MÁ EYÐA

Skjámynd

Höfundur
Appelsín
Nýliði
Póstar: 13
Skráði sig: Mán 30. Sep 2013 17:42
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

MÁ EYÐA

Pósturaf Appelsín » Mán 30. Sep 2013 18:07

Málið er það ég var panta mér uppfærslutilboð þetta er innifalið fyrir utan aflgjafan sem pantaði sér, svo á ég sjálfur harðandisk 298GB Seagate ST3320620A ATA Device (ATA) bara veit ekki hvort passi.

• Inter-Tech Energon EPS-650 CM 650W
• AMD A4-4000 Dual Core 3.2GHz Turbo örgjörvi, 1MB Cache
• GIGABYTE A85XM-HD3 FM2 PCI-E2.0 með DUAL Graphics tækni
• 8GB DUAL DDR3 1600MHz Mushkin vinnsluminni
• 2GB ATI HD7480D DX11 733MHz skjákjarni með 128 Radeon Cores
• 5.1 HD Home Theater High Definition hljóðstýring


Allar ábendingar væru vel þegnar.
Síðast breytt af Appelsín á Mið 02. Okt 2013 22:36, breytt samtals 1 sinni.




dandri
Ofur-Nörd
Póstar: 297
Skráði sig: Fim 22. Sep 2011 23:00
Reputation: 6
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig er þessi tölva?

Pósturaf dandri » Mán 30. Sep 2013 18:12

Fer bara alveg eftir því hvað þú ætlar að nota hana í. Þetta myndi vera flott htpc tölva en þú átt ekki eftir að geta spilað leiki í hárri upplausn á þessu setupi.


AMD FX-4100 | ASRock 990FX Extreme3 | G.Skill Ripjaws 1600 8gb | 2x MSI Cyclone R6850 OC Version | Corsair HX750

Skjámynd

Höfundur
Appelsín
Nýliði
Póstar: 13
Skráði sig: Mán 30. Sep 2013 17:42
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig er þessi tölva?

Pósturaf Appelsín » Mán 30. Sep 2013 18:16

Meira svona pæla í leikina, getur hún ekki samt allveg spilað flesta leiki t.d battlefield 3 sem dæmi ?



Skjámynd

tveirmetrar
Tölvutryllir
Póstar: 651
Skráði sig: Lau 31. Mar 2012 15:41
Reputation: 18
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig er þessi tölva?

Pósturaf tveirmetrar » Mán 30. Sep 2013 18:25

Nei, nær ekki að spila BF3 í nánast neinum stillingum. Hugsanlega 30-40 fps í 800x600 í low = basicly nei.

http://www.notebookcheck.net/AMD-Radeon ... 982.0.html
Síðast breytt af tveirmetrar á Mán 30. Sep 2013 18:30, breytt samtals 2 sinnum.


Hardware perri


Haflidi85
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 376
Skráði sig: Mán 27. Jún 2011 13:07
Reputation: 44
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig er þessi tölva?

Pósturaf Haflidi85 » Mán 30. Sep 2013 18:27

Þessi vél er frekar weak fyrir leikjaspilun, þarft því miður að eiða aðeins meiri pening fyrir almennilega "leikjavél", btw er þetta skjákort eða einhver innbyggð skjástýring af móðurborðinu (sýnist þetta vera skjástýring en nenni ekki að googla það) ?

og þessi aflgjafi er nottlega joke, en jú þú getur spilað battlefield hér fyrir neðan er minimum requirements, en þetta yrði aldrei skemmtileg spilun.

Minimum requirements for Battlefield 3

OS: Windows Vista or Windows 7
Processor: Core 2 Duo 2.4 GHz or Althon X2 2.7 GHz
RAM: 2GB
Graphic card: DirectX 10 or 11 compatible Nvidia or AMD ATI card, ATI Radeon 3870 or higher, Nvidia GeForce 8800 GT or higher.
Graphics card memory: 512 MB
Sound card: DirectX compatibl sound card
Hard drive: 15 GB for disc version or 10 GB for digital version

Recommended system requirements for Battlefield 3

OS: Windows 7 64-bit
Processor: Quad-core Intel or AMD CPU
RAM: 4GB
Graphics card: DirectX 11 Nvidia or AMD ATI card, Nvidia GeForce GTX 560 or ATI Radeon 6950.
Graphics card memory: 1 GB
Sound card: DirectX compatibl sound card
Hard drive: 15 GB for disc version or 10 GB for digital version



Skjámynd

Höfundur
Appelsín
Nýliði
Póstar: 13
Skráði sig: Mán 30. Sep 2013 17:42
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig er þessi tölva?

Pósturaf Appelsín » Mán 30. Sep 2013 18:31

Sko samkvæmt tölvutek þar sem ég pantaði þetta stendur í pakkanum Ótrúlega öflug uppfærsla fyrir nýjustu leikina er þá ekki betra hlusta á það og prufa þennan pakka sjá útkomuna síðan dæma :P. Hér er linkur af uppfærsluni http://tolvutek.is/vara/gigabyte-uppfaersla-2 þannig ef ég get ekki spilað battlefield eða þannig leiki, er nú meira hugsa úti líka peningana þar sem þetta kostar mig bara 45þúsund kall. Annars væri fínt fá vita hvað þurfti uppfæra til gera tölvuna ''skárri'' ;)



Skjámynd

tveirmetrar
Tölvutryllir
Póstar: 651
Skráði sig: Lau 31. Mar 2012 15:41
Reputation: 18
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig er þessi tölva?

Pósturaf tveirmetrar » Mán 30. Sep 2013 18:36

Appelsín skrifaði:Sko samkvæmt tölvutek þar sem ég pantaði þetta stendur í pakkanum Ótrúlega öflug uppfærsla fyrir nýjustu leikina er þá ekki betra hlusta á það og prufa þennan pakka sjá útkomuna síðan dæma :P. Hér er linkur af uppfærsluni http://tolvutek.is/vara/gigabyte-uppfaersla-2 þannig ef ég get ekki spilað battlefield eða þannig leiki, er nú meira hugsa úti líka peningana þar sem þetta kostar mig bara 45þúsund kall. Annars væri fínt fá vita hvað þurfti uppfæra til gera tölvuna ''skárri'' ;)


Huhumm... Þú mátt svosem alveg prufa ef þér langar, en það breytir því ekki að Tölvutek eru bara að tala út úr rassgatinu á sér þarna og þú munt ekki geta spilað neina fps leiki í 1080p. Þetta test sem ég linkaði á áðan var 1280x1024 og þar var skjákjarninn að skíta á sig.

Hvað ertu að uppfæra? Áttu einhvern hardware fyrir? Spurning ef þú villt aðallega geta spilað leiki að kaupa bara skjákort í það sem þú ert með núna. :-k

Ef þú listar fyrir okkur hvað þú ert með núna þá væri hægt að setja upp fyrir þig skemmtilegri uppfærslupakka held ég :happy

Sidenote: Þeir eru samt alveg ótrúlegir hjá Tölvutek að auglýsa þetta svona. Væri nær að lýsa þessu sem ágætis uppfærslu pakka í ritvinnslu og netráp.


Hardware perri

Skjámynd

Höfundur
Appelsín
Nýliði
Póstar: 13
Skráði sig: Mán 30. Sep 2013 17:42
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig er þessi tölva?

Pósturaf Appelsín » Mán 30. Sep 2013 18:43

.
Síðast breytt af Appelsín á Mið 02. Okt 2013 22:36, breytt samtals 1 sinni.




littli-Jake
Skrúfari
Póstar: 2371
Skráði sig: Sun 06. Sep 2009 18:19
Reputation: 147
Staðsetning: Árbærinn
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig er þessi tölva?

Pósturaf littli-Jake » Mán 30. Sep 2013 18:49

Ég hugsa að það væri best fyrir þig að kaupa þér eitthvað notað eða safna þér meiri penning því þú færð tæplega nothæfa leikjavél út úr búð fyrir 50k


i5 3570K - Gigabyte z77x - GTX 1070 OC - Crucial M4 128 GB - 16GB DDR3 - Toughpower XT 675W - BenQ GW2450HM - Antec-P180

Skjámynd

tveirmetrar
Tölvutryllir
Póstar: 651
Skráði sig: Lau 31. Mar 2012 15:41
Reputation: 18
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig er þessi tölva?

Pósturaf tveirmetrar » Mán 30. Sep 2013 18:54

Myndi skoða að versla borðvél 3 hérna:

viewtopic.php?f=11&t=57233

Eða

viewtopic.php?f=11&t=57377

eða

viewtopic.php?f=11&t=57291 (reyndar aðeins dýrari sennilega)

eða

viewtopic.php?f=11&t=57190 (aftur aðeins dýrari en ágætis vél)

Fyrir þennan pening er eina leiðin fyrir þig að finna eitthvað notað ef þú ætlar að eiga séns á að geta spilað leiki.
Getur fundið GTX470 eða 560 fyrir slikk líka ef það vantar deticated GPU í eitthvað af þessum vélum.
Gætir reyndar alveg gert það í vélina sem þú valdir frá Tölvutek.
En þú munt alltaf þurfa eitthvað standalone skjákort.


Hardware perri

Skjámynd

Höfundur
Appelsín
Nýliði
Póstar: 13
Skráði sig: Mán 30. Sep 2013 17:42
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig er þessi tölva?

Pósturaf Appelsín » Mán 30. Sep 2013 19:05

Takk fyrir allar ábendingar ég mun skoða þessi topics ef það gengur ekki upp mun ég bara kaupa þetta hjá tölvutek og seta það saman og sjá útkomuna, tölvutek skulu standa við sín orð ;) hehe



Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6278
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Reputation: 434
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig er þessi tölva?

Pósturaf worghal » Mán 30. Sep 2013 19:11

þessi uppfærsla er að notast við innbyggðann gpu á cpu, þannig þetta er ekkert súper.
fyrir bf3, þá væri líka best að fá sér quad core cpu og sér gpu :happy


CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow


littli-Jake
Skrúfari
Póstar: 2371
Skráði sig: Sun 06. Sep 2009 18:19
Reputation: 147
Staðsetning: Árbærinn
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig er þessi tölva?

Pósturaf littli-Jake » Mán 30. Sep 2013 19:55

viewtopic.php?f=11&t=57427

Ættir að geta femgið þessa á svona 55k. Síðan geturu pikkað upp notað skjákort á smá penning og ert solid.

Væri allavega betri kaup en pakkinn sem þu varst með


i5 3570K - Gigabyte z77x - GTX 1070 OC - Crucial M4 128 GB - 16GB DDR3 - Toughpower XT 675W - BenQ GW2450HM - Antec-P180

Skjámynd

Xovius
Bara að hanga
Póstar: 1578
Skráði sig: Sun 08. Jan 2012 14:34
Reputation: 56
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig er þessi tölva?

Pósturaf Xovius » Mán 30. Sep 2013 22:09

Tölvutek kallar allt ótrúlega öflugt og segir þetta allt standa sig í nýjustu leikjunum. Ekki hlusta á orð af þessu því þetta er drasl.
Færð ekki almennilega leikjatölvu fyrir þetta neinsstaðar en kemst nær því ef þú færð eitthvað notað. Skjákortið er það sem skiptir höfuðmáli í leikina svo það ætti að vera það sem þú eyðir mest í.



Skjámynd

Drilli
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 345
Skráði sig: Þri 24. Sep 2013 21:31
Reputation: 19
Staðsetning: Hafnarfjörður
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig er þessi tölva?

Pósturaf Drilli » Þri 01. Okt 2013 01:08

Þú gerir stór mistök sem þú munnt sjá eftir ef þú kaupir þessa afar slöku uppfærslu. Án djóks skaltu leitast eftir að kaupa notað af einhverjum, eða spara peninginn þinn og kaupa eh skárra og dýrara. Því miður mun þessi uppfærsla ekki endast þér lengi félagi.
Ps. Er bara að reyna að hjálpa þér vinur..


CPU: i9-13900K | CPUC: Aorus Waterforce x 360 | GPU: Gigabyte RTX 4090 24GB | MOB: Gigabyte Z790 Aorus Master | PSU: Corsair RM1000i | RAM: Corsair Dominator DDR5 6400MHz (2x32GB) | SDD M.2: Samsung 990 + 980 PRO 2 TB(4Gen) & 970 PRO 500GB & 970 EVO 500GB | SDD: Samsung 840 EVO 120GB & 500GB | PCC: Lian Li O11 Dynamic XL | Monitor: Philips 279M1RV (4K)

Skjámynd

tveirmetrar
Tölvutryllir
Póstar: 651
Skráði sig: Lau 31. Mar 2012 15:41
Reputation: 18
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig er þessi tölva?

Pósturaf tveirmetrar » Þri 01. Okt 2013 02:24

Þú ert svosem í alveg ágætis málum með þennan uppfærslupakka fyrir venjulega borðtölvu.
Þetta er samt svolítið eins og að kaupa sér bíl þar sem vantar ekkert nema vélina... Eitt stk skjákort ofan á þennan pakka þá væri þetta nothæft í leiki.
Það er enginn að reyna að ljúga að þér hérna, þessi uppfærslupakki er algjörlega ónothæfur í gamla eða nýja tölvuleiki án skjákorts með í pakkanum, hvað sem þessi kolruglaða auglýsing segir.

Ekki það að ég myndi frekar kaupa mér heilt sett frá einhverjum hérna á vaktinni notað.


Hardware perri

Skjámynd

trausti164
Geek
Póstar: 854
Skráði sig: Lau 13. Okt 2012 23:43
Reputation: 4
Staðsetning: 271 Mosfellssveit
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig er þessi tölva?

Pósturaf trausti164 » Þri 01. Okt 2013 09:01

Það er ekkert vit í því að kaupa þetta.
Mun betri hugmynd að kaupa eitthvað notað hér á vaktinni eins og margir hafa þegar bent á.


Ryzen 5 2600x - Gtx 1060 6GB - Asus B350M TUF - 8GB Corsair Vengeance 2133Mhz DDR4 - Corsair CX550W

Skjámynd

IceThaw
Fiktari
Póstar: 96
Skráði sig: Mán 07. Maí 2012 20:43
Reputation: 4
Staðsetning: Vesturland
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig er þessi tölva?

Pósturaf IceThaw » Þri 01. Okt 2013 09:57

Átt virkilega eftir að sjá á eftir þessum 45þús kalli eftirá, myndi frekar halda þig við það sem þú ert með, sleppir því bara að spila þessa leiki á meðan og safna meira fyrir betri uppfærslu, jafnvel eitthvað sem myndi ráða við bf4 líka seinna meir. Leiðinlegt að eyða svona pening í eitthvað sem maður yrði svo aldrei nægilega ánægður með, yrðir líka að bæta skjákorti við þetta sem myndi þýða meiri pening en yrði samt aldrei skemmtilegt. Ég er með notað sem ég fékk ódýrt hérna á vaktinni og sé ekki eftir því. Hiklaust finna notað sem skorar hærra en þetta tilboð sem er frekar slappt, fyrir minni pening.Verður alveg 100% ánægðari eftirá að hafa sleppt þessu og íhugað þetta betur eins og allir hérna eru að benda á :) en biðin getur verið erfið en margfalt meira virði en að kaupa þetta.



Skjámynd

Höfundur
Appelsín
Nýliði
Póstar: 13
Skráði sig: Mán 30. Sep 2013 17:42
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig er þessi tölva?

Pósturaf Appelsín » Þri 01. Okt 2013 10:59

Vá takk fyrir allar ábendingar



Skjámynd

SolidFeather
Vaktari
Póstar: 2697
Skráði sig: Mán 15. Des 2003 21:11
Reputation: 149
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig er þessi tölva?

Pósturaf SolidFeather » Þri 01. Okt 2013 12:11

Hérna getur þú séð hvernig einn öflugasti grafík kjarni í heiminum er að standa sig í lekikjunum:

http://www.notebookcheck.net/AMD-Radeon ... 982.0.html


The performance in games is usually compareable to a Intel HD Graphics 4000 GPU. However, due to the slow CPU part, many games may be CPU bound and therefore offer lower frame rates (e.g. in low resolution and detail settings).



Skjámynd

Höfundur
Appelsín
Nýliði
Póstar: 13
Skráði sig: Mán 30. Sep 2013 17:42
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig er þessi tölva?

Pósturaf Appelsín » Mið 02. Okt 2013 00:53

Sælir, ég fór í dag í tölvutek hafði það á mig kaupa þetta buinn seta saman en vantar sata disk sem kaupi á morgun og var pæla hvort væri betra bæta skjákorti líka t.d http://tl.is/product/asus-amd-radeon-ea ... 512-1024mb vill ekki fara í dýra strax :) ?



Skjámynd

trausti164
Geek
Póstar: 854
Skráði sig: Lau 13. Okt 2012 23:43
Reputation: 4
Staðsetning: 271 Mosfellssveit
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig er þessi tölva?

Pósturaf trausti164 » Mið 02. Okt 2013 01:00

Þetta kort er ekki að fara að spila neina leiki, myndi jafnvel segja að það væri verra en það sem að er i örgjörvanum.


Ryzen 5 2600x - Gtx 1060 6GB - Asus B350M TUF - 8GB Corsair Vengeance 2133Mhz DDR4 - Corsair CX550W


Tesy
</Snillingur>
Póstar: 1075
Skráði sig: Mán 08. Feb 2010 01:20
Reputation: 12
Staðsetning: 108 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig er þessi tölva?

Pósturaf Tesy » Mið 02. Okt 2013 01:03

Appelsín skrifaði:Sælir, ég fór í dag í tölvutek hafði það á mig kaupa þetta buinn seta saman en vantar sata disk sem kaupi á morgun og var pæla hvort væri betra bæta skjákorti líka t.d http://tl.is/product/asus-amd-radeon-ea ... 512-1024mb vill ekki fara í dýra strax :) ?


Ég trúi eiginlega ekki að þú hafir actually keypt þetta eftir allar ábendingarnar sem að þú fékkst. Oh well..
Varðandi skjákort þá myndi ég frekar reyna að finna notaðan GTX560 á 15k eða eitthvað svipað.
Síðast breytt af Tesy á Mið 02. Okt 2013 01:05, breytt samtals 1 sinni.



Skjámynd

trausti164
Geek
Póstar: 854
Skráði sig: Lau 13. Okt 2012 23:43
Reputation: 4
Staðsetning: 271 Mosfellssveit
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig er þessi tölva?

Pósturaf trausti164 » Mið 02. Okt 2013 01:05

Hann er aldrei að fara að nýta það nógu mikið til að sjá mun á 640 gt og 560, örrinn er bara allt of hægur.


Ryzen 5 2600x - Gtx 1060 6GB - Asus B350M TUF - 8GB Corsair Vengeance 2133Mhz DDR4 - Corsair CX550W

Skjámynd

trausti164
Geek
Póstar: 854
Skráði sig: Lau 13. Okt 2012 23:43
Reputation: 4
Staðsetning: 271 Mosfellssveit
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig er þessi tölva?

Pósturaf trausti164 » Mið 02. Okt 2013 01:10

Hefur einhver prufað að kæra tölvutek fyrir þessar lygar í auglýsingunum þeirra?
Það er engin möguleiki á því að þeir geti réttlætt að kalla 7480D ,, einn öflugasta skjákjarna í heiminum".


Ryzen 5 2600x - Gtx 1060 6GB - Asus B350M TUF - 8GB Corsair Vengeance 2133Mhz DDR4 - Corsair CX550W