Sælir vaktarar, gleðilega hátíð.
Er að fikta í smá home projecti, og þarf að uppfæra image á Arduino borði. Vitið þið hvort svona kapall sé seldur hér á landi og þá hvar ?
USB yfir í UART kapal ?
-
Viktor
- Internetsérfræðingur
- Póstar: 6855
- Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
- Reputation: 962
- Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: USB yfir í UART kapal ?
Erum við að tala um eitthvað svona?
Selur einhver Arduino á Íslandi? Myndi byrja á að spyrja þar.

Selur einhver Arduino á Íslandi? Myndi byrja á að spyrja þar.

I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things
Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB
Ryzen 3600X 2070S 16GB
-
fedora1
Höfundur - Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 302
- Skráði sig: Sun 20. Jún 2010 23:05
- Reputation: 8
- Staðsetning: Rvk.
- Staða: Ótengdur
Re: USB yfir í UART kapal ?
Sæll
Jú, þetta dugar líka, sýnist að þetta sé til í nokkrum útgáfum, að hafa þetta sem kapal væri ekki verra.
Ég leitaði að UART í vörulistanum hjá íhlutum en fann þetta ekki hjá þeim.
Jú, þetta dugar líka, sýnist að þetta sé til í nokkrum útgáfum, að hafa þetta sem kapal væri ekki verra.
Ég leitaði að UART í vörulistanum hjá íhlutum en fann þetta ekki hjá þeim.
-
fedora1
Höfundur - Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 302
- Skráði sig: Sun 20. Jún 2010 23:05
- Reputation: 8
- Staðsetning: Rvk.
- Staða: Ótengdur
Re: USB yfir í UART kapal ?
Er með RFu328 board. http://openenergymonitor.org/emon/modules/emonTH
Keypti mér 3 þráðlausa hitaskynjara og raspberry pi móðurstöð. Fattaði ekki að hver og einn þarf að vera með sér id
Keypti mér 3 þráðlausa hitaskynjara og raspberry pi móðurstöð. Fattaði ekki að hver og einn þarf að vera með sér id
-
KermitTheFrog
- Kóngur
- Póstar: 4273
- Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
- Reputation: 67
- Staða: Ótengdur
Re: USB yfir í UART kapal ?
Prófaðu að tala við þá hjá elab: http://elab.is/
Þeir eru að panta frá Sparkfun. Kannski eiga þeir eitthvað svona. Eða a.m.k. pantað svona fyrir þig fljótlega og sparað þér flutningskostnað.
Þeir eru að panta frá Sparkfun. Kannski eiga þeir eitthvað svona. Eða a.m.k. pantað svona fyrir þig fljótlega og sparað þér flutningskostnað.