psu tester i làni?
-
mercury
Höfundur - Besserwisser
- Póstar: 3458
- Skráði sig: Fös 31. Júl 2009 16:15
- Reputation: 64
- Staða: Ótengdur
psu tester i làni?
Vantar psu tester til ad utiloka ad aflgjafinn se daudur thar sem tolvan hja mer hrundi. Einhver her sem a svona graejju og vill vera svo godur ad làna hana í eins og eina kvöldstund?
-
mercury
Höfundur - Besserwisser
- Póstar: 3458
- Skráði sig: Fös 31. Júl 2009 16:15
- Reputation: 64
- Staða: Ótengdur
Re: psu tester i làni?
Vélin restartar sér a 1 sec fresti og eina viftan sem fer i gang er inn i psu. Held ad módurbordid sé dautt en thyrfti ad útiloka psu
-
gardar
- Besserwisser
- Póstar: 3111
- Skráði sig: Mán 11. Ágú 2008 02:49
- Reputation: 12
- Staðsetning: ::1
- Staða: Ótengdur
Re: psu tester i làni?
getur aftengt psu frá ollu og stungið svo viftu í samband við eitthvað tengi á honum.
svo er spurning um að prófa að aftengja oll PCI kort, það gæti líka verið að valda vandræðum
svo er spurning um að prófa að aftengja oll PCI kort, það gæti líka verið að valda vandræðum
-
mercury
Höfundur - Besserwisser
- Póstar: 3458
- Skráði sig: Fös 31. Júl 2009 16:15
- Reputation: 64
- Staða: Ótengdur
Re: psu tester i làni?
Buinn ad aftengja allt nema 24pin og 8 pin. Taka skjakortin og minnin ur aftengja hördu diskana og ja allt sem haegt er..
-
gardar
- Besserwisser
- Póstar: 3111
- Skráði sig: Mán 11. Ágú 2008 02:49
- Reputation: 12
- Staðsetning: ::1
- Staða: Ótengdur
Re: psu tester i làni?
ok þá er spurning um að aftengja 24 pin og 8 pin frá móðurborðinu og hafa bara viftu í sambandi við psu
-
KermitTheFrog
- Kóngur
- Póstar: 4273
- Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
- Reputation: 67
- Staða: Ótengdur
Re: psu tester i làni?
Getur líka prófað að shorta á milli græna vírsins og einhvers svarts vírs og sjá hvort hann fari í gang.
Búinn að reseta CMOS?
Búinn að reseta CMOS?