Samkvæmt þessari svakalega hjálplegu Microsoft síðu er vandamálið skortur á einhverri KB2919355 uppfærslu, sem þó er uppfærð hjá mér.
Device Manager segir mér að Realtek PCIE CardReader sé í fullkomnu lagi, driver uppfærður og alles.
En samt virkar kostalesarinn ekki.
Einhver með hugmyndir á færibandi?
Lenovo Thinkpad E530.
SD kostalesari virkar ekki eftir uppfærslu úr Win8 í Win8.1
Re: SD kostalesari virkar ekki eftir uppfærslu úr Win8 í Win
Búinn að prófa að setja inn driver frá Lenovo síðunni?
-
mikkimás
Höfundur - Tölvutryllir
- Póstar: 635
- Skráði sig: Mán 03. Feb 2014 18:02
- Reputation: 131
- Staða: Ótengdur
Re: SD kostalesari virkar ekki eftir uppfærslu úr Win8 í Win
JohnnyX skrifaði:Búinn að prófa að setja inn driver frá Lenovo síðunni?
Var einmitt ekki búinn að því.
En er núna búinn að því að installa nýrri driver, og enn engin breyting.
Lesarinn er enn óvirkur.
Re: SD kostalesari virkar ekki eftir uppfærslu úr Win8 í Win
mikkimás skrifaði:JohnnyX skrifaði:Búinn að prófa að setja inn driver frá Lenovo síðunni?
Var einmitt ekki búinn að því.
En er núna búinn að því að installa nýrri driver, og enn engin breyting.
Lesarinn er enn óvirkur.
Gætir þá prófað að eyða út öllum driver-um og ræsa tölvuna svo í safe mode og keyrt t.d. Driver Sweeper til að taka allar skrár sem gætu hafa orðið eftir.
Prófa svo að setja inn driver af Lenovo síðunni. Eina sem mér dettur í hug.