC tölvu...
Þetta er vel hægt en kostar vinnu og fyrirhöfn...
Mikil framför er líklega að fara í e-h eins og þennan - http://kisildalur.is/?p=2&id=2728
Ég aftur á móti er enn að fíla að hafa endalaust pláss í risa 20kg Kandalf kassanum mínum.
Þetta er vel hægt en kostar vinnu og fyrirhöfn...
Mikil framför er líklega að fara í e-h eins og þennan - http://kisildalur.is/?p=2&id=2728
Ég aftur á móti er enn að fíla að hafa endalaust pláss í risa 20kg Kandalf kassanum mínum.
-
nidur
- Bara að hanga
- Póstar: 1510
- Skráði sig: Fim 18. Ágú 2011 16:50
- Reputation: 240
- Staðsetning: In the forest
- Staða: Ótengdur
Re: Ég hata PC tölvur...
Ég gæti aldrei fært mig yfir í laptop eða AIO vél, ég uppfæri/breyti þessu dóti of oft og kostnaðurinn margfaldast ef alltaf þarf að kaupa nýtt.
Er nýbúinn að færa mig yfir í m-atx kassa sem mér finnst rosalega nettur, og ég vill hafa allt tengt með köplum, er reyndar með allt slíkt falið og skipulagt.
Einnig fer þetta aðeins eftir því hvað maður notar þetta í, ég myndi til dæmis aldrei sitja upp í sófa að vinna í indesign eða photoshop í fartölvu.
Er nýbúinn að færa mig yfir í m-atx kassa sem mér finnst rosalega nettur, og ég vill hafa allt tengt með köplum, er reyndar með allt slíkt falið og skipulagt.
Einnig fer þetta aðeins eftir því hvað maður notar þetta í, ég myndi til dæmis aldrei sitja upp í sófa að vinna í indesign eða photoshop í fartölvu.
Everyone knows the phrases "time is money" and "money is power". That naturally concludes that time is also power. Time gives you the ability to learn how to do things, but people don't want the power in today's world. They want their time and money.
-
GuðjónR
- Stjórnandi
- Póstar: 17194
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Reputation: 2364
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Ég hata PC tölvur...
rapport skrifaði:Mikil framför er líklega að fara í e-h eins og þennan - http://kisildalur.is/?p=2&id=2728
Þessi er rosalega flottur, kassinn er á 16500 og svo er bara að raða nammi í hann.
26m á dýpt og breidd og 33cm á hæð, eins og mjög nett bassabox. Flott sem TV tölva.
-
Demon
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 365
- Skráði sig: Þri 20. Jan 2004 20:13
- Reputation: 10
- Staðsetning: Rvk
- Staða: Ótengdur
Re: Ég hata PC tölvur...
rapport skrifaði:Það fáránlega er að fólk er tilbúið að borga helling fyrir Apple en ekki auka krónu fyrir að einhver sbr. Icemodz eða einhver snillingur gangi almennilega frá öllu eða hanni fyrir það "perfect" PC tölvu...
Þetta er vel hægt en kostar vinnu og fyrirhöfn...
Mikil framför er líklega að fara í e-h eins og þennan - http://kisildalur.is/?p=2&id=2728
Ég aftur á móti er enn að fíla að hafa endalaust pláss í risa 20kg Kandalf kassanum mínum.
Að borga eitthverjum gæja að raða köplunum inní tölvukassanum fyrir mig er svo fjarrilagi það sama og ég fæ þegar ég kaupi iMac t.d.
Flestum er drullusama hvort að kaplarnir inní kassanum líti vel út.
Aðalmálið er hversu mikið pláss þessi kassi tekur, hávaðinn frá honum og kaplar sem koma útfrá honum.
Re: Ég hata PC tölvur...
Demon skrifaði:rapport skrifaði:Það fáránlega er að fólk er tilbúið að borga helling fyrir Apple en ekki auka krónu fyrir að einhver sbr. Icemodz eða einhver snillingur gangi almennilega frá öllu eða hanni fyrir það "perfect" PC tölvu...
Þetta er vel hægt en kostar vinnu og fyrirhöfn...
Mikil framför er líklega að fara í e-h eins og þennan - http://kisildalur.is/?p=2&id=2728
Ég aftur á móti er enn að fíla að hafa endalaust pláss í risa 20kg Kandalf kassanum mínum.
Að borga eitthverjum gæja að raða köplunum inní tölvukassanum fyrir mig er svo fjarrilagi það sama og ég fæ þegar ég kaupi iMac t.d.
Flestum er drullusama hvort að kaplarnir inní kassanum líti vel út.
Aðalmálið er hversu mikið pláss þessi kassi tekur, hávaðinn frá honum og kaplar sem koma útfrá honum.
Algjörlega. Snúrur inní kassa skipta engu máli í stóra samhenginu. Hins vegar eru Apple tölvur ekkert rosalega snyrtilegar þegar þú ert kominn með vírað lyklaborð/mús/heyrnartól og hleðslusnúrur fyrir eitthvað dót.
Mín reynsla er að skrifborð sem eru notuð eitthvað verða rosalega svipuð í snúrumagni þegar þú ert með PC tölvu (yfirleitt á gólfinu) með snyrtilegum frágangi á köplum og ef þú ert með víraðan jaðarbúnað við Apple tölvur, Apple uppsetningin vinnur kannski en það er ekki mikill munur. Ef þú nennir bluetooth dótinu í allt þá er það auðvitað rosa fínt en er einhver sem myndi t.d. spila leiki eða vinna einhverja nákvæmnisvinnu með einhverri Apple mús?
-
nidur
- Bara að hanga
- Póstar: 1510
- Skráði sig: Fim 18. Ágú 2011 16:50
- Reputation: 240
- Staðsetning: In the forest
- Staða: Ótengdur
Re: Ég hata PC tölvur...
Ég myndi ekki spila leiki á þráðlausu apple dóti, en hönnunarvinna finnst mér allt í lagi með því, oft mjög þægilegt að scrolla view með touch músinni.
Everyone knows the phrases "time is money" and "money is power". That naturally concludes that time is also power. Time gives you the ability to learn how to do things, but people don't want the power in today's world. They want their time and money.
Re: Ég hata PC tölvur...
appel ertu með snúru fóbíu?
Sjónvarp: LG C3 (OLED48C3) Blu-ray spilari: SONY UBP-X800M2 Soundbar: LG S75QR
-
rapport
- Kóngur
- Póstar: 8706
- Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
- Reputation: 1398
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Ég hata PC tölvur...
Ég held að eini munurinn á Apple snúrum og PC snúrum sé liturinn og að Apple er yfirleitt AiO tölvur...
Prófaðu að fá þér bara hvítar snúrur með PC tölvuni og kannaðu hvort að þér muni líða betur.
Prófaðu að fá þér bara hvítar snúrur með PC tölvuni og kannaðu hvort að þér muni líða betur.
-
urban
- Stjórnandi
- Póstar: 3750
- Skráði sig: Mán 06. Des 2004 01:26
- Reputation: 474
- Staðsetning: Undir hægra megin
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Ég hata PC tölvur...
Demon skrifaði:rapport skrifaði:Það fáránlega er að fólk er tilbúið að borga helling fyrir Apple en ekki auka krónu fyrir að einhver sbr. Icemodz eða einhver snillingur gangi almennilega frá öllu eða hanni fyrir það "perfect" PC tölvu...
Þetta er vel hægt en kostar vinnu og fyrirhöfn...
Mikil framför er líklega að fara í e-h eins og þennan - http://kisildalur.is/?p=2&id=2728
Ég aftur á móti er enn að fíla að hafa endalaust pláss í risa 20kg Kandalf kassanum mínum.
Að borga eitthverjum gæja að raða köplunum inní tölvukassanum fyrir mig er svo fjarrilagi það sama og ég fæ þegar ég kaupi iMac t.d.
Flestum er drullusama hvort að kaplarnir inní kassanum líti vel út.
Aðalmálið er hversu mikið pláss þessi kassi tekur, hávaðinn frá honum og kaplar sem koma útfrá honum.
Nú er búið að benda hérna á akkurat leiðir til þess að losna við það.
Getur fengið þér AllInOne vél (alveg einsog apple)
getur fengið þér brick vél, getur verið með draslið þitt á server.
Getur líka bara gert einsog hjá apple sem að eru bara 1 - 2 snúrur í vélina og verið með allt þetta núverandi snúrutengda drasl þráðlaust, það er líka hægt í vélum og dóti sem að tengist við eitthvað annað en osX
Strákar ekki kvarta yfir einhverju sem að er svo auðvelt að laga á milli tölva
Heyrðu þú ert bara alls ekkert svo óvitlaus !
-
andribolla
- Bara að hanga
- Póstar: 1545
- Skráði sig: Þri 01. Júl 2008 00:00
- Reputation: 17
- Staðsetning: Akureyri
- Staða: Ótengdur
Re: Ég hata PC tölvur...
Er eithver sem á svona græju ?
er þetta ekki eithvað sem maður ætti að prófa að fá sér ?
-
Hrotti
- Geek
- Póstar: 879
- Skráði sig: Mán 22. Mar 2010 20:05
- Reputation: 163
- Staðsetning: Reykjanesbær
- Staða: Ótengdur
Re: Ég hata PC tölvur...
andribolla skrifaði:
Er eithver sem á svona græju ?
er þetta ekki eithvað sem maður ætti að prófa að fá sér ?
Ég á svona, og er mjög sáttur við þetta. Finnst líka töff að þetta geti tengst hvaða vél sem er í húsinu, svo lengi sem að maður installar forritinu á móti þessu. Ég myndi samt setja auka netkort ef að ég ætlaði að nota vél sem að er í miklum gagnaflutningum. Ég prufaði t.d. að tengja þetta við fileserverinn minn og þá laggaði þetta um leið og margir voru að horfa, en auka nic hefði alveg reddað því.
Verðlöggur alltaf velkomnar.
