Ég er einmitt í svipuðum pælingum. Er með BX5a og Sennheiser 380 Pro og langar í DAC með headphone jack og volume knob, eitthvað eins og Audioengine D1 sem er á massdrop núna.
Er búinn að vera að fylgjast aðeins með Massdrop, en það er svo mikið til að ég veit aldrei hvað ég ætti að kaupa.
leita að headphone magnara
-
SolidFeather
- Vaktari
- Póstar: 2751
- Skráði sig: Mán 15. Des 2003 21:11
- Reputation: 166
- Staða: Ótengdur
-
Jon1
Höfundur - Geek
- Póstar: 858
- Skráði sig: Sun 20. Jan 2008 04:25
- Reputation: 16
- Staðsetning: Rvk
- Staða: Ótengdur
Re: leita að headphone magnara
fyrir 54 ohm Impedance ættiru að vera golden með eitthvað eins og d1
PS5 Pro
-
Jon1
Höfundur - Geek
- Póstar: 858
- Skráði sig: Sun 20. Jan 2008 04:25
- Reputation: 16
- Staðsetning: Rvk
- Staða: Ótengdur
Re: leita að headphone magnara
var að enda við að pannta schiit vali hybrid tube magnara! læt vita hvernig þetta fer
PS5 Pro
Re: leita að headphone magnara
Ég keypti í vor á Massdrop bæði Audioengine D1, og AudioTechnica ATH-M50 heyrnartól. Samtals á um 250 $ og ég fékk þetta hingað komið heim með tollafgreiðslu á ca 36þús. Kalla það bara mjög gott.
Ég er á því, eftir að hafa keyrt þetta setup svona í vinnunni í núna 3 mánuði, að þetta sé besta tech combó sem ég hafi bara keypt. Elska hljóminn . Þessi tól sem þú ert hins vegar með eru með mun hærra viðnámi og þá þarftu öflugri magnara. Getur alveg skemmt þér í þessari categoríu hér http://www.head-fi.org/products/category/amp-dacs bara að passa að leita eftir græju sem getur knúið þessi stærri tól. Annars ef þú ætlar ekkert að hækka upp úr öllu valdi þá getur D1 dugað þér.
ps: eftir að ég sýndi vinnufélögum setupið þá eru 3 búnir að versla sér á Massdrop. Þetta er stórhættuleg síða, bara svo þið vitið
Ég er á því, eftir að hafa keyrt þetta setup svona í vinnunni í núna 3 mánuði, að þetta sé besta tech combó sem ég hafi bara keypt. Elska hljóminn . Þessi tól sem þú ert hins vegar með eru með mun hærra viðnámi og þá þarftu öflugri magnara. Getur alveg skemmt þér í þessari categoríu hér http://www.head-fi.org/products/category/amp-dacs bara að passa að leita eftir græju sem getur knúið þessi stærri tól. Annars ef þú ætlar ekkert að hækka upp úr öllu valdi þá getur D1 dugað þér.
ps: eftir að ég sýndi vinnufélögum setupið þá eru 3 búnir að versla sér á Massdrop. Þetta er stórhættuleg síða, bara svo þið vitið
-
Jon1
Höfundur - Geek
- Póstar: 858
- Skráði sig: Sun 20. Jan 2008 04:25
- Reputation: 16
- Staðsetning: Rvk
- Staða: Ótengdur
Re: leita að headphone magnara
jæja þá er nýji magnarinn lentur og man
ég verð heyrna laus eftir viku
svakalega flottir magnarar frá schiit og performa svakalega vel líka
mæli með þessu ef fólk er að detta í þetta
*edit*
hann er svolítið bjartur , þannig kannski ekki basshead magnar ? eru margir bassheads að henda sér á svona ?
svakalega flottir magnarar frá schiit og performa svakalega vel líka
mæli með þessu ef fólk er að detta í þetta
*edit*
hann er svolítið bjartur , þannig kannski ekki basshead magnar ? eru margir bassheads að henda sér á svona ?
PS5 Pro