Nýja stafræna útsending

Skjámynd

Höfundur
svanur08
Vaktari
Póstar: 2486
Skráði sig: Fim 18. Feb 2010 16:05
Reputation: 116
Staða: Ótengdur

Nýja stafræna útsending

Pósturaf svanur08 » Mið 04. Feb 2015 19:41

Mamma og pabbi eru með tengt í þetta, og það koma af og til truflanir í hljóð og mynd, eru fleiri að lenda í þessu, er einhver lausn sem ykkur dettur í hug?


Sjónvarp: LG C3 (OLED48C3) Blu-ray spilari: SONY UBP-X800M2 Soundbar: LG S75QR

Skjámynd

KermitTheFrog
Kóngur
Póstar: 4273
Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
Reputation: 67
Staða: Ótengdur

Re: Nýja stafræna útsending

Pósturaf KermitTheFrog » Mið 04. Feb 2015 21:42

IPTV eða Digital Ísland? Eða eru þau að nota innbyggðan móttakara?



Skjámynd

Höfundur
svanur08
Vaktari
Póstar: 2486
Skráði sig: Fim 18. Feb 2010 16:05
Reputation: 116
Staða: Ótengdur

Re: Nýja stafræna útsending

Pósturaf svanur08 » Mið 04. Feb 2015 21:56

KermitTheFrog skrifaði:IPTV eða Digital Ísland? Eða eru þau að nota innbyggðan móttakara?


Já innbyggðan móttakara DVB-T2


Sjónvarp: LG C3 (OLED48C3) Blu-ray spilari: SONY UBP-X800M2 Soundbar: LG S75QR


Cikster
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 399
Skráði sig: Lau 11. Mar 2006 13:02
Reputation: 16
Staða: Ótengdur

Re: Nýja stafræna útsending

Pósturaf Cikster » Mið 04. Feb 2015 22:42

Ég mundi prófa fyrst að taka burt loftnetsmagnara (ef er einhver svoleiðis). Ansi algengt að þurfi þá ekki fyrir stafrænu sendinguna og jafnvel orsaki svona truflanir ef merkið verður allt of sterkt.




JReykdal
Tölvutryllir
Póstar: 695
Skráði sig: Lau 04. Des 2004 18:59
Reputation: 154
Staða: Ótengdur

Re: Nýja stafræna útsending

Pósturaf JReykdal » Fim 05. Feb 2015 15:13

Svo gæti verið að þau séu með VHF loftnet sem virka ekki of vel með UHF sendingum.


Vinsamlegast athugið: Skoðanir mínar sem birtast hér eru mínar og mínar einar en ekki
vinnuveitenda minna,vina og vandamanna, gæludýra og húsgagna nema annað sé tekið fram.

Skjámynd

Höfundur
svanur08
Vaktari
Póstar: 2486
Skráði sig: Fim 18. Feb 2010 16:05
Reputation: 116
Staða: Ótengdur

Re: Nýja stafræna útsending

Pósturaf svanur08 » Fim 05. Feb 2015 16:26

Loftnetið er UHF, það er svona loftnetsmagnari og ef hann er tekinn úr samband koma þessar truflanir stanslaust eða no signal, en það eru einhverjar 3-4 stillingar á þessum magnara, spurning að fikta eitthvað í þeim.


Sjónvarp: LG C3 (OLED48C3) Blu-ray spilari: SONY UBP-X800M2 Soundbar: LG S75QR


Halldorhrafn
Fiktari
Póstar: 62
Skráði sig: Mán 12. Mar 2007 22:50
Reputation: 8
Staða: Ótengdur

Re: Nýja stafræna útsending

Pósturaf Halldorhrafn » Fim 05. Feb 2015 22:49

Pabbi minn er að lenda i nákvæmlega sama, virkar i einhvern smá tima í senn svo koma truflanir í hljoð og mynd. Hann byr í fjölbýlishúsi og það er loftnetskapall sem kemur úr veggnum og er ur sameiginlegum sendi byst eg við. Hann fékk Digital Island lykil frá Vodafone. Þetta er ennþá vandamál og hafa Vodafone ekkert um þetta að segja við hann annað en að stilla lykilinn aftur a upphafsstillingar og leita aftur að rásunum, bað hann að profa það næst sem hana gerir vonandi í kvöld en eg er ekki vongoður :|



Skjámynd

Viktor
Internetsérfræðingur
Póstar: 6773
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Reputation: 934
Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Nýja stafræna útsending

Pósturaf Viktor » Fös 06. Feb 2015 01:18

Þú getur prufað að fá þér myndlykil, þá sérðu styrk og gæði merkisins.

Í 99% tilvika sem fólk er í vandræðum með UHF útsendingar er það vegna þess að loftnetið eða leiðslurnar úr því eru farin að vera tæpar.

Það þarf svo að passa að loftnetið snúi rétt, að þeim sendi sem er næst. Ef sá sendir er of nálægt á að beina loftnetinu að þeim sendi sem er í sem beinustu sjónlínu.

Þú getur séð hvar sendarnir eru staðsettir á korti númer tvö hér:
http://www.vodafone.is/sjonvarp/svaedi/

Ef þig vantar aðstoð með loftnetsvandamál: www.sart.is

Capture.JPG
Capture.JPG (37.39 KiB) Skoðað 1729 sinnum


I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things


Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB

Ryzen 3600X 2070S 16GB

Skjámynd

Höfundur
svanur08
Vaktari
Póstar: 2486
Skráði sig: Fim 18. Feb 2010 16:05
Reputation: 116
Staða: Ótengdur

Re: Nýja stafræna útsending

Pósturaf svanur08 » Fös 20. Feb 2015 06:21

Nú er útsendingin bara alveg dottin út, veit einhver hvað gæti verið að?


Sjónvarp: LG C3 (OLED48C3) Blu-ray spilari: SONY UBP-X800M2 Soundbar: LG S75QR


frr
has spoken...
Póstar: 186
Skráði sig: Þri 01. Ágú 2006 14:59
Reputation: 19
Staða: Ótengdur

Re: Nýja stafræna útsending

Pósturaf frr » Fös 20. Feb 2015 17:14

Ef notaður er loftnetsmagnari (eða viðkomandi er í fjölbýlishúsi), þá gæti verið að það þurfi að gera óvirkan innbyggðan loftnetsmagnara í sjónvarpinu, ef sjónvarpið er með slíkt.



Skjámynd

Höfundur
svanur08
Vaktari
Póstar: 2486
Skráði sig: Fim 18. Feb 2010 16:05
Reputation: 116
Staða: Ótengdur

Re: Nýja stafræna útsending

Pósturaf svanur08 » Fös 20. Feb 2015 18:31

Hmm... ég skil þetta ekki alveg, sjónvarpið datt út í blokkinni bara í gær, á kannski að taka magnarann í blokkinni úr sambandi?


Sjónvarp: LG C3 (OLED48C3) Blu-ray spilari: SONY UBP-X800M2 Soundbar: LG S75QR

Skjámynd

BondJames
Græningi
Póstar: 27
Skráði sig: Fim 31. Jan 2013 01:02
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Nýja stafræna útsending

Pósturaf BondJames » Fös 20. Feb 2015 18:51

Algengasta "bilunin" er að stöngin sem loftnetið er á sveiflast í vindi. Lausnin er yfirleitt að taka gömlu greiðuna af/og eða stytta stöngina.