Nei, þetta er love-hate relationship.
Þarna er ég undir skrifborðinu mínu:

En stundum líður mér svona: http://img.gawkerassets.com/img/18i2beu ... iginal.jpg
PC tölvur eru hraðvirkar, en þær eru hræðilegar er viðkemur köplum og stærð á ATX kassanum. Síminn minn er nálægt því að vera jafn hraðvirkur og PC tölvan mín, en CD-ROM drifið í PC tölvunni minni er 10x stærra en síminn minn.
Ég vil losna við þetta umfang, kaplana, stærðina á turninum... ég vil bara eitthvað nett einsog apple tv box eða álíka, en ég vil samt GPU powahh... hver er lausnin?

