Tölvan kveikir ekki á sér

Skjámynd

Höfundur
KrissiP
has spoken...
Póstar: 172
Skráði sig: Mið 09. Feb 2011 17:48
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Tölvan kveikir ekki á sér

Pósturaf KrissiP » Fös 20. Des 2013 17:21

Jæja my fellow vaktarar, núna vantar mér hjálp ykkar.
Ég fékk uppfærslu í tölvuna í undirskrif og er búinn að vera að bjástra við að setja það saman í dag. Þegar ég var loksins búinn að því þá ákveður tölvan að kveikja ekki á sér, kemur smá ljós og vifturnar snúast smá. Svo slekkur hún strax aftur á sér. Þetta er búið að ganga svona í allan dag nema í nokkur skipti þar sem að ég hef tekið skjákortið úr og þá hef ég getað komist í biosinn. Ég er búinn að prufa annað skjákort en það er sama sagann. :crying
EDIT: Búinn að reyna hina PCI-E raufina. Sama sagan þar.

Er einhver ykkar með lausn á þessu vandamáli mínu?

Nýja stöffið er: 4670k, Z87X-D3H og Asus Gtx 770


I5 4670k @ 3,4| GA-Z87X-D3H| 8Gb DDR3 | Asus Gtx 770 |1TB HDD |64 GB Crucial M4| CM 720W| CM 690

Skjámynd

Stutturdreki
Of mikill frítími
Póstar: 1720
Skráði sig: Þri 27. Apr 2004 14:03
Reputation: 46
Staða: Ótengdur

Re: Tölvan kveikir ekki á sér

Pósturaf Stutturdreki » Fös 20. Des 2013 17:28

Eh.. ef þú tekur skjákortið úr, bootar vélin eðlilega eða kemstu bara inn í bios?

Annars er kannski svona fyrsta sem manni dettur í hug að snúrurnar úr PSU séu ekki rétt tengdar eða ekki nógu vel tengd.



Skjámynd

ArnarF
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 327
Skráði sig: Þri 04. Mar 2008 20:21
Reputation: 19
Staða: Ótengdur

Re: Tölvan kveikir ekki á sér

Pósturaf ArnarF » Fös 20. Des 2013 17:54

Mig grunar að þetta sé PSU vandamál, hvaða specca varstu með fyrir uppfærsluna og hvaða PSU ertu með ?



Skjámynd

Hnykill
Of mikill frítími
Póstar: 1864
Skráði sig: Þri 09. Des 2008 07:12
Reputation: 85
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Tölvan kveikir ekki á sér

Pósturaf Hnykill » Fös 20. Des 2013 18:02

Ef þú ert að nota gömlu minniskubbana gæti verið að þú ættir eftir að stilla hraða/volt og latency á þeim ..athuga volt stillingarnar á örgjörvanum líka.


Corsair Obsidian 450D - Corsair RM850x 850W - Gigabyte Z490 Gaming X - Intel i5 10600K @ 5Ghz - Corsair H115i Pro - Asus 5700 XT OC 8GB - 16GB DDR4 3600MHz - 1 TB ADATA XPG SX8200 Pro - Windows 10.

Skjámynd

Höfundur
KrissiP
has spoken...
Póstar: 172
Skráði sig: Mið 09. Feb 2011 17:48
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Tölvan kveikir ekki á sér

Pósturaf KrissiP » Fös 20. Des 2013 18:43

ArnarF skrifaði:Mig grunar að þetta sé PSU vandamál, hvaða specca varstu með fyrir uppfærsluna og hvaða PSU ertu með ?

Undirskrift, Jersey 750w


I5 4670k @ 3,4| GA-Z87X-D3H| 8Gb DDR3 | Asus Gtx 770 |1TB HDD |64 GB Crucial M4| CM 720W| CM 690


Bioeight
Gúrú
Póstar: 526
Skráði sig: Þri 31. Mar 2009 22:41
Reputation: 6
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Tölvan kveikir ekki á sér

Pósturaf Bioeight » Fös 20. Des 2013 18:53

Prófaðu að tengja með 2 snúrum frá aflgjafanum í skjákortið, þ.e. ekki nota bara 1 snúru með 2 tengjum heldur 2 snúrur og 1 tengi á hvorri. Ef þú ert nú þegar að gera það prófaðu að nota aðrar snúrur eða önnur tengi á aflgjafanum(ef hann er modular sem mér sýnist hann vera).


Corsair Carbide 400Q| MSI Nvidia 2080| AMD R9 5900X| Gigabyte X470 Aorus Gaming 5| EVGA SuperNOVA 750 G3

Skjámynd

methylman
vélbúnaðarpervert
Póstar: 921
Skráði sig: Fim 13. Mar 2008 00:39
Reputation: 17
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Tölvan kveikir ekki á sér

Pósturaf methylman » Fös 20. Des 2013 21:51

Aftengdu PSU frá ÖLLU bíddu í ca 10 mín og tengdu svo allt og settu í gang.


Ekki treysta því að fólk skilji þig þó að það setji upp gáfulegan svip og segji já.

Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6605
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Reputation: 549
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

Re: Tölvan kveikir ekki á sér

Pósturaf worghal » Lau 21. Des 2013 00:35

er reset takkinn tengdur í power pinnana?
mjög algengt og honest mistök O:)


CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow


nonesenze
ÜberAdmin
Póstar: 1329
Skráði sig: Fim 10. Des 2009 17:06
Reputation: 117
Staða: Tengdur

Re: Tölvan kveikir ekki á sér

Pósturaf nonesenze » Lau 21. Des 2013 02:31

worghal skrifaði:er reset takkinn tengdur í power pinnana?
mjög algengt og honest mistök O:)


hann tók úr skjákort og þar fór hann í bios... ég myndi fara með þetta aftur í búðina sem þú kauptir þetta af og láta þá skoða þetta, EN hvaða display port ertu að nota þegar þú tekur skjákortið úr?, og hefur þú prufað að hafa skjákortið í þegar þú prufar það ?


CPU: Intel i9-14900KS
Móðurborð: Asus z790 apex encore
Minni: G.skill 2x24gb 8400mhz cl40
Skjákort: RTX 5090 Palit
Turn psu: lian li o11d xl rog, Dark Power Pro 1600w13xQL120
Kæling: 2x360 custom loop
SSD: Samsung SSD 980 PRO 1TB x2
Skjár: asus pg32ucdm
Lyklaborð Mús heyrnatól : Corsair k100 rgb, corsair Virtuos