
Maður er að skoða dv.is eða visir.is og það byrjar einhver bévítans audio að spila í bakgrunninum. Þetta er ekki hluti af einhverri flash auglýsingu því ég er með flash blockerað.
Er þetta lið ekki að djóka?

playman skrifaði:ég verð ekki var við neitt... :/
HalistaX skrifaði:playman skrifaði:ég verð ekki var við neitt... :/
Ekki ég heldur.
EDIT: er reyndar með Adblock þannig að...


appel skrifaði:Ég er farinn að sakna gömlu vafranna sem gátu bara birt PJÚRA html, myndir og texta, t.d. Netscape Navigator 1.1. Ah the good old days.
appel skrifaði:Ég er farinn að sakna gömlu vafranna sem gátu bara birt PJÚRA html, myndir og texta, t.d. Netscape Navigator 1.1. Ah the good old days.
Sallarólegur skrifaði:http://www.pcadvisor.co.uk/how-to/internet/3497991/how-stop-autoplaying-ads-videos-media-on-web-pages/
chrome://chrome/settings/content
appel skrifaði:Maður er að skoða dv.is eða visir.is og það byrjar einhver bévítans audio að spila í bakgrunninum. Þetta er ekki hluti af einhverri flash auglýsingu því ég er með flash blockerað.

zedro skrifaði:
Er þetta það sem þið viljið? Því þetta er framtíðin ef þig segið ekki STOPP hingað og ekki lengra með adblock!
Það fyrsta sem ég geri þegar ég set up nýja vél er að setja up adblock, sérstaklega á vélum/símum sem notast
við 3G/4G þar sem þú ert beinlínist að borga fyrir auglýsinguna. Það er varla lesandi fréttaveitur yfir flóði af auglýsingum!
Ég er meira segja svo harður að ég set block á non-intrusive ads! Hef verið að pæla skoða það samt, maður vill
jú fá síður þar sem auglysingarnar eru ekki aðalatriðið.
Maður getur ekki labbað út úr íbúðinni án þess.......uuuu maður getur ekki vaknað án þess að fá auglýsingu beint í æð
þetta er allstaðar, mogginn (smekklegra þar heilsíður og svoleiðis), sjónvarp, auglýsingaskilti, útvarp, á bílum, bara you name it!
Ekki furða að maður vilji fá smá break frá þessu. Fréttaveiturnar geta sjálfum sér um kennt, over saturation af auglýsingum.
Að hofa á einn þátt á rás sem maður er að borga fyrir fær maður allt að 3 auglýsingapásur! Sjónvarpsefni er meira segja að
aðlaga sig að þessu, sem dæmi mythbuster geta ekki klárað einn myth heldur þurfa hoppa fram og tilbaka svo maður horfi
nú örugglega á allann þáttinn og með því hvert einasta auglýsingahlé. (Thank god fyrir tímaflakk vodafone!!)