Ég held ég hafi fundið hinn fullkomna turnkassa

Skjámynd

Höfundur
GullMoli
Vaktari
Póstar: 2518
Skráði sig: Lau 20. Maí 2006 22:05
Reputation: 242
Staðsetning: NGC 3314.
Staða: Ótengdur

Ég held ég hafi fundið hinn fullkomna turnkassa

Pósturaf GullMoli » Fös 20. Feb 2015 14:36

Mynd


Hann er eins lítill og þeir verða, en samt með pláss fyrir allt. P280 kassinn minn er svona 4x stærri :baby

Það er alveg klárt mál að næsti turnkassi hjá mér verður eitthvað smotterí í líkindum við þennan. $185 er samt alveg í dýrari kantinum.

Hvað finnst ykkur um þetta?


https://www.ncases.com
http://hardforum.com/showthread.php?t=1717132
https://www.indiegogo.com/projects/ncas ... i-itx-case




Main -> || Windows 11 || Ryzen 5600x || Asus ROG B550i || 32GB DDR4 3600 || RTX 3070 || CM 750W SFX || Lian Li TU-150 || 34" IPS 3440x1440 180Hz ||

NAS -> || Truenas Scale || i7 8700 || 64GB DDR4 2666 || 2x 12 TB ||

"It's a magical world, Hobbes, Ol' Buddy... let's go exploring!"

Skjámynd

MuGGz
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1665
Skráði sig: Sun 23. Mar 2003 01:23
Reputation: 6
Staðsetning: Fyrir framan tölvuna ?
Staða: Ótengdur

Re: Ég held ég hafi fundið hinn fullkomna turnkassa

Pósturaf MuGGz » Fös 20. Feb 2015 14:55

frekar töff

Enn ég elska minn corsair 250D kem öllu í hann og með full size psu :D




Varg
Fiktari
Póstar: 80
Skráði sig: Fim 24. Mar 2011 20:17
Reputation: 3
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Ég held ég hafi fundið hinn fullkomna turnkassa

Pósturaf Varg » Fös 20. Feb 2015 16:15

þett væri fullkomið í lan riggið eða sem mediacenter


Corsair Carbite 200R Gigabyte G1 Sniper Z97 Intel I7 4790K @ 4.0 GHz Cooler Master V8 GTS Crucial BallistiX Sport 16GB DDR3 1600MHz Gigabyte GTX 970 G1 Gaming 4Gb Samsung EVO 250 Gb 2TB Seagate 7200 HDD

Skjámynd

nidur
Bara að hanga
Póstar: 1510
Skráði sig: Fim 18. Ágú 2011 16:50
Reputation: 240
Staðsetning: In the forest
Staða: Ótengdur

Re: Ég held ég hafi fundið hinn fullkomna turnkassa

Pósturaf nidur » Fös 20. Feb 2015 20:41

Mjög flottur kassi, virðist sem maður þurfi helst sfx PSU til að koma öllu fyrir almennilega.


Everyone knows the phrases "time is money" and "money is power". That naturally concludes that time is also power. Time gives you the ability to learn how to do things, but people don't want the power in today's world. They want their time and money.

Skjámynd

kunglao
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 391
Skráði sig: Fös 02. Jan 2015 00:20
Reputation: 49
Staða: Ótengdur

Re: Ég held ég hafi fundið hinn fullkomna turnkassa

Pósturaf kunglao » Lau 21. Feb 2015 01:59

hann er rosalega flottur en kostar úti 180 dali... DÝRT en sexí lan kassi engu að síður


Is it aught or is it God ? No its just me who did a MOD

Skjámynd

appel
Stjórnandi
Póstar: 5978
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Reputation: 1094
Staða: Ótengdur

Re: Ég held ég hafi fundið hinn fullkomna turnkassa

Pósturaf appel » Lau 21. Feb 2015 04:22

$185 er ekki mikið fyrir kassa ef hann endist í LANGAN tíma. Ég er búinn að vera með minn Antec P180 kassa í ... 7 ár eða svo :D

Ég er mjög hlynntur smærri PC kössum, þessi er minni en flestir, kemst full fledge skjákort fyrir í þessu?

Maður er samt doldið hugsi yfir þeirri staðreynd að farsíminn minn er eiginlega svipað öflugur og PC tölvan mín og hann er margfalt minni en geisladrifið í henni. Það er að verða óþægilega lítill munur á PC speccum og nýjustu mobile speccunum.


*-*


Varg
Fiktari
Póstar: 80
Skráði sig: Fim 24. Mar 2011 20:17
Reputation: 3
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Ég held ég hafi fundið hinn fullkomna turnkassa

Pósturaf Varg » Lau 21. Feb 2015 06:54

mér sýnist að maður ætti að koma g1 gaming gtx 970 þarna inn því að vera með sfx psu


Corsair Carbite 200R Gigabyte G1 Sniper Z97 Intel I7 4790K @ 4.0 GHz Cooler Master V8 GTS Crucial BallistiX Sport 16GB DDR3 1600MHz Gigabyte GTX 970 G1 Gaming 4Gb Samsung EVO 250 Gb 2TB Seagate 7200 HDD