Yfirbreiðsla fyrir bíl? [1999 Honda Civic 3 dyra]

Allar tengt bílum og hjólum
Skjámynd

Höfundur
Yawnk
Vaktari
Póstar: 2037
Skráði sig: Mán 26. Mar 2012 21:26
Reputation: 10
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Yfirbreiðsla fyrir bíl? [1999 Honda Civic 3 dyra]

Pósturaf Yawnk » Fim 10. Okt 2013 19:21

Sælir, þarf að geyma bílinn úti í vetur og vil helst hafa nokkurs konar yfirbreiðslu yfir bílnum, til að forða honum frá vatni, etc.
Þetta er 1999 Honda Civic 3 dyra

Hvar myndi ég fá svoleiðis?

Búinn að ræða við Seglagerðina og ég fæ það svar að þeir séu ekki með neina sér yfirbreiðslur, en ég gæti komið með teikningar af yfirbreiðslu og þeir búa hana til eftir því, ekki að ræða það. :no
Algjört must að þetta sé vatnshelt, og verðið verður að vera ódýrt.

:happy



Skjámynd

urban
Stjórnandi
Póstar: 3750
Skráði sig: Mán 06. Des 2004 01:26
Reputation: 471
Staðsetning: Undir hægra megin
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Yfirbreiðsla fyrir bíl? [1999 Honda Civic 3 dyra]

Pósturaf urban » Fim 10. Okt 2013 19:31

í fyrsta lagi þá eru bílar gerðir til þess að vera úti og að blotna, það fer ekkert illa með þá.

í öðru lagi þá er ekkert sem að þú græðir á yfirbreiðslu á bíl sem að er staðsettur úti, getur gert hlutina verri með henni, hún t.d. sveiflast alltaf eitthvað til og skemmir þar að leiðandi lakk meira en annars.
einnig er alltaf einhver raki sem að fer undir svona yfirbreiðslu og getur þar að leiðandi ryðgðað mun hraðar undir henni en án hennar.


Heyrðu þú ert bara alls ekkert svo óvitlaus !


Manager1
Tölvutryllir
Póstar: 603
Skráði sig: Þri 16. Mar 2004 21:28
Reputation: 86
Staða: Ótengdur

Re: Yfirbreiðsla fyrir bíl? [1999 Honda Civic 3 dyra]

Pósturaf Manager1 » Fim 10. Okt 2013 19:34

Bónaðu hann bara vel með góðu bóni, færð ekki betri yfirbreiðslu en það ;)



Skjámynd

Höfundur
Yawnk
Vaktari
Póstar: 2037
Skráði sig: Mán 26. Mar 2012 21:26
Reputation: 10
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Yfirbreiðsla fyrir bíl? [1999 Honda Civic 3 dyra]

Pósturaf Yawnk » Fim 10. Okt 2013 19:35

urban skrifaði:í fyrsta lagi þá eru bílar gerðir til þess að vera úti og að blotna, það fer ekkert illa með þá.

í öðru lagi þá er ekkert sem að þú græðir á yfirbreiðslu á bíl sem að er staðsettur úti, getur gert hlutina verri með henni, hún t.d. sveiflast alltaf eitthvað til og skemmir þar að leiðandi lakk meira en annars.
einnig er alltaf einhver raki sem að fer undir svona yfirbreiðslu og getur þar að leiðandi ryðgðað mun hraðar undir henni en án hennar.

viewtopic.php?f=84&t=57369 - Bendi á þennan þráð.

Er aðallega að leita að einhverju til þess að hlífa þaki bílsins, er búinn að plasta þetta allt þvers og kruss með svona þunnu mjúku plasti, en ég held að það sé bara ekkert betra til lengdar, hef engan, og ég undirstrika, engan möguleika á að geyma bílinn inni, þannig ég verð að finna mér eitthvað.



Skjámynd

Gunnar
Vaktari
Póstar: 2320
Skráði sig: Fös 08. Ágú 2008 00:11
Reputation: 54
Staðsetning: 105 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Yfirbreiðsla fyrir bíl? [1999 Honda Civic 3 dyra]

Pósturaf Gunnar » Fim 10. Okt 2013 19:38

það eru til yfirbreiður í bílanaust uppá höfða, var þar um daginn og spottaði nokkrar gerðir.




Haflidi85
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 376
Skráði sig: Mán 27. Jún 2011 13:07
Reputation: 44
Staða: Ótengdur

Re: Yfirbreiðsla fyrir bíl? [1999 Honda Civic 3 dyra]

Pósturaf Haflidi85 » Fim 10. Okt 2013 19:40

keyptu og settu nýtt gúmmí á topplúguna, og ekki vera að eyða pening í hlut eins og yfirbreiðslu á 14 ára gamlan japanskan bíl.



Skjámynd

Höfundur
Yawnk
Vaktari
Póstar: 2037
Skráði sig: Mán 26. Mar 2012 21:26
Reputation: 10
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Yfirbreiðsla fyrir bíl? [1999 Honda Civic 3 dyra]

Pósturaf Yawnk » Fim 10. Okt 2013 19:43

@Gunnar - Takk fyrir þetta svar, ég skoða þetta :happy

Finnst oft leiðinlegt hvað fólk þarf alltaf að segja sínar skoðanir á öllu hér á Vaktinni, maður mætti halda að spurningin sem ég spyr sé stutt og hnitmiðuð!
Tek til dæmi seinasta innlegg.




Haflidi85
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 376
Skráði sig: Mán 27. Jún 2011 13:07
Reputation: 44
Staða: Ótengdur

Re: Yfirbreiðsla fyrir bíl? [1999 Honda Civic 3 dyra]

Pósturaf Haflidi85 » Fim 10. Okt 2013 20:13

well það meikar messt sens að laga gúmmíið ef það er ónýtt, svona breiðsla er temporary lausn, en það að kaupa nýjan gúmmí lista er líklegast ódýrara en yfirbreiðsla og langtíma lausn.



Skjámynd

Höfundur
Yawnk
Vaktari
Póstar: 2037
Skráði sig: Mán 26. Mar 2012 21:26
Reputation: 10
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Yfirbreiðsla fyrir bíl? [1999 Honda Civic 3 dyra]

Pósturaf Yawnk » Fim 10. Okt 2013 20:33

Haflidi85 skrifaði:well það meikar messt sens að laga gúmmíið ef það er ónýtt, svona breiðsla er temporary lausn, en það að kaupa nýjan gúmmí lista er líklegast ódýrara en yfirbreiðsla og langtíma lausn.

Gúmmíið er í lagi, það er bara fullt af ryði undir gúmmíinu, þannig að það þyrfti að taka lúguna líklega úr og redda þessu ryði, svo kaupa nýtt gúmmí og setja á, og ég hef hvorki tíma, aðstöðu, né kunnáttu til þess!




littli-Jake
Skrúfari
Póstar: 2371
Skráði sig: Sun 06. Sep 2009 18:19
Reputation: 147
Staðsetning: Árbærinn
Staða: Ótengdur

Re: Yfirbreiðsla fyrir bíl? [1999 Honda Civic 3 dyra]

Pósturaf littli-Jake » Fim 10. Okt 2013 22:01

Gamli. Nú vil ég ekki vera með leiðindi en er ekki spurning um að róa sig niður í þessu bílabraski þangað til að þú ferð að ráða eitthvað við þetta. Man að þú varst að selja amerískan 197X fleka hjérna í haus og nú ertu að selja einn Civic og vesenast með þennan. Get ekki séð að þú sért að hafa nokkuð upp úr þessu annað en vesen. kláraðu bifvélavirkjan, fáðu þér vinnu á verkstæði, reddaðu þér góðum skúr og þá geturu farið í þetta bras.

En til að vera ekki bara fúll á móti þá sá ég yfirbreiðu í Stillingu kópavoginum í haust. Minnir að hún hafi verið vatnsheld.


i5 3570K - Gigabyte z77x - GTX 1070 OC - Crucial M4 128 GB - 16GB DDR3 - Toughpower XT 675W - BenQ GW2450HM - Antec-P180

Skjámynd

Höfundur
Yawnk
Vaktari
Póstar: 2037
Skráði sig: Mán 26. Mar 2012 21:26
Reputation: 10
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Yfirbreiðsla fyrir bíl? [1999 Honda Civic 3 dyra]

Pósturaf Yawnk » Fim 10. Okt 2013 22:33

littli-Jake skrifaði:Gamli. Nú vil ég ekki vera með leiðindi en er ekki spurning um að róa sig niður í þessu bílabraski þangað til að þú ferð að ráða eitthvað við þetta. Man að þú varst að selja amerískan 197X fleka hjérna í haus og nú ertu að selja einn Civic og vesenast með þennan. Get ekki séð að þú sért að hafa nokkuð upp úr þessu annað en vesen. kláraðu bifvélavirkjan, fáðu þér vinnu á verkstæði, reddaðu þér góðum skúr og þá geturu farið í þetta bras.

En til að vera ekki bara fúll á móti þá sá ég yfirbreiðu í Stillingu kópavoginum í haust. Minnir að hún hafi verið vatnsheld.

Hvað kemur það þér við hvað ég geri, gamli?
Civic'inn er ég að selja fyrir annan, ameríska keypti ég fyrir mistök, fékk skipti á honum og Civic sem ég á núna, langar að eiga þennan Civic sem ég á núna, ekki að ég þurfi að útskýra það eitthvað frekar fyrir þér.
kláraðu bifvélavirkjan, fáðu þér vinnu á verkstæði, reddaðu þér góðum skúr og þá geturu farið í þetta bras.
Nú, afsakið, ég vissi ekki að maður mætti fikta í einu né neinu áður en ég kláraði bifvélavirkjan og væri með vinnu á verkstæði.

*Bara svona til að bæta við, þá má stjórnandi með ánægju eyða þessum þræði, helmingurinn af svörunum inn í þessum þræði eru tilgangslaus skítköst frá aðilum sem málið kemur 0% við, og hananú!