Vírar/Rca converter?


Höfundur
ColdIce
Bara að hanga
Póstar: 1598
Skráði sig: Mán 11. Maí 2009 16:44
Reputation: 97
Staðsetning: 600
Staða: Ótengdur

Vírar/Rca converter?

Pósturaf ColdIce » Sun 03. Ágú 2014 15:42

Sælir.

Er til eitthvað breytistykki þar sem hátalaravírar fara í og koma út sem rca, ef einhver skilur mig?

Takk!


Eplakarfan: Apple Watch Ultra 2 | iPad Pro M4 | Macbook Pro 14” M3 | Apple TV 4K | iPhone 16 Pro Max | Airpods Pro | Airpods Pro 2 | iMac 27”
Tölvan: PlayStation 5 | PlayStation 4 Pro | Nintendo Switch
Útiveran: Mazda CX-3 2017 | Land Cruiser 150 | Vsett 11+ | Bettinsoli | Savage B22 |


playman
Vaktari
Póstar: 2045
Skráði sig: Fös 01. Okt 2010 13:26
Reputation: 82
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Vírar/Rca converter?

Pósturaf playman » Sun 03. Ágú 2014 16:08

Ertu ekki að tala eum eitthvað svona?
Mynd

og svona

http://www.ebay.com/itm/Pack-200pcs-Spe ... 1455440434
Mynd


CPU: Intel Core i7-14700KF Icosa Core @ 3.4GHz RAM:32GB DDR5 6000MHz Sink: Thermaltake SpinQ VT Tower: Thermaltake Armor Revo
SSD: 238GB PLEXTOR PX-256M9PeGN Motherboard: Z790 Eagle AX GPU: NVIDIA RTX 3070Ti 8Gb
[Main screen:]LG UltraGear 32GP850-B 32" QHD nano-IPS [Secondary screen:] BenQ GW2455 - 24" 16:9 [Tertiary Screen:] BenQ xl2411t 24'' 120Hz 16:9

Skjámynd

Saber
FanBoy
Póstar: 763
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:29
Reputation: 15
Staðsetning: 104
Staða: Ótengdur

Re: Vírar/Rca converter?

Pósturaf Saber » Sun 03. Ágú 2014 16:42

Ef þú setur magnað hátalaramerki inn á line in á græju, þá skemmuru græjuna.



Skjámynd

jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 5106
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Reputation: 930
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Vírar/Rca converter?

Pósturaf jonsig » Mán 04. Ágú 2014 01:23

Saber skrifaði:Ef þú setur magnað hátalaramerki inn á line in á græju, þá skemmuru græjuna.


Já þetta virkar stórslys í uppsiglingu.




atlifreyrcarhartt
Ofur-Nörd
Póstar: 296
Skráði sig: Þri 04. Sep 2012 21:55
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Vírar/Rca converter?

Pósturaf atlifreyrcarhartt » Mán 04. Ágú 2014 22:30

Þetta er til , ég nota þetta mikið i að setja græjjur í bíla og mjög auðvellt að vinna með :) þeta er semsagt sett í til að færa hljóð fra innbyggðum spilara með engu rca tengi inná magnara , fyrir hatalaramagnara eða subwoofer

Utfærslan hér ofar virkar en þú tapar amperum/hljómgæðum ef þu notar ekki converter sem magnar amperin :) hatalaravirin er væntanlega tengdur i hatalara sem tekur amper og rca snura gerir það lika þa ertu með 2x load a hatalarasnuru svo er þetta left og right þannig þu þarft að taka left ur left og right i right svo að þu sert ekki m 3x load a 1x snúru


Gigabyte Z77X-UP7 / Intel i7 3770k / Corsair H100I / Coolermaster Haf 932 / Asus7970Matrix / Corsair 8GB 1600mhz / 4TB WD Geymsla / Logitech G500&G510&G27 && Asus ROG G53JW