Hæ, ég er að spurja þetta fyrir félaga og þetta gæti verið heimskuleg spurning.
Hann var að spá í að kaupa mánaða gamlan MacBook Air en seljandinn fluttu tölvuna inn án þess að greiða vsk. Yfirleitt er 1 ára ábyrgð á Apple fartölvum hjá Epli ef tölvan var keypt úti og fellur undir alheimsábyrgð fyrir Apple á Íslandi.
Er varan í ábyrgði þrátt fyrir að kaupandinn hafi forðast því að greiða vsk? Getur Epli séð það?
Spurning varðandi toll/vsk og ábyrgð
Re: Spurning varðandi toll/vsk og ábyrgð
Stórefa að Epli.is biðji um kvittun frá tollinum og sé bara ekki að það komi málinu við svo lengi sem þú ert með nótuna frá Apple úti.
-
KermitTheFrog
- Kóngur
- Póstar: 4273
- Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
- Reputation: 67
- Staða: Ótengdur
Re: Re: Spurning varðandi toll/vsk og ábyrgð
Tesy skrifaði:Hæ, ég er að spurja þetta fyrir félaga og þetta gæti verið heimskuleg spurning.
Hann var að spá í að kaupa mánaða gamlan MacBook Air en seljandinn fluttu tölvuna inn án þess að greiða vsk. Yfirleitt er 1 ára ábyrgð á Apple fartölvum hjá Epli ef tölvan var keypt úti og fellur undir alheimsábyrgð fyrir Apple á Íslandi.
Er varan í ábyrgði þrátt fyrir að kaupandinn hafi forðast því að greiða vsk? Getur Epli séð það?
Hann gæti lent í veseni ef hann er að ferðast með hana erlendis og kemur með hana aftur heim. Tollurinn gæti beðið hann um að sýna að það hafi verið borgaður vsk af henni.
En það ætti ekki að skipta epli nokkru máli.