[Komið]Óska eftir góðu skjákorti / fyrir Auroracoin

Hér getur þú óskað eftir tölvum og tölvutengdum búnaði.

Höfundur
eeh
Ofur-Nörd
Póstar: 299
Skráði sig: Fim 17. Jún 2004 19:34
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

[Komið]Óska eftir góðu skjákorti / fyrir Auroracoin

Pósturaf eeh » Þri 25. Mar 2014 19:23

Er að leita af góðu skjákorti og væri gott að geta borgað með Auroracoin :-)

Skoða allt.
Kv EEH
Síðast breytt af eeh á Mið 26. Mar 2014 18:15, breytt samtals 1 sinni.


Intel Core i5 3450 3.1 Ghz Quad Core | Asus P8Z77-V LX | G.Skill 2x4GB 1333MHz | AMD Radeon™ HD 7950 | stock cooler | NZXT H2


Höfundur
eeh
Ofur-Nörd
Póstar: 299
Skráði sig: Fim 17. Jún 2004 19:34
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Óska eftir góðu skjákorti / fyrir Auroracoin

Pósturaf eeh » Þri 25. Mar 2014 21:34

Er kominn með kort og var borgað með AUR :D
Takk fyrir þetta


Intel Core i5 3450 3.1 Ghz Quad Core | Asus P8Z77-V LX | G.Skill 2x4GB 1333MHz | AMD Radeon™ HD 7950 | stock cooler | NZXT H2

Skjámynd

GönguHrólfur
has spoken...
Póstar: 160
Skráði sig: Fös 07. Jún 2013 14:43
Reputation: 7
Staða: Ótengdur

Re: Óska eftir góðu skjákorti / fyrir Auroracoin

Pósturaf GönguHrólfur » Þri 25. Mar 2014 21:49

Hvaða kort og hvað borgaðiru mikið?




Höfundur
eeh
Ofur-Nörd
Póstar: 299
Skráði sig: Fim 17. Jún 2004 19:34
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Óska eftir góðu skjákorti / fyrir Auroracoin

Pósturaf eeh » Þri 25. Mar 2014 21:52

Korti er radeon hd 7950 en kaupverð er á milli min og seljand !


Intel Core i5 3450 3.1 Ghz Quad Core | Asus P8Z77-V LX | G.Skill 2x4GB 1333MHz | AMD Radeon™ HD 7950 | stock cooler | NZXT H2

Skjámynd

GönguHrólfur
has spoken...
Póstar: 160
Skráði sig: Fös 07. Jún 2013 14:43
Reputation: 7
Staða: Ótengdur

Re: Óska eftir góðu skjákorti / fyrir Auroracoin

Pósturaf GönguHrólfur » Þri 25. Mar 2014 21:58

eeh skrifaði:Korti er radeon hd 7950 en kaupverð er á milli min og seljand !


Afhverju geturu ekki bara sagt? Skil ekki hverju þú né nokkur tapi á því..




Höfundur
eeh
Ofur-Nörd
Póstar: 299
Skráði sig: Fim 17. Jún 2004 19:34
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Óska eftir góðu skjákorti / fyrir Auroracoin

Pósturaf eeh » Þri 25. Mar 2014 22:03

Nei kanski ekki en ok!

Borgaði 45AUR fyrir það :)


Intel Core i5 3450 3.1 Ghz Quad Core | Asus P8Z77-V LX | G.Skill 2x4GB 1333MHz | AMD Radeon™ HD 7950 | stock cooler | NZXT H2

Skjámynd

GönguHrólfur
has spoken...
Póstar: 160
Skráði sig: Fös 07. Jún 2013 14:43
Reputation: 7
Staða: Ótengdur

Re: Óska eftir góðu skjákorti / fyrir Auroracoin

Pósturaf GönguHrólfur » Þri 25. Mar 2014 22:06

eeh skrifaði:Nei kanski ekki en ok!

Borgaði 45AUR fyrir það :)


Þannig að þú fékkst það nánast ókeypis, cool..



Skjámynd

Tiger
Besserwisser
Póstar: 3866
Skráði sig: Sun 16. Mar 2003 13:22
Reputation: 271
Staða: Ótengdur

Re: Óska eftir góðu skjákorti / fyrir Auroracoin

Pósturaf Tiger » Þri 25. Mar 2014 22:15

GönguHrólfur skrifaði:
eeh skrifaði:Nei kanski ekki en ok!

Borgaði 45AUR fyrir það :)


Þannig að þú fékkst það nánast ókeypis, cool..


Og færð það hvernig út? Akkúart núna er 45 aur rúmlega 30þús..... gæti farið upp, gæti farið niður.



Skjámynd

GönguHrólfur
has spoken...
Póstar: 160
Skráði sig: Fös 07. Jún 2013 14:43
Reputation: 7
Staða: Ótengdur

Re: Óska eftir góðu skjákorti / fyrir Auroracoin

Pósturaf GönguHrólfur » Þri 25. Mar 2014 22:20

Tiger skrifaði:
GönguHrólfur skrifaði:
eeh skrifaði:Nei kanski ekki en ok!

Borgaði 45AUR fyrir það :)


Þannig að þú fékkst það nánast ókeypis, cool..


Og færð það hvernig út? Akkúart núna er 45 aur rúmlega 30þús..... gæti farið upp, gæti farið niður.


Ok, og hversu margir heldurðu að "viti" að AUR er svona mikils virði á þessu landi? Ég gæti látið upp auglýsingu og keypt 31 aur fyrir 500 krónur, watch me.



Skjámynd

Tiger
Besserwisser
Póstar: 3866
Skráði sig: Sun 16. Mar 2003 13:22
Reputation: 271
Staða: Ótengdur

Re: Óska eftir góðu skjákorti / fyrir Auroracoin

Pósturaf Tiger » Þri 25. Mar 2014 22:26

GönguHrólfur skrifaði:
Tiger skrifaði:
GönguHrólfur skrifaði:
eeh skrifaði:Nei kanski ekki en ok!

Borgaði 45AUR fyrir það :)


Þannig að þú fékkst það nánast ókeypis, cool..


Og færð það hvernig út? Akkúart núna er 45 aur rúmlega 30þús..... gæti farið upp, gæti farið niður.


Ok, og hversu margir heldurðu að "viti" að AUR er svona mikils virði á þessu landi? Ég gæti látið upp auglýsingu og keypt 31 aur fyrir 500 krónur, watch me.


Alveg örugglega sá sem óskaði eftir kortinu.....og most deffinetly sá sem seldi honum það og fékk AUR-inn.

Ef ég myndi gefa þér 50.000kr og þú fara í hagkaup og kaupa þér mat fyrir hann, væri matarkarfan þá 0 krónu virði? Ég er búinn að fá marga aura gefins í dag, en þeir eru samt virði gengi dagsins þótt ég hafi fengið þá gefins.




Alex97
spjallið.is
Póstar: 499
Skráði sig: Lau 11. Feb 2012 17:22
Reputation: 6
Staða: Ótengdur

Re: Óska eftir góðu skjákorti / fyrir Auroracoin

Pósturaf Alex97 » Þri 25. Mar 2014 22:30

GönguHrólfur skrifaði:
Tiger skrifaði:
GönguHrólfur skrifaði:
eeh skrifaði:Nei kanski ekki en ok!

Borgaði 45AUR fyrir það :)


Þannig að þú fékkst það nánast ókeypis, cool..


Og færð það hvernig út? Akkúart núna er 45 aur rúmlega 30þús..... gæti farið upp, gæti farið niður.


Ok, og hversu margir heldurðu að "viti" að AUR er svona mikils virði á þessu landi? Ég gæti látið upp auglýsingu og keypt 31 aur fyrir 500 krónur, watch me.


ég seldi honum kortið og þá að það séu allir að fá þetta gefins þá er þetta samt gjaldmiðill og ég keypti mér nú gopro fyrir þetta svo ekki segja að þetta sé ókeypis


- Corsair 600t - MSI Z77 MPower - Intel i5 3570K - Evga Gtx 580, Gigabyte 280x, HD Radion 7950 - Corsair vengeance 16gb - Plextor M5 256GB SSD - Custom vatnskæling

Skjámynd

GönguHrólfur
has spoken...
Póstar: 160
Skráði sig: Fös 07. Jún 2013 14:43
Reputation: 7
Staða: Ótengdur

Re: Óska eftir góðu skjákorti / fyrir Auroracoin

Pósturaf GönguHrólfur » Þri 25. Mar 2014 22:34

Tiger skrifaði:
GönguHrólfur skrifaði:
Tiger skrifaði:
GönguHrólfur skrifaði:
eeh skrifaði:Nei kanski ekki en ok!

Borgaði 45AUR fyrir það :)


Þannig að þú fékkst það nánast ókeypis, cool..


Og færð það hvernig út? Akkúart núna er 45 aur rúmlega 30þús..... gæti farið upp, gæti farið niður.


Ok, og hversu margir heldurðu að "viti" að AUR er svona mikils virði á þessu landi? Ég gæti látið upp auglýsingu og keypt 31 aur fyrir 500 krónur, watch me.


Alveg örugglega sá sem óskaði eftir kortinu.....og most deffinetly sá sem seldi honum það og fékk AUR-inn.

Ef ég myndi gefa þér 50.000kr og þú fara í hagkaup og kaupa þér mat fyrir hann, væri matarkarfan þá 0 krónu virði? Ég er búinn að fá marga aura gefins í dag, en þeir eru samt virði gengi dagsins þótt ég hafi fengið þá gefins.


Sorrí félagi, en þú getur ekki borið það tvennt saman, algjörlega út í hött. Virði er skapað með Supply and demand, og á meðan að örugglega 95% af íslendingum er drullusama um það hvort að þeir eigi AUR eða ekki, þótt að þeir fengu það gefins, að þá er virðið einfaldlega ýmindað.

Að safna sér upp eins mikið af AUR og maður getur er mjög létt eins og er, enn maður veit aldrei hvert virðið mun fara í framtíðinni.

Á meðan að ég get borgað clueless manneskju, 500 kall fyrir 31 aur, sem á víst að vera 30.000. króna virði, að þá er það í rauninni ekki 30.000 króna virði.

þessi tala 30.000 þýðir ekki rassgat eins og stendur.



Skjámynd

Tiger
Besserwisser
Póstar: 3866
Skráði sig: Sun 16. Mar 2003 13:22
Reputation: 271
Staða: Ótengdur

Re: Óska eftir góðu skjákorti / fyrir Auroracoin

Pósturaf Tiger » Þri 25. Mar 2014 22:45

Hvað meianru að þau þýðir ekki rassgat 30þús krónur eins og stendur. Ég gæti skipt mínum núna og verið kominn með þetta í bankafærslu á nokkrum klukkutímum max. Ertu ekki bara svekktur að þetta sé ekki að ganga hjá þér samanber annan þráð hérna.

Og þú vilt semsagt að allt sé ókeypis hérna samkvæmt þessu commenti þinu þar

GönguHrólfur skrifaði:Eigum við ekki að gefa þessu smá vægi með því að eingöngu leyfa Auroracoin viðskipti á vaktinni?


Fyrir utan að sá sem seldi honum kortið er búinn að kaupa sér GoPro vél fyrir Aurinn........ læt þetta gott heita bara og leyfi þér að hafa þín skoðun á þessu :fly



Skjámynd

GönguHrólfur
has spoken...
Póstar: 160
Skráði sig: Fös 07. Jún 2013 14:43
Reputation: 7
Staða: Ótengdur

Re: Óska eftir góðu skjákorti / fyrir Auroracoin

Pósturaf GönguHrólfur » Þri 25. Mar 2014 22:52

Tiger skrifaði:Hvað meianru að þau þýðir ekki rassgat 30þús krónur eins og stendur. Ég gæti skipt mínum núna og verið kominn með þetta í bankafærslu á nokkrum klukkutímum max. Ertu ekki bara svekktur að þetta sé ekki að ganga hjá þér samanber annan þráð hérna.

Og þú vilt semsagt að allt sé ókeypis hérna samkvæmt þessu commenti þinu þar

GönguHrólfur skrifaði:Eigum við ekki að gefa þessu smá vægi með því að eingöngu leyfa Auroracoin viðskipti á vaktinni?


Fyrir utan að sá sem seldi honum kortið er búinn að kaupa sér GoPro vél fyrir Aurinn........ læt þetta gott heita bara og leyfi þér að hafa þín skoðun á þessu :fly


Ok flott hjá honum að fá sér GoPro, svona skapast raunverulegt gildi, með því að nota gjaldmiðilinn í viðskiptum; maður getur samt ekki horft fram hjá þeirri staðreynd að ég hef rétt fyrir mér hvað varðar að geta reddað sér þessum AUR á svívirðilega einfaldan máta, sem þýðir að maður er í rauninni að framleiða ókeypis peninga með því að kaupa raunverulega hluti fyrir AUR, eins og stendur. Hlutir breytast örugglega bráðlega.