Ég fékk uppfærslu í tölvuna í undirskrif og er búinn að vera að bjástra við að setja það saman í dag. Þegar ég var loksins búinn að því þá ákveður tölvan að kveikja ekki á sér, kemur smá ljós og vifturnar snúast smá. Svo slekkur hún strax aftur á sér. Þetta er búið að ganga svona í allan dag nema í nokkur skipti þar sem að ég hef tekið skjákortið úr og þá hef ég getað komist í biosinn. Ég er búinn að prufa annað skjákort en það er sama sagann.
EDIT: Búinn að reyna hina PCI-E raufina. Sama sagan þar.
Er einhver ykkar með lausn á þessu vandamáli mínu?
Nýja stöffið er: 4670k, Z87X-D3H og Asus Gtx 770
