Nýtt skjákort; tölva ræsir sig ekki.


Höfundur
SteiniDJ
Nýliði
Póstar: 14
Skráði sig: Fim 08. Des 2011 13:02
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Nýtt skjákort; tölva ræsir sig ekki.

Pósturaf SteiniDJ » Þri 30. Sep 2014 16:46

Sælir,

Var að uppfæra GTX 470 yfir í GTX 970. Hef skipt um skjákort oft áður og fylgdi öllum settum reglum, en nú ræsir tölvan sér ekki. Þ.e., eins og það sé enginn straumur (PSU virðist virka sem skyldi) og ekkert gerist. Ég er búinn að reyna að hreinsa CMOS oftar en einusinni, með því að fjarlægja rafhlöðuna, nota skrúfjárn á jumperna skv. handbók móðurborðsins.

Búinn að fjarlægja allan jaðarbúnað, skipta RAM á milli hólfa, setja gamla skjákortið í, tengja framhjá PWR hnappnum. Ekkert virðist hafa áhrif, tölvan jafn dauð og alltaf.

Átti við sambærilegt vandamál að stríða fyrir stuttu. Fjarlægði allt úr gömlum kassa og færði yfir í nýjan, stærri kassa (Fractal XL). Þá neitaði hún að fara í gang, en tók upp á því sjálf skömmu síðar og var þá allt eins og það átti að vera. Síðan þá hefur hún verið algjörlega til friðs og eru komnir tæpir 30 dagar síðan.

Einhver ráð?

Kv, Steini

PS. Tölvan er í sambandi. :)



Skjámynd

MatroX
Bannaður
Póstar: 3540
Skráði sig: Mið 17. Feb 2010 12:58
Reputation: 49
Staða: Ótengdur

Re: Nýtt skjákort; tölva ræsir sig ekki.

Pósturaf MatroX » Þri 30. Sep 2014 16:49

það vantar alla specca um tölvuna, móðurborð, aflgjafa etc.. tengdiru ekki alveg örruglega rafmagn í kortið?


Intel i7 13700k | Artic Freezer II 240 | Gigabyte ud4 | Ripjaws 4x8gb 3200mhz | Palit RTX 3080 GAME ROCK | Corsair 350d | 1x 1tb CARDEA ZERO | 2tb SSD| Antec HCP 1200w | 1x 27" PHILIPS 274E5QHS | 1x ASUS 27" 4k ultrawide | Corsair M95 Mús | Corsair K95 RGB MX Red Lyklaborð |


Höfundur
SteiniDJ
Nýliði
Póstar: 14
Skráði sig: Fim 08. Des 2011 13:02
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Nýtt skjákort; tölva ræsir sig ekki.

Pósturaf SteiniDJ » Þri 30. Sep 2014 16:50

Jú, tengdi 8 + 6 pin straum í kortið.

Upplýsingar um vélina:

Móðurborð: Gigabyte Z87-D3HP
CPU: Intel i5 4670K
GPU: Gigabyte GTX 970
PSU: Zalman 770W

Kv, Steini



Skjámynd

oskar9
vélbúnaðarpervert
Póstar: 943
Skráði sig: Sun 08. Mar 2009 16:52
Reputation: 16
Staða: Ótengdur

Re: Nýtt skjákort; tölva ræsir sig ekki.

Pósturaf oskar9 » Þri 30. Sep 2014 17:21

Ég lenti í því að vélin mín ræsti ekki eftir samsettingu, ég notaði vír til að jumpa græna og svarta vírnum í 24 pin tenginu, ég notaði of sveran vír og ég glennti sundur female tengið á græna vírnum svo hann náði ekki allveg 100% sambandi.

Skoðaðu hvort female endar rafmagnstengjana á skjákortasnúrunum séu nokkuð útglenti


"I think the phrase rhymes with Clucking Bell!"


frr
has spoken...
Póstar: 186
Skráði sig: Þri 01. Ágú 2006 14:59
Reputation: 19
Staða: Ótengdur

Re: Nýtt skjákort; tölva ræsir sig ekki.

Pósturaf frr » Þri 30. Sep 2014 17:25

Það er vel mögulegt að þetta séu vírarnir í usb tengið framan á vélinni. Prófaðu að aftengja þá úr móðurborðinu. Ef það dugar ekki, aftegndu allt annað sem tengist framan í vélina, en on/off rofann.
Annar möguleiki er að festing til að skrúfa í móðurborðið, sé í kassanum og komi upp þar sem ekkert skrúfugat er á móðurborðinu.




atlifreyrcarhartt
Ofur-Nörd
Póstar: 296
Skráði sig: Þri 04. Sep 2012 21:55
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Nýtt skjákort; tölva ræsir sig ekki.

Pósturaf atlifreyrcarhartt » Þri 30. Sep 2014 17:30

móðurborðið á að geta farið í gang hvort sem skjakortið er tengt eða ekki :) farðu yfir 24pinna tengið að gráu gaurarnir inní séu ekki i lagi


Gigabyte Z77X-UP7 / Intel i7 3770k / Corsair H100I / Coolermaster Haf 932 / Asus7970Matrix / Corsair 8GB 1600mhz / 4TB WD Geymsla / Logitech G500&G510&G27 && Asus ROG G53JW


Höfundur
SteiniDJ
Nýliði
Póstar: 14
Skráði sig: Fim 08. Des 2011 13:02
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Nýtt skjákort; tölva ræsir sig ekki.

Pósturaf SteiniDJ » Þri 30. Sep 2014 17:43

Þakka svörin!

Tók USB tengin að framan úr sambandi, allt óbreytt.
24 pin, ásamt 6 & 8 pin, virðist vera í lagi. Hér er mynd að 24 pin. Það er eins og það vanti eitt stykki, en hingað til hefur það verið í lagi:

Mynd




atlifreyrcarhartt
Ofur-Nörd
Póstar: 296
Skráði sig: Þri 04. Sep 2012 21:55
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Nýtt skjákort; tölva ræsir sig ekki.

Pósturaf atlifreyrcarhartt » Þri 30. Sep 2014 18:01

tölvan var i notkunn bara buið að skipta um gpu og þá hættir hun að virka ??


Gigabyte Z77X-UP7 / Intel i7 3770k / Corsair H100I / Coolermaster Haf 932 / Asus7970Matrix / Corsair 8GB 1600mhz / 4TB WD Geymsla / Logitech G500&G510&G27 && Asus ROG G53JW


Höfundur
SteiniDJ
Nýliði
Póstar: 14
Skráði sig: Fim 08. Des 2011 13:02
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Nýtt skjákort; tölva ræsir sig ekki.

Pósturaf SteiniDJ » Þri 30. Sep 2014 18:11

Tölvan var í notkun og sýndi engin tákn um að eitthvað væri óeðlilegt. Síðan drap ég á henni, tók hana úr sambandi, setti hana á vinnuborð, opnaði og skipti um skjákort, og lokaði. Síðan ekkert.



Skjámynd

MatroX
Bannaður
Póstar: 3540
Skráði sig: Mið 17. Feb 2010 12:58
Reputation: 49
Staða: Ótengdur

Re: Nýtt skjákort; tölva ræsir sig ekki.

Pósturaf MatroX » Þri 30. Sep 2014 18:17

aflgjafinn búinn að gefa upp öndina?


Intel i7 13700k | Artic Freezer II 240 | Gigabyte ud4 | Ripjaws 4x8gb 3200mhz | Palit RTX 3080 GAME ROCK | Corsair 350d | 1x 1tb CARDEA ZERO | 2tb SSD| Antec HCP 1200w | 1x 27" PHILIPS 274E5QHS | 1x ASUS 27" 4k ultrawide | Corsair M95 Mús | Corsair K95 RGB MX Red Lyklaborð |


Höfundur
SteiniDJ
Nýliði
Póstar: 14
Skráði sig: Fim 08. Des 2011 13:02
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Nýtt skjákort; tölva ræsir sig ekki.

Pósturaf SteiniDJ » Þri 30. Sep 2014 18:30

Jú, ætli það sé ekki málið? Hefði haldið að hann ætti að þola svona duglegt skjákort. Eru 770W ekki nóg m.v. þetta build sem ég er með?

Kaupi annars annan á morgun, þá ætti ég að sjá hvort þetta sé aflgjafinn eða ekki. :)




atlifreyrcarhartt
Ofur-Nörd
Póstar: 296
Skráði sig: Þri 04. Sep 2012 21:55
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Nýtt skjákort; tölva ræsir sig ekki.

Pósturaf atlifreyrcarhartt » Þri 30. Sep 2014 19:03

Prufaðu að setja jumper a hann með ekkert annað i sambandi :) vir a milli græna og svarta


Gigabyte Z77X-UP7 / Intel i7 3770k / Corsair H100I / Coolermaster Haf 932 / Asus7970Matrix / Corsair 8GB 1600mhz / 4TB WD Geymsla / Logitech G500&G510&G27 && Asus ROG G53JW


Höfundur
SteiniDJ
Nýliði
Póstar: 14
Skráði sig: Fim 08. Des 2011 13:02
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Nýtt skjákort; tölva ræsir sig ekki.

Pósturaf SteiniDJ » Þri 30. Sep 2014 19:21

Eins hlægilegt og það kann að vera, þá er ég ekki með neitt hér til að gera þetta í augnablikinu. Nýfluttur erlendis og bara það allra nauðsynlegasta til. :)




slapi
Gúrú
Póstar: 558
Skráði sig: Fös 19. Jún 2009 21:47
Reputation: 50
Staða: Ótengdur

Re: Nýtt skjákort; tölva ræsir sig ekki.

Pósturaf slapi » Þri 30. Sep 2014 19:41

Ertu að segja mér Steini að námsmaðurinn sé ekki með bréfaklemmu?




Höfundur
SteiniDJ
Nýliði
Póstar: 14
Skráði sig: Fim 08. Des 2011 13:02
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Nýtt skjákort; tölva ræsir sig ekki.

Pósturaf SteiniDJ » Þri 30. Sep 2014 20:16

Búinn að snúa öllu við




Höfundur
SteiniDJ
Nýliði
Póstar: 14
Skráði sig: Fim 08. Des 2011 13:02
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Nýtt skjákort; tölva ræsir sig ekki.

Pósturaf SteiniDJ » Mið 01. Okt 2014 17:10

Smá update. Fékk bréfaklemmu og aflgjafinn virkaði. En hann hagaði sér samt undarlega; virkaði bara þegar dautt var á hnappnum aftaná , og viftan snérist nánast ekkert. Setti nýjan aflgjafa í (140W aflminni :( ) og tölvan virkar nú sem skyldi. Þakka góð ráð og alla fengna aðstoð!