N1 - smurning - Svindlarar ?

Allar tengt bílum og hjólum

Höfundur
Dúlli
Vaktari
Póstar: 2149
Skráði sig: Mán 10. Des 2012 19:43
Reputation: 195
Staða: Ótengdur

N1 - smurning - Svindlarar ?

Pósturaf Dúlli » Lau 21. Feb 2015 16:11

Góðan dag, ég var að velta fyrir mér hver er minn réttur.

Ég fór með bílinn minn í smurningu þegar hann var komin í 45.995 km, núna er hann komin í sirka 54.000 km og það stendur að ég eigi að skipta næst í 61.000 km.

Fór í það í dag að fara í gegnum þetta basic, olia, rúðupiss og svoleiðis.

Þegar ég er búin að skoða olíuna þá sé ég að hún er næstum því kolsvört eins og sjá má á þessari mynd.

En mín spurning er sú, er N1 að skíta á sig, ég held að olíu sían sé orðin viðbjóður og þar sem ég er enginn bílakall þá sagði ég á staðnum að ætti að bara fara yfir allt sem þarf að gera, þurfti að greiða fyrir þetta eithvað í kringum 15.000 krónur.

og nú fer ég að skoða á heima síðu og þá stendur haugur af þjónustum og ekkert af því var gert. Sem á að vera innifalið. http://www.n1.is/n1/starfsemi/bilathjon ... thjonusta/

Mynd
Mynd

BTW, ég var allan tíman við hliðina á manninum sem gerði þetta og fylgdist vel með hvað hann gerði.

Á ég eithvern rétt ? ég vona að þetta sé ekki búið að gera nein skaða, þarf að fara strax á mánudaginn og láta að smyrja bílinn og skipta um þessa síu. ](*,)



Skjámynd

Baldurmar
FanBoy
Póstar: 780
Skráði sig: Þri 20. Jún 2006 12:07
Reputation: 134
Staða: Ótengdur

Re: N1 - smurning - Svindlarar ?

Pósturaf Baldurmar » Lau 21. Feb 2015 16:21

Ég myndi byrja á því að tala við N1, sjá hva þeir segja. Best að hafa báðar hliðar málsins ef að þú þarft að fara með málið eitthvað lengra.
Lang líklegast finnst mér að þeir hafi einhverja skýringu á þessu.


Gigabyte X570 - Ryzen 5900 @ 4.5ghz all core - 5ghz single core - 64gb TridentZ 3400mhz - GTX 1070 8gb


Höfundur
Dúlli
Vaktari
Póstar: 2149
Skráði sig: Mán 10. Des 2012 19:43
Reputation: 195
Staða: Ótengdur

Re: N1 - smurning - Svindlarar ?

Pósturaf Dúlli » Lau 21. Feb 2015 16:27

Það versta er hvað ef ég hefði ekki skoðað ? og hefði farið í skiptingu í 61.000 km ? bílinn hefði öruglega farið til fjandans.

Núna þarf ég að nota bílinn um helginna en mig langar ekkert að gera það því ég vill ekki taka séns á þessu ástandi á olíuni og þeir eru svo með þessar yfirlýsingu á netinu.

Er búin að spurja nokkra kalla sem vinna mikið í kringum bíla og þeir segja að það sé must að skipta um síu þegar um lang tíma olíu er að ræða.

Frékkar ömurlegt að þurfa að bíða til mánudags, fá að laumast úr vinnu og vesenast með þetta. Hélt að svona staðir væru með fagaðila miðað við hvernig þeir auglýsa sig..... :thumbsd




wicket
FanBoy
Póstar: 763
Skráði sig: Mán 07. Sep 2009 09:30
Reputation: 47
Staða: Ótengdur

Re: N1 - smurning - Svindlarar ?

Pósturaf wicket » Lau 21. Feb 2015 16:54

Dísel eða bensín bíll ?

Ný olía í dísel bíl verður kolsvört eftir nokkurra mínutna akstur eftir olíuskipti, það er eðlilegt.




Höfundur
Dúlli
Vaktari
Póstar: 2149
Skráði sig: Mán 10. Des 2012 19:43
Reputation: 195
Staða: Ótengdur

Re: N1 - smurning - Svindlarar ?

Pósturaf Dúlli » Lau 21. Feb 2015 16:56

Þetta er bensín vél.



Skjámynd

Yawnk
Vaktari
Póstar: 2037
Skráði sig: Mán 26. Mar 2012 21:26
Reputation: 10
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: N1 - smurning - Svindlarar ?

Pósturaf Yawnk » Lau 21. Feb 2015 17:08

Alveg eðlilegt að olían verði dökk eftir 10þ km akstur á henni, en að þeir hafi ekki skipt um olíusíu í seinustu smurningu er spurningamerki fyrir mér :popeyed Maður skiptir alltaf um síu...




Höfundur
Dúlli
Vaktari
Póstar: 2149
Skráði sig: Mán 10. Des 2012 19:43
Reputation: 195
Staða: Ótengdur

Re: N1 - smurning - Svindlarar ?

Pósturaf Dúlli » Lau 21. Feb 2015 17:12

Yawnk skrifaði:Alveg eðlilegt að olían verði dökk eftir 10þ km akstur á henni, en að þeir hafi ekki skipt um olíusíu í seinustu smurningu er spurningamerki fyrir mér :popeyed Maður skiptir alltaf um síu...


Akkurat það sem ég hugsa og þetta er ekki bara svart, þetta er kolsvart, sést bara illa á myndinni. Ég hélt að þetta væri skilda og en þá meiri skilda fyrir langtíma olíu...

Svo segja þeir þetta á heimasíðunni hjá sér.

Skipt er um olíu og olíusíu.




Arena77
Nörd
Póstar: 144
Skráði sig: Lau 14. Feb 2009 19:24
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: N1 - smurning - Svindlarar ?

Pósturaf Arena77 » Lau 21. Feb 2015 17:36

Yfirleitt þarf maður að byðja þá um að að athuga hitt og þetta, margir hverjir kunna bara ekkert á svona, hef lent í því nokkrum sinnum að þeir herða ekki síuna nógu mikið og bíllin fer að dropa olíu, einu sinni gleymdu þeir að setja olíulokið á, En það var ekki á n1.




Höfundur
Dúlli
Vaktari
Póstar: 2149
Skráði sig: Mán 10. Des 2012 19:43
Reputation: 195
Staða: Ótengdur

Re: N1 - smurning - Svindlarar ?

Pósturaf Dúlli » Lau 21. Feb 2015 17:39

Arena77 skrifaði:Yfirleitt þarf maður að byðja þá um að að athuga hitt og þetta, margir hverjir kunna bara ekkert á svona, hef lent í því nokkrum sinnum að þeir herða ekki síuna nógu mikið og bíllin fer að dropa olíu, einu sinni gleymdu þeir að setja olíulokið á, En það var ekki á n1.
Já en það er þá þeirra sök, ég veit því miður ekki mikið um bíla en veit samt hitt og þetta.

Þegar ég gerði þetta ég sagði skipta um olíu og allar síur því ég var ný búin að kaupa bílinn og nefndi líka að það er gott að athuga alla vökva.



Skjámynd

MatroX
Bannaður
Póstar: 3540
Skráði sig: Mið 17. Feb 2010 12:58
Reputation: 49
Staða: Ótengdur

Re: N1 - smurning - Svindlarar ?

Pósturaf MatroX » Lau 21. Feb 2015 18:30

bílinn er ekki smurður nema það sé skipt um síu bílinn er smurður til að skipta um síuna það er tilgangslaust að skipta bara um olíu , hvernig bíll er þetta og hvaða vél er í þessu? í sumum tilfellum er ekki hægt að kikjá á olíu magn á skiptingu nema hreinlega að hafa búnað til þess, geturu tekið mynd af síunni eða sérðu eitthver númer á henni? og stendur á nótunni eitthvað um olíu síu?

það er oft ekki hægt að checka á bensín síu þar sem hún er í tanknum og í sumum tilfellum er svo mikið vesen að "skoða" miðstöðvar síu að það er hreinlega ekkert gert nema það sé til ný sía,

ath, ég er ekki að verja neinn hérna, ég vann hjá n1 í um 6 ár og það var oftast tekið á svona hlutum,

olían getur alveg orðið svona sótuð eftir 10þús km,


Intel i7 13700k | Artic Freezer II 240 | Gigabyte ud4 | Ripjaws 4x8gb 3200mhz | Palit RTX 3080 GAME ROCK | Corsair 350d | 1x 1tb CARDEA ZERO | 2tb SSD| Antec HCP 1200w | 1x 27" PHILIPS 274E5QHS | 1x ASUS 27" 4k ultrawide | Corsair M95 Mús | Corsair K95 RGB MX Red Lyklaborð |


Höfundur
Dúlli
Vaktari
Póstar: 2149
Skráði sig: Mán 10. Des 2012 19:43
Reputation: 195
Staða: Ótengdur

Re: N1 - smurning - Svindlarar ?

Pósturaf Dúlli » Lau 21. Feb 2015 18:56

MatroX skrifaði:bílinn er ekki smurður nema það sé skipt um síu bílinn er smurður til að skipta um síuna það er tilgangslaust að skipta bara um olíu , hvernig bíll er þetta og hvaða vél er í þessu? í sumum tilfellum er ekki hægt að kikjá á olíu magn á skiptingu nema hreinlega að hafa búnað til þess, geturu tekið mynd af síunni eða sérðu eitthver númer á henni? og stendur á nótunni eitthvað um olíu síu?

það er oft ekki hægt að checka á bensín síu þar sem hún er í tanknum og í sumum tilfellum er svo mikið vesen að "skoða" miðstöðvar síu að það er hreinlega ekkert gert nema það sé til ný sía,

ath, ég er ekki að verja neinn hérna, ég vann hjá n1 í um 6 ár og það var oftast tekið á svona hlutum,

olían getur alveg orðið svona sótuð eftir 10þús km,


Skil þig, það er nefnilega það, það var ekki skipt um síuna bara olíu.

Þetta er VW Polo 2012 árgerð. Trendline útgáfa.

Langaði ekki að opna síuna því ég held að það sé kjánalegt að setja ógeðslega síu aftur í bílinn.
Er að athuga með nótuna, fann færslu í netbankanum og var að senda á n1@n1.is til að fá sundurliðun.

En þegar þessi einstaklingur skipti hann skildi ekki orð sem ég sagði og var alltaf eithvað utan við sig.

En eftir tæplega 10.000 er þetta ekki hálfónýtt olía ? ef hún lítur svona út ? og það eru 6.000 km sem ég má keyra í viðbót ?

Fór að skoða síuna og hann fjarlægði aldrei lokið sem sían er, hann var ekki einu sinni með skipti lykill við henda alltaf eithvað skrúfjárn með sama bita.



Skjámynd

Gúrú
Bannaður
Póstar: 5677
Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
Reputation: 1
Staðsetning: ;)
Staða: Ótengdur

Re: N1 - smurning - Svindlarar ?

Pósturaf Gúrú » Lau 21. Feb 2015 19:06

:lol: Ég myndi ekki keyra bílinn minn á 25.000 km gamalli síu og hvað þá 6.000 km í viðbót.

Eflaust nóg af ógeði í olíunni eftir nokkurnveginn síuleysi í þessa 9.000 km sem þú ert búinn að keyra.


Modus ponens


Höfundur
Dúlli
Vaktari
Póstar: 2149
Skráði sig: Mán 10. Des 2012 19:43
Reputation: 195
Staða: Ótengdur

Re: N1 - smurning - Svindlarar ?

Pósturaf Dúlli » Lau 21. Feb 2015 19:09

Gúrú skrifaði::lol: Ég myndi ekki keyra bílinn minn á 25.000 km gamalli síu og hvað þá 6.000 km í viðbót.

Eflaust nóg af ógeði í olíunni eftir nokkurnveginn síuleysi í þessa 9.000 km sem þú ert búinn að keyra.


Ég hugsaði nákvæmlega það sama þegar ég sá þetta í dag, hann verður stopp í dag og á morgun svo beina leið á smurstöð á mánudaginn.

Hvernig get ég verið 110% viss að þeir skiptu ekki um síu ? ætla að reyna að fá N1 til að taka ábyrgð en vill vera allveg viss.

Það versta er að ég er ekki með kvittun en gott að ég er með færslunna og get fengið þessa kvittun aftur en svo í bókinni stendur bara að það var skipt um olíu og skipt um loftsíu.

Er eithvað sem ég get gert ? er sniðugt að reyna að redda sér síu og skipta um þetta sjálfur strax ?



Skjámynd

Yawnk
Vaktari
Póstar: 2037
Skráði sig: Mán 26. Mar 2012 21:26
Reputation: 10
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: N1 - smurning - Svindlarar ?

Pósturaf Yawnk » Lau 21. Feb 2015 19:13

Dúlli skrifaði:
Gúrú skrifaði::lol: Ég myndi ekki keyra bílinn minn á 25.000 km gamalli síu og hvað þá 6.000 km í viðbót.

Eflaust nóg af ógeði í olíunni eftir nokkurnveginn síuleysi í þessa 9.000 km sem þú ert búinn að keyra.


Ég hugsaði nákvæmlega það sama þegar ég sá þetta í dag, hann verður stopp í dag og á morgun svo beina leið á smurstöð á mánudaginn.

Hvernig get ég verið 110% viss að þeir skiptu ekki um síu ? ætla að reyna að fá N1 til að taka ábyrgð en vill vera allveg viss.

Það versta er að ég er ekki með kvittun en gott að ég er með færslunna og get fengið þessa kvittun aftur en svo í bókinni stendur bara að það var skipt um olíu og skipt um loftsíu.

Er eithvað sem ég get gert ? er sniðugt að reyna að redda sér síu og skipta um þetta sjálfur strax ?

Ef þú hefur miklar áhyggjur af þessu og getur ekki gert þetta sjálfur og liggur mikið á þá gætirðu farið með hann í Dekkverk á morgun og látið þá smyrja hann aftur. http://www.dekkverk.is/ - þar er opið um helgar.



Skjámynd

MatroX
Bannaður
Póstar: 3540
Skráði sig: Mið 17. Feb 2010 12:58
Reputation: 49
Staða: Ótengdur

Re: N1 - smurning - Svindlarar ?

Pósturaf MatroX » Lau 21. Feb 2015 19:18

Dúlli skrifaði:
Gúrú skrifaði::lol: Ég myndi ekki keyra bílinn minn á 25.000 km gamalli síu og hvað þá 6.000 km í viðbót.

Eflaust nóg af ógeði í olíunni eftir nokkurnveginn síuleysi í þessa 9.000 km sem þú ert búinn að keyra.


Ég hugsaði nákvæmlega það sama þegar ég sá þetta í dag, hann verður stopp í dag og á morgun svo beina leið á smurstöð á mánudaginn.

Hvernig get ég verið 110% viss að þeir skiptu ekki um síu ? ætla að reyna að fá N1 til að taka ábyrgð en vill vera allveg viss.

Það versta er að ég er ekki með kvittun en gott að ég er með færslunna og get fengið þessa kvittun aftur en svo í bókinni stendur bara að það var skipt um olíu og skipt um loftsíu.

Er eithvað sem ég get gert ? er sniðugt að reyna að redda sér síu og skipta um þetta sjálfur strax ?

sko þú ert ekki að fara skemma neitt á því að hafa þetta svona til mánudags, ég myndi bara fara með bílinn þangað sem þú fórst með hann og segja þína hlið á málinu og þeir ættu að skoða síuna og skipta um hana ef þeir hafa ekki gert það,


það vill svo til að vw hefur alltaf verið þekktir fyrir að brenna olíu og ekkert ólíklegt að þú þurfir að bæta 1+líter á mótorinn á milli smurningina, þannig að olían sé svona svört er nokkuð eðlilegt en svolítið erfitt að fara eftir þessari mynd þar sem kvarðinn getur hafa verið með sóti á.

vonandi að ég hafi hjálpað þér eitthvað, hingað til þegar ég eða aðrir hafa gert mistök, við erum nú allir mennskir þannig að það kemur fyrir þá hafa hlutirnir verið lagaðir á staðnum fyrir viðskiptavininn


Intel i7 13700k | Artic Freezer II 240 | Gigabyte ud4 | Ripjaws 4x8gb 3200mhz | Palit RTX 3080 GAME ROCK | Corsair 350d | 1x 1tb CARDEA ZERO | 2tb SSD| Antec HCP 1200w | 1x 27" PHILIPS 274E5QHS | 1x ASUS 27" 4k ultrawide | Corsair M95 Mús | Corsair K95 RGB MX Red Lyklaborð |


Höfundur
Dúlli
Vaktari
Póstar: 2149
Skráði sig: Mán 10. Des 2012 19:43
Reputation: 195
Staða: Ótengdur

Re: N1 - smurning - Svindlarar ?

Pósturaf Dúlli » Lau 21. Feb 2015 19:20

Ég hef áhyggjur af þessu þar sem afleiðingar geta verið miklar og er ekki sáttur með þessi vinnubrögð og vill fá að vita hvað N1 hefur fyrir sig að segja.

Eins og ég segi bílinn verður ekkert notaður fyrir en á mánudag og þá beina leið til að smyrja gripinn og skipta um þessa síu, ég gæti svosem skipt um þessa síu sjálfur en það gagnast ekki neitt þar sem olían er orðin viðbjóður þannig sían mun ekkert endast.

Helvítis rugl samt ekki einu sinni 1 ár liðið síðan ég smurði og ekki nálægt því búin að keyra eins mikið og það mætti keyra.

Held að þetta séu slæm vinnubrögð en ætla ekki að ásaka nein.

Langar bara að vita hver er minn réttur og hvað ég gæti gert í þessu.

Bætt Við :

MatroX skrifaði:sko þú ert ekki að fara skemma neitt á því að hafa þetta svona til mánudags, ég myndi bara fara með bílinn þangað sem þú fórst með hann og segja þína hlið á málinu og þeir ættu að skoða síuna og skipta um hana ef þeir hafa ekki gert það,


það vill svo til að vw hefur alltaf verið þekktir fyrir að brenna olíu og ekkert ólíklegt að þú þurfir að bæta 1+líter á mótorinn á milli smurningina, þannig að olían sé svona svört er nokkuð eðlilegt en svolítið erfitt að fara eftir þessari mynd þar sem kvarðinn getur hafa verið með sóti á.

vonandi að ég hafi hjálpað þér eitthvað, hingað til þegar ég eða aðrir hafa gert mistök, við erum nú allir mennskir þannig að það kemur fyrir þá hafa hlutirnir verið lagaðir á staðnum fyrir viðskiptavininn


Akkurat, ætla að bíða, en hef heyrt slæma hluti um N1 í skeifunni, en margir mæla með N1 í kópavogi hugsa að ég fer þanngað á mánudaginn.

Ekki nýjir VW bílar er það nokkuð ? þessi er ekki einu sinni orðin 3x ára og þetta hefur ekki verið svona áður, skoðaði meira segja áðan einn renualt sem kærastan á hann var smurður á eithverjum öðrum stað og olían er örlítið brúnleit en samt mjög glær en þá þótt það var skipta á svipuðum tíma.

Já skil vel þessi mynd er ekki sú besta en ég prófaði þetta eins og maður hefur séð verið gert, taka úr þrífa, dipa og taka aftur út og skoða. levelið af olíu var samt rétt þannig ég hugsa að bæta 1 líter við yrði of mikið þetta þetta samt ekkert.

Það er sjálfsagt að við erum mennskir en manni finnst að fólk sem er að gera svona hluti sem eru dagsdaglegir eigi að vita upp á hár hvað þeir eru að gera.



Skjámynd

stefhauk
spjallið.is
Póstar: 474
Skráði sig: Mið 20. Júl 2011 21:11
Reputation: 14
Staða: Ótengdur

Re: N1 - smurning - Svindlarar ?

Pósturaf stefhauk » Lau 21. Feb 2015 19:36

Ef ég væri þú myndi ég alltaf frekar fara á smurstöðina hjá heklu. þeir eru ekkert dýrari enn hinar og í þokkabót ertu að fara fá 100% rétta olíu á bílinn hjá þér.



Skjámynd

MatroX
Bannaður
Póstar: 3540
Skráði sig: Mið 17. Feb 2010 12:58
Reputation: 49
Staða: Ótengdur

Re: N1 - smurning - Svindlarar ?

Pósturaf MatroX » Lau 21. Feb 2015 19:38

stefhauk skrifaði:Ef ég væri þú myndi ég alltaf frekar fara á smurstöðina hjá heklu. þeir eru ekkert dýrari enn hinar og í þokkabót ertu að fara fá 100% rétta olíu á bílinn hjá þér.

það fer líka 100% rétt olía á hann hjá n1 og að halda annað er bara vitleysa.


Intel i7 13700k | Artic Freezer II 240 | Gigabyte ud4 | Ripjaws 4x8gb 3200mhz | Palit RTX 3080 GAME ROCK | Corsair 350d | 1x 1tb CARDEA ZERO | 2tb SSD| Antec HCP 1200w | 1x 27" PHILIPS 274E5QHS | 1x ASUS 27" 4k ultrawide | Corsair M95 Mús | Corsair K95 RGB MX Red Lyklaborð |


Höfundur
Dúlli
Vaktari
Póstar: 2149
Skráði sig: Mán 10. Des 2012 19:43
Reputation: 195
Staða: Ótengdur

Re: N1 - smurning - Svindlarar ?

Pósturaf Dúlli » Lau 21. Feb 2015 19:40

stefhauk skrifaði:Ef ég væri þú myndi ég alltaf frekar fara á smurstöðina hjá heklu. þeir eru ekkert dýrari enn hinar og í þokkabót ertu að fara fá 100% rétta olíu á bílinn hjá þér.


Þekki þetta ekki með umboð en það sem ég hef séð og heyrt er það of dýrt fyrir veskið mitt.

N1 notar Mobil1 sama og Hekla á erfitt að trúa því að þeir svissa þessu bakvið tjöldinn. Hugsa að aðal málið sé að það sé fólk að gera þessa hluti sem hefur ekki þekkingu.



Skjámynd

stefhauk
spjallið.is
Póstar: 474
Skráði sig: Mið 20. Júl 2011 21:11
Reputation: 14
Staða: Ótengdur

Re: N1 - smurning - Svindlarar ?

Pósturaf stefhauk » Lau 21. Feb 2015 19:41

Veit ekki hversu oft ég hef fengið tþd spurningu frá max 1 hvernig olíu ertu með á bílnum þegar ég var að fara með gömlu bílana mína í smurningu mögulega veit ég ekki 100% hvernig olía er á honum svo þeir vita ekki alltaf 100% hvaða olía á að fara á bílinn.



Skjámynd

stefhauk
spjallið.is
Póstar: 474
Skráði sig: Mið 20. Júl 2011 21:11
Reputation: 14
Staða: Ótengdur

Re: N1 - smurning - Svindlarar ?

Pósturaf stefhauk » Lau 21. Feb 2015 19:42

Dúlli skrifaði:
stefhauk skrifaði:Ef ég væri þú myndi ég alltaf frekar fara á smurstöðina hjá heklu. þeir eru ekkert dýrari enn hinar og í þokkabót ertu að fara fá 100% rétta olíu á bílinn hjá þér.


Þekki þetta ekki með umboð en það sem ég hef séð og heyrt er það of dýrt fyrir veskið mitt.

N1 notar Mobil1 sama og Hekla á erfitt að trúa því að þeir svissa þessu bakvið tjöldinn. Hugsa að aðal málið sé að það sé fólk að gera þessa hluti sem hefur ekki þekkingu.


Hekla notar Castrol edge allavagena er það notað á minn og VW mælir með þeirri olíu á GTI bílana allavegana enn gæti vel trúað að þinn tæki sömu olíu.



Skjámynd

lukkuláki
Besserwisser
Póstar: 3086
Skráði sig: Fös 30. Nóv 2007 19:06
Reputation: 65
Staða: Ótengdur

Re: N1 - smurning - Svindlarar ?

Pósturaf lukkuláki » Lau 21. Feb 2015 19:43

Flottur verklisti hjá N1 en ég efast um að starfsfólkið sé látið fara eftir þessum lista það er margt á þessum lista sem er aldrei gert nema maður biðji um það sérstaklega. "þá færðu 100% rétta olíu á bílinn" ha ha ha ha ha ha ha


If you think patience is a virtue, try surfing the net without high speed Internet.

Skjámynd

MatroX
Bannaður
Póstar: 3540
Skráði sig: Mið 17. Feb 2010 12:58
Reputation: 49
Staða: Ótengdur

Re: N1 - smurning - Svindlarar ?

Pósturaf MatroX » Lau 21. Feb 2015 19:45

stefhauk skrifaði:
Dúlli skrifaði:
stefhauk skrifaði:Ef ég væri þú myndi ég alltaf frekar fara á smurstöðina hjá heklu. þeir eru ekkert dýrari enn hinar og í þokkabót ertu að fara fá 100% rétta olíu á bílinn hjá þér.


Þekki þetta ekki með umboð en það sem ég hef séð og heyrt er það of dýrt fyrir veskið mitt.

N1 notar Mobil1 sama og Hekla á erfitt að trúa því að þeir svissa þessu bakvið tjöldinn. Hugsa að aðal málið sé að það sé fólk að gera þessa hluti sem hefur ekki þekkingu.


Hekla notar Castrol edge allavagena er það notað á minn og VW mælir með þeirri olíu á GTI bílana allavegana enn gæti vel trúað að þinn tæki sömu olíu.

og castrol edge sem fer á þessa bíla er ekkert betri en mobil1 :P bara mikið dýrari


Intel i7 13700k | Artic Freezer II 240 | Gigabyte ud4 | Ripjaws 4x8gb 3200mhz | Palit RTX 3080 GAME ROCK | Corsair 350d | 1x 1tb CARDEA ZERO | 2tb SSD| Antec HCP 1200w | 1x 27" PHILIPS 274E5QHS | 1x ASUS 27" 4k ultrawide | Corsair M95 Mús | Corsair K95 RGB MX Red Lyklaborð |


Höfundur
Dúlli
Vaktari
Póstar: 2149
Skráði sig: Mán 10. Des 2012 19:43
Reputation: 195
Staða: Ótengdur

Re: N1 - smurning - Svindlarar ?

Pósturaf Dúlli » Lau 21. Feb 2015 19:45

lukkuláki skrifaði:Flottur verklisti hjá N1 en ég efast um að starfsfólkið sé látið fara eftir þessum lista það er margt á þessum lista sem er aldrei gert nema maður biðji um það sérstaklega. "þá færðu 100% rétta olíu á bílinn" ha ha ha ha ha ha ha


Skildi ekki allveg brandaran.

En já þetta er mjög flottur listi en fólk sem hefur ekki þekkingu á þessu heldur bara að starfsmaður gerir þetta og ef það er ekki hægt að skoða eithvað vegna þess að það sé skortur á tólum þá á að láta viðskiptavinn vita og útskýra.




Höfundur
Dúlli
Vaktari
Póstar: 2149
Skráði sig: Mán 10. Des 2012 19:43
Reputation: 195
Staða: Ótengdur

Re: N1 - smurning - Svindlarar ?

Pósturaf Dúlli » Lau 21. Feb 2015 19:49

stefhauk skrifaði:Veit ekki hversu oft ég hef fengið tþd spurningu frá max 1 hvernig olíu ertu með á bílnum þegar ég var að fara með gömlu bílana mína í smurningu mögulega veit ég ekki 100% hvernig olía er á honum svo þeir vita ekki alltaf 100% hvaða olía á að fara á bílinn.


Já skil þig, hef reyndar reynt einu sinni að fara til heklu og smyrja og þá var tæplega 1 og hálfsmánaðar biðlisti sem gengur engan veginn fyrir mann.

Veit ekki hvort það sé rétt eða rangt hjá mér en hef séð oft Mobil1 postera hjá heklu er samt ekki 100% á því.