Playstation 4 innan klæða
-
upg8
Höfundur - vélbúnaðarpervert
- Póstar: 998
- Skráði sig: Fim 18. Ágú 2011 21:32
- Reputation: 41
- Staða: Ótengdur
Playstation 4 innan klæða
Virkilega vel hönnuð tölva og auðvelt að taka hana í sundur ef eitthvað gefur sig. Þeir ná því að troða öllum þessum búnaði ásamt aflgjafa í svona lítið tæki og kæla það niður með lítilli 85mm viftu.
http://www.wired.com/gamelife/2013/11/playstation4-teardown-video/
http://www.wired.com/gamelife/2013/11/playstation4-teardown-video/
Kóði: Velja allt
"There's an adapter for that"Re: Playstation 4 innan klæða
Nice það verður þá ekki allt í ryki með eina svona viftu 

Sjónvarp: LG C3 (OLED48C3) Blu-ray spilari: SONY UBP-X800M2 Soundbar: LG S75QR
-
tanketom
- </Snillingur>
- Póstar: 1052
- Skráði sig: Fim 06. Jan 2011 12:39
- Reputation: 22
- Staða: Ótengdur
Re: Playstation 4 innan klæða
er ótrúlega lík uppbygging og í PS3 búinn að rífa mikið í sundur af þeim tölvum og ætli PS4 enda ekki með sama vandamál og PS3 the YOLD...
Twenty years from now you will be more disappointed by the things that you didn't do than by the ones you did do
-
KermitTheFrog
- Kóngur
- Póstar: 4273
- Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
- Reputation: 67
- Staða: Ótengdur
Re: Playstation 4 innan klæða
"Heato-sinko"
Annars mætti halda að Apple hefðu hannað þetta. Nema hvað tölvan væri þá líklegast helmingi þynnri.
Annars mætti halda að Apple hefðu hannað þetta. Nema hvað tölvan væri þá líklegast helmingi þynnri.
-
worghal
- Kóngur
- Póstar: 6586
- Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
- Reputation: 546
- Staðsetning: fyrir aftan þig
- Staða: Ótengdur
Re: Playstation 4 innan klæða
KermitTheFrog skrifaði:"Heato-sinko"
Annars mætti halda að Apple hefðu hannað þetta. Nema hvað tölvan væri þá líklegast helmingi þynnri.
helmingi þynnri og ekkert blu-ray.
CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow
-
KermitTheFrog
- Kóngur
- Póstar: 4273
- Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
- Reputation: 67
- Staða: Ótengdur
Re: Playstation 4 innan klæða
worghal skrifaði:KermitTheFrog skrifaði:"Heato-sinko"
Annars mætti halda að Apple hefðu hannað þetta. Nema hvað tölvan væri þá líklegast helmingi þynnri.
helmingi þynnri og ekkert blu-ray.
Og verðið fjórfalt.
-
g0tlife
- 1+1=10
- Póstar: 1193
- Skráði sig: Mán 05. Nóv 2007 15:57
- Reputation: 171
- Staðsetning: Sit í fanginu hans Guðjóns
- Staða: Ótengdur
Re: Playstation 4 innan klæða
worghal skrifaði:KermitTheFrog skrifaði:"Heato-sinko"
Annars mætti halda að Apple hefðu hannað þetta. Nema hvað tölvan væri þá líklegast helmingi þynnri.
helmingi þynnri og ekkert blu-ray.
En á næsta ári kæmi út Playstation 4S og þá væri búið að bæta við bluray spilara
Ryzen 7 9800X3D// Geforce RTX 5080 // 2x 2TB M.2 // Be Quiet Dark Power Pro 13 1600W // G.Skill 96GB Ripjaws M5 RGB Black 6400 // ASRock X870E Taichi Lite ATX AM5 // Samsung Odyssey Neo G8 32'' 4K 240Hz
My CPU's Hot But My Core Runs Cold
My CPU's Hot But My Core Runs Cold
Re: Playstation 4 innan klæða
Fékk mína í hendurnar á föstudaginn og er búinn að vera að spila FIFA alla helgina. Ótrúlega flott vél. Ég er líka mjög ánægður með breytingarnar á controllernum, þoldi ekki hvað gömlu voru litlar og óþægilegar
.
-
Viktor
- Internetsérfræðingur
- Póstar: 6835
- Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
- Reputation: 953
- Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Playstation 4 innan klæða
I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things
Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB
Ryzen 3600X 2070S 16GB
-
tveirmetrar
- Tölvutryllir
- Póstar: 653
- Skráði sig: Lau 31. Mar 2012 15:41
- Reputation: 19
- Staðsetning: Reykjavík
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Playstation 4 innan klæða
g0tlife skrifaði:worghal skrifaði:KermitTheFrog skrifaði:"Heato-sinko"
Annars mætti halda að Apple hefðu hannað þetta. Nema hvað tölvan væri þá líklegast helmingi þynnri.
helmingi þynnri og ekkert blu-ray.
En á næsta ári kæmi út Playstation 4S og þá væri búið að bæta við bluray spilara
Ég hló
Hardware perri
-
Daz
- Besserwisser
- Póstar: 3851
- Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
- Reputation: 164
- Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
- Staða: Ótengdur
Re: Playstation 4 innan klæða
upg8 skrifaði:Virkilega vel hönnuð tölva og auðvelt að taka hana í sundur ef eitthvað gefur sig. Þeir ná því að troða öllum þessum búnaði ásamt aflgjafa í svona lítið tæki og kæla það niður með lítilli 85mm viftu.
http://www.wired.com/gamelife/2013/11/playstation4-teardown-video/
Ég myndi nú ekkert fagna því að nýjasta útgáfan sé kæld með "lítilli" viftu. Ekki eftir síðustu kynslóð (frá báðum framleiðendum).
Re: Playstation 4 innan klæða
Daz skrifaði:upg8 skrifaði:Virkilega vel hönnuð tölva og auðvelt að taka hana í sundur ef eitthvað gefur sig. Þeir ná því að troða öllum þessum búnaði ásamt aflgjafa í svona lítið tæki og kæla það niður með lítilli 85mm viftu.
http://www.wired.com/gamelife/2013/11/playstation4-teardown-video/
Ég myndi nú ekkert fagna því að nýjasta útgáfan sé kæld með "lítilli" viftu. Ekki eftir síðustu kynslóð (frá báðum framleiðendum).
Litlar viftur öskra hæst.
Re: Playstation 4 innan klæða
Farinn að velta fyrir mér að kaupa ekki first gen af henni
http://www.youtube.com/watch?v=6FwlK-jU8Yg
http://www.youtube.com/watch?v=6FwlK-jU8Yg
-
Stuffz
- /dev/null
- Póstar: 1411
- Skráði sig: Lau 11. Mar 2006 18:39
- Reputation: 103
- Staðsetning: 109 Rvk
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Playstation 4 innan klæða
x86 örri svo engir ps3 leikir sem virka á þessu rétt?
ég á ps3 en notaði hana voða lítið, hávaðasamt apparat og 10K fyrir einn leik úff.
kannski PS3 leikir hríðlækki núna í verði, best að dusta rykið að þeirri gömlu
E.S. hvar pluggar maður henni inn-anklæða
ég á ps3 en notaði hana voða lítið, hávaðasamt apparat og 10K fyrir einn leik úff.
kannski PS3 leikir hríðlækki núna í verði, best að dusta rykið að þeirri gömlu
E.S. hvar pluggar maður henni inn-anklæða
Intel NUC Hades Canyon (2018), Nvidia Shield Android TV, (2017) Xiaomi 4K Projector (2019)
Myndavél: Insta360 X5 (2025), ACE Pro (2023), Skydio 2 (2020)
Rafskjótar: E-20 (2024 Byrjanda), KS-16S (2019 Everyday), KS-S22 (2022 Offroad), EB Commander (2022 Long Range)
Áhugamál: Heimspeki, Tækni, Vélbúnaður, Mannlíf, Greiningar, Leikir, Hjólatúrar, Myndbandsgerð, Gervigreind, Kerfisfjölfræði, Framtíð
Myndavél: Insta360 X5 (2025), ACE Pro (2023), Skydio 2 (2020)
Rafskjótar: E-20 (2024 Byrjanda), KS-16S (2019 Everyday), KS-S22 (2022 Offroad), EB Commander (2022 Long Range)
Áhugamál: Heimspeki, Tækni, Vélbúnaður, Mannlíf, Greiningar, Leikir, Hjólatúrar, Myndbandsgerð, Gervigreind, Kerfisfjölfræði, Framtíð
-
kallikukur
- has spoken...
- Póstar: 198
- Skráði sig: Fim 26. Jún 2008 00:05
- Reputation: 22
- Staðsetning: grafarvogur
- Staða: Ótengdur
Re: Playstation 4 innan klæða
stefhauk skrifaði:Farinn að velta fyrir mér að kaupa ekki first gen af henni
http://www.youtube.com/watch?v=6FwlK-jU8Yg
Hafðu það í huga að mörg þúsund manns hafa fengið tölvuna og sá litli hluti sem fær bilaðar tölvur er langháværastur, enda eru allir hinir bara að spila leiki
i5 2500k | P8P67 PRO | 8gb Mushkin ddr3 1600Mhz | force3d HD 4870 | 750GB | Realtek ALC883 (7.1)
-
Halli25
- Bara að hanga
- Póstar: 1579
- Skráði sig: Fim 13. Sep 2007 12:42
- Reputation: 67
- Staðsetning: Hveragerði
- Staða: Ótengdur
Re: Playstation 4 innan klæða
krat skrifaði:kjánalegt að þeir setji ekki 250 ssd í þetta <.<
Miklu frekar að setja SSHD í þetta, þú kemur nú ekki mörgum leikjum á vélina ef það er bara 250GB í henni.
Þessi er búinn að prófa með SSD, default og SSHD og það er ekki svo mikill munur á SSD og SSHD að verðmunurinn borgi sig:
http://feber.se/spel/art/286870/ssd_i_playstation_4/
við erum með þennan disk til sölu og auðvelt að skipta um, mjög vinsælt í Svíþjóð
http://tl.is/product/1tb-ssdh-25-sata-5 ... gb-og-64mb
Starfsmaður @ IOD