Er kominn tími á nýtt skjákort eða betri kælingu?
-
Stebbieff
Höfundur - Fiktari
- Póstar: 66
- Skráði sig: Lau 21. Sep 2013 13:37
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Er kominn tími á nýtt skjákort eða betri kælingu?
Sælir vaktarar,
My Rig
Turn : Coolermaster Silencio 550 ( http://www.coolermaster.com/product/Det ... o-550.html )
Móðurborð : Asus P8Z68-V LX ( http://www.asus.com/Motherboards/P8Z68V ... ifications )
Örgjörvi : Intel core i7 3,4ghz quadcore 2600k ( http://ark.intel.com/products/52214 )
Skjákort : Geforce N560GTX ( http://www.msi.com/product/vga/N560GTX-M2D1GD5.html )
Innraminni : Corsair 1600MHZ 4x4 (16gb)
SSD drive : Samsung 840 250gb
HDD drive : 1x WD blue 2tb 1x WD Green 1tb 1x 640gb (Held að ég sé með einn 320gb líka)
PCU : Það er eitthvernstaðar á milli 700-850W og er frá corsair, Ekki allveg með það á hreinu get skoðað það seinna í dag
Er með tvennt sem mig langar að gera en er ekki viss hvort er betra fyrir mig. Er með circa 80þús sem ég get látið fara um mánaðarmótin.
Pælingin er að kaupa annaðhvort
1. Nýtt skjákort, annaðhvort 4gb 770gtx (http://tolvutaekni.is/product_info.php?products_id=2487) eða 2gb 770gtx ( http://tolvutaekni.is/product_info.php?products_id=2487 )
2. CoolerMaster HAF-XM (http://tl.is/product/coolermaster-haf-xm-midi-tower) og Corsair H100i Vatnskælingu og overclocka örrann þá smá.
Ég hef tekið eftir að örrinn hjá mér er að hitna svolitið mikið í miklu álagi (Um 80c) t.d við að spila BF3, og þessvegna langar mig í HAF-XM og H100i kælinguna til að vera með góða kælingu overall.
Ef það er mun betra fyrir mig að uppfæra skjákortið þá tek ég kælinguna sem ég er með núna og þríf hana og sé hvort það lagist.
Hvað finnst ykkur?
My Rig
Turn : Coolermaster Silencio 550 ( http://www.coolermaster.com/product/Det ... o-550.html )
Móðurborð : Asus P8Z68-V LX ( http://www.asus.com/Motherboards/P8Z68V ... ifications )
Örgjörvi : Intel core i7 3,4ghz quadcore 2600k ( http://ark.intel.com/products/52214 )
Skjákort : Geforce N560GTX ( http://www.msi.com/product/vga/N560GTX-M2D1GD5.html )
Innraminni : Corsair 1600MHZ 4x4 (16gb)
SSD drive : Samsung 840 250gb
HDD drive : 1x WD blue 2tb 1x WD Green 1tb 1x 640gb (Held að ég sé með einn 320gb líka)
PCU : Það er eitthvernstaðar á milli 700-850W og er frá corsair, Ekki allveg með það á hreinu get skoðað það seinna í dag
Er með tvennt sem mig langar að gera en er ekki viss hvort er betra fyrir mig. Er með circa 80þús sem ég get látið fara um mánaðarmótin.
Pælingin er að kaupa annaðhvort
1. Nýtt skjákort, annaðhvort 4gb 770gtx (http://tolvutaekni.is/product_info.php?products_id=2487) eða 2gb 770gtx ( http://tolvutaekni.is/product_info.php?products_id=2487 )
2. CoolerMaster HAF-XM (http://tl.is/product/coolermaster-haf-xm-midi-tower) og Corsair H100i Vatnskælingu og overclocka örrann þá smá.
Ég hef tekið eftir að örrinn hjá mér er að hitna svolitið mikið í miklu álagi (Um 80c) t.d við að spila BF3, og þessvegna langar mig í HAF-XM og H100i kælinguna til að vera með góða kælingu overall.
Ef það er mun betra fyrir mig að uppfæra skjákortið þá tek ég kælinguna sem ég er með núna og þríf hana og sé hvort það lagist.
Hvað finnst ykkur?
Síðast breytt af Stebbieff á Sun 22. Sep 2013 12:12, breytt samtals 1 sinni.
-
I-JohnMatrix-I
- </Snillingur>
- Póstar: 1020
- Skráði sig: Fös 05. Apr 2013 19:01
- Reputation: 101
- Staðsetning: Reykjanesbær
- Staða: Ótengdur
-
Stebbieff
Höfundur - Fiktari
- Póstar: 66
- Skráði sig: Lau 21. Sep 2013 13:37
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: Er kominn tími á nýtt skjákort eða betri kælingu?
Allt í góðu, var nokkuð viss um að það yrði loka ákvörðun 
Takk fyrir þetta.
Takk fyrir þetta.
-
littli-Jake
- Skrúfari
- Póstar: 2447
- Skráði sig: Sun 06. Sep 2009 18:19
- Reputation: 162
- Staðsetning: Árbærinn
- Staða: Ótengdur
Re: Er kominn tími á nýtt skjákort eða betri kælingu?
Ertu með orginal kælingu á örranum? Ef svo er mundi ég kaupa einhverja aftermarket kælingu á hann með 120mm viftu fyrir svona 5-10K og uppfæra skjákortið. Orginal intel kælingunn er drasl.
Annars skilst mér að vifturnar sem komi með Silencio 550 séu ekkert sérstakar. Ættir kanski að fá þér svona ---> http://www.kisildalur.is/?p=2&id=1737
Annars skilst mér að vifturnar sem komi með Silencio 550 séu ekkert sérstakar. Ættir kanski að fá þér svona ---> http://www.kisildalur.is/?p=2&id=1737
i5 3570K - Gigabyte z77x - GTX 1070 OC - Crucial M4 128 GB - 16GB DDR3 - Toughpower XT 675W - BenQ GW2450HM - Antec-P180
Re: Er kominn tími á nýtt skjákort eða betri kælingu?
littli-Jake skrifaði:Ertu með orginal kælingu á örranum? Ef svo er mundi ég kaupa einhverja aftermarket kælingu á hann með 120mm viftu fyrir svona 5-10K og uppfæra skjákortið. Orginal intel kælingunn er drasl.
Annars skilst mér að vifturnar sem komi með Silencio 550 séu ekkert sérstakar. Ættir kanski að fá þér svona ---> http://www.kisildalur.is/?p=2&id=1737
Færi mikið frekar í þessar http://start.is/product_info.php?cPath= ... ts_id=3557
Re: Er kominn tími á nýtt skjákort eða betri kælingu?
spurning með að bíða og fara í volcano skjákortin frá amd?
I7-8700K|Corsair H-150i|Asus Maximus X Hero (Wifi) |32GB G.Skill Tridend Z RGB|GTX 1080ti |
Coolermaster Mastercase 5|
Coolermaster Mastercase 5|
-
Stebbieff
Höfundur - Fiktari
- Póstar: 66
- Skráði sig: Lau 21. Sep 2013 13:37
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: Er kominn tími á nýtt skjákort eða betri kælingu?
Er ekki með orginal kælingu á örranum, ég keypti tölvuna af ættingja sem setti hana upp, er möguleiki á því að hann hafi gert eitthvað vitlaust með kæli kremið?
það er rétt hjá þér að vifturnar eru ekkert spes, ætti að vera löngu búinn að skipta um.
Takk fyrir svörin, þetta hjálpar mér aðeins með að ákveða hvað ég ætla að gera
það er rétt hjá þér að vifturnar eru ekkert spes, ætti að vera löngu búinn að skipta um.
Takk fyrir svörin, þetta hjálpar mér aðeins með að ákveða hvað ég ætla að gera
-
Stebbieff
Höfundur - Fiktari
- Póstar: 66
- Skráði sig: Lau 21. Sep 2013 13:37
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: Er kominn tími á nýtt skjákort eða betri kælingu?
Xovius skrifaði:littli-Jake skrifaði:Ertu með orginal kælingu á örranum? Ef svo er mundi ég kaupa einhverja aftermarket kælingu á hann með 120mm viftu fyrir svona 5-10K og uppfæra skjákortið. Orginal intel kælingunn er drasl.
Annars skilst mér að vifturnar sem komi með Silencio 550 séu ekkert sérstakar. Ættir kanski að fá þér svona ---> http://www.kisildalur.is/?p=2&id=1737
Færi mikið frekar í þessar http://start.is/product_info.php?cPath= ... ts_id=3557
er einmitt búinn að vera spá í þessari Corsair viftu, Passar hún allveg í Silencio 550?
-
Minuz1
- Kerfisstjóri
- Póstar: 1285
- Skráði sig: Fös 17. Okt 2003 21:44
- Reputation: 148
- Staðsetning: Fyrir framan bílinn með blikkandi blá ljós.
- Staða: Ótengdur
Re: Er kominn tími á nýtt skjákort eða betri kælingu?
Stebbieff skrifaði:Xovius skrifaði:littli-Jake skrifaði:Ertu með orginal kælingu á örranum? Ef svo er mundi ég kaupa einhverja aftermarket kælingu á hann með 120mm viftu fyrir svona 5-10K og uppfæra skjákortið. Orginal intel kælingunn er drasl.
Annars skilst mér að vifturnar sem komi með Silencio 550 séu ekkert sérstakar. Ættir kanski að fá þér svona ---> http://www.kisildalur.is/?p=2&id=1737
Færi mikið frekar í þessar http://start.is/product_info.php?cPath= ... ts_id=3557
er einmitt búinn að vera spá í þessari Corsair viftu, Passar hún allveg í Silencio 550?
Styður 3x 120mm skv. http://www.att.is/product_info.php?cPat ... 410f19d8d6
Skil samt ekki alveg af hverju þú ert með hljóðeinangraðan kassa og vilt HAF.
2 kassar með þveröfuga hönnun.
Helsti öryggisgalli í windows er að fólk notar það
-
Stebbieff
Höfundur - Fiktari
- Póstar: 66
- Skráði sig: Lau 21. Sep 2013 13:37
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: Er kominn tími á nýtt skjákort eða betri kælingu?
Minuz1 skrifaði:Stebbieff skrifaði:Xovius skrifaði:littli-Jake skrifaði:Ertu með orginal kælingu á örranum? Ef svo er mundi ég kaupa einhverja aftermarket kælingu á hann með 120mm viftu fyrir svona 5-10K og uppfæra skjákortið. Orginal intel kælingunn er drasl.
Annars skilst mér að vifturnar sem komi með Silencio 550 séu ekkert sérstakar. Ættir kanski að fá þér svona ---> http://www.kisildalur.is/?p=2&id=1737
Færi mikið frekar í þessar http://start.is/product_info.php?cPath= ... ts_id=3557
er einmitt búinn að vera spá í þessari Corsair viftu, Passar hún allveg í Silencio 550?
Styður 3x 120mm skv. http://www.att.is/product_info.php?cPat ... 410f19d8d6
Skil samt ekki alveg af hverju þú ert með hljóðeinangraðan kassa og vilt HAF.
2 kassar með þveröfuga hönnun.
Takk
með kassana þá keypti ég tölvuna af ættingja, hann setti hana upp eins og hann vildi hafa hana, mér er allveg sama um hávaða í tölvunni, vill bara hafa gott airflow.
-
I-JohnMatrix-I
- </Snillingur>
- Póstar: 1020
- Skráði sig: Fös 05. Apr 2013 19:01
- Reputation: 101
- Staðsetning: Reykjanesbær
- Staða: Ótengdur
Re: Er kominn tími á nýtt skjákort eða betri kælingu?
Þetta er eitthvað sem þú þarft að athuga, hefur líklega ekki sett kælikremið rétt á eða allt of mikið.
-
rickyhien
- Gúrú
- Póstar: 569
- Skráði sig: Lau 25. Maí 2013 20:39
- Reputation: 30
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Er kominn tími á nýtt skjákort eða betri kælingu?
I-JohnMatrix-I skrifaði:Þetta er eitthvað sem þú þarft að athuga, hefur líklega ekki sett kælikremið rétt á eða allt of mikið.
en útblásturinn er kaldur
-
I-JohnMatrix-I
- </Snillingur>
- Póstar: 1020
- Skráði sig: Fös 05. Apr 2013 19:01
- Reputation: 101
- Staðsetning: Reykjanesbær
- Staða: Ótengdur
Re: Er kominn tími á nýtt skjákort eða betri kælingu?
rickyhien skrifaði:I-JohnMatrix-I skrifaði:Þetta er eitthvað sem þú þarft að athuga, hefur líklega ekki sett kælikremið rétt á eða allt of mikið.
en útblásturinn er kaldur....... tölurnar eru þá rangar..
Útblásturinn hvaðan? miðað við hvernig hann orðar þetta hljómar eins og að tölvan sé köld að utan og útblásturinn úr tölvukassanum kaldur. Hinsvegar getur örgjörvinn verið alveg sjóðandi heitur án þess að kasinn hittni eitthvað að viti.
-
Stebbieff
Höfundur - Fiktari
- Póstar: 66
- Skráði sig: Lau 21. Sep 2013 13:37
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: Er kominn tími á nýtt skjákort eða betri kælingu?
I-JohnMatrix-I skrifaði:rickyhien skrifaði:I-JohnMatrix-I skrifaði:Þetta er eitthvað sem þú þarft að athuga, hefur líklega ekki sett kælikremið rétt á eða allt of mikið.
en útblásturinn er kaldur....... tölurnar eru þá rangar..
Útblásturinn hvaðan? miðað við hvernig hann orðar þetta hljómar eins og að tölvan sé köld að utan og útblásturinn úr tölvukassanum kaldur. Hinsvegar getur örgjörvinn verið alveg sjóðandi heitur án þess að kasinn hittni eitthvað að viti.
Útblásturinn úr tölvunni er kaldur, ætti ég samt ekki að vera fá bluescreens og eitthvað svoleiðis vesen ef hann er að ofhitna?
Og með kælikremið þá er ég nokkuð viss um að ég hafi sett það rétt á og í byrjun setti ég of mikið en tók slatta af.
-
littli-Jake
- Skrúfari
- Póstar: 2447
- Skráði sig: Sun 06. Sep 2009 18:19
- Reputation: 162
- Staðsetning: Árbærinn
- Staða: Ótengdur
Re: Er kominn tími á nýtt skjákort eða betri kælingu?
Stebbieff skrifaði:I-JohnMatrix-I skrifaði:rickyhien skrifaði:I-JohnMatrix-I skrifaði:Þetta er eitthvað sem þú þarft að athuga, hefur líklega ekki sett kælikremið rétt á eða allt of mikið.
en útblásturinn er kaldur....... tölurnar eru þá rangar..
Útblásturinn hvaðan? miðað við hvernig hann orðar þetta hljómar eins og að tölvan sé köld að utan og útblásturinn úr tölvukassanum kaldur. Hinsvegar getur örgjörvinn verið alveg sjóðandi heitur án þess að kasinn hittni eitthvað að viti.
Útblásturinn úr tölvunni er kaldur, ætti ég samt ekki að vera fá bluescreens og eitthvað svoleiðis vesen ef hann er að ofhitna?
Og með kælikremið þá er ég nokkuð viss um að ég hafi sett það rétt á og í byrjun setti ég of mikið en tók slatta af.
Settiru semsagt kælikrem á, kælinguna á örrann, tókst kælinguna a örranum, minkaðir kremmagnið og settur kælinguna aftur á? Það er ekki sérlega æskilegt.
yfir 60°c hiti á örgjörva með nýtt krem og hreina aftermarket kælingu er akki nægilega gott. Hvernig kælingu ertu eginlega með? og hvað er hitinn að fara í undir álagi?
i5 3570K - Gigabyte z77x - GTX 1070 OC - Crucial M4 128 GB - 16GB DDR3 - Toughpower XT 675W - BenQ GW2450HM - Antec-P180
-
MrSparklez
- Tölvutryllir
- Póstar: 637
- Skráði sig: Lau 04. Maí 2013 16:01
- Reputation: 7
- Staða: Ótengdur
Re: Er kominn tími á nýtt skjákort eða betri kælingu?
Stebbieff skrifaði:I-JohnMatrix-I skrifaði:rickyhien skrifaði:I-JohnMatrix-I skrifaði:Þetta er eitthvað sem þú þarft að athuga, hefur líklega ekki sett kælikremið rétt á eða allt of mikið.
en útblásturinn er kaldur....... tölurnar eru þá rangar..
Útblásturinn hvaðan? miðað við hvernig hann orðar þetta hljómar eins og að tölvan sé köld að utan og útblásturinn úr tölvukassanum kaldur. Hinsvegar getur örgjörvinn verið alveg sjóðandi heitur án þess að kasinn hittni eitthvað að viti.
Útblásturinn úr tölvunni er kaldur, ætti ég samt ekki að vera fá bluescreens og eitthvað svoleiðis vesen ef hann er að ofhitna?
Og með kælikremið þá er ég nokkuð viss um að ég hafi sett það rétt á og í byrjun setti ég of mikið en tók slatta af.
http://www.youtube.com/watch?v=-hNgFNH7zhQ
-
Stebbieff
Höfundur - Fiktari
- Póstar: 66
- Skráði sig: Lau 21. Sep 2013 13:37
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: Er kominn tími á nýtt skjákort eða betri kælingu?
MrSparklez skrifaði:Stebbieff skrifaði:I-JohnMatrix-I skrifaði:rickyhien skrifaði:I-JohnMatrix-I skrifaði:Þetta er eitthvað sem þú þarft að athuga, hefur líklega ekki sett kælikremið rétt á eða allt of mikið.
en útblásturinn er kaldur....... tölurnar eru þá rangar..
Útblásturinn hvaðan? miðað við hvernig hann orðar þetta hljómar eins og að tölvan sé köld að utan og útblásturinn úr tölvukassanum kaldur. Hinsvegar getur örgjörvinn verið alveg sjóðandi heitur án þess að kasinn hittni eitthvað að viti.
Útblásturinn úr tölvunni er kaldur, ætti ég samt ekki að vera fá bluescreens og eitthvað svoleiðis vesen ef hann er að ofhitna?
Og með kælikremið þá er ég nokkuð viss um að ég hafi sett það rétt á og í byrjun setti ég of mikið en tók slatta af.
http://www.youtube.com/watch?v=-hNgFNH7zhQ
Hefði kannski átt að researcha þetta aðeins betur áður en ég gerði þetta, Hef augljóslega sett aðeins of mikið...
http://i.imgur.com/BG7U2zr.jpg Myndin var aðeins of stór :/
1. Sýnir mér að CPUTIN er 84°c, og aðeins fyrir neðan í Temperatures eru core's í 34-39°c
2 Sýnir 35-39°c
3 Sýnir CPU 81°c
Hvað af þessu er rétt? er ekki að ná að lésa þetta næginlega vel til að skilja. Þakka fyrir alla aðstoð hingað til
-
I-JohnMatrix-I
- </Snillingur>
- Póstar: 1020
- Skráði sig: Fös 05. Apr 2013 19:01
- Reputation: 101
- Staðsetning: Reykjanesbær
- Staða: Ótengdur
Re: Er kominn tími á nýtt skjákort eða betri kælingu?
Ég hef allavega góða reynslu af coretemp þannig ég myndi treysta á að það sé rétt. Tek samt enga ábyrgð á því ef svo er ekki, coretemp hefur allavega alltaf sýnt réttar hitatölur hjá mér. 
-
Stebbieff
Höfundur - Fiktari
- Póstar: 66
- Skráði sig: Lau 21. Sep 2013 13:37
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: Er kominn tími á nýtt skjákort eða betri kælingu?
I-JohnMatrix-I skrifaði:Ég hef allavega góða reynslu af coretemp þannig ég myndi treysta á að það sé rétt. Tek samt enga ábyrgð á því ef svo er ekki, coretemp hefur allavega alltaf sýnt réttar hitatölur hjá mér.
Það er smá hughreystandi, en ef hitinn væri of mikill ætti ég ekki að fá blue screen?
-
I-JohnMatrix-I
- </Snillingur>
- Póstar: 1020
- Skráði sig: Fös 05. Apr 2013 19:01
- Reputation: 101
- Staðsetning: Reykjanesbær
- Staða: Ótengdur
Re: Er kominn tími á nýtt skjákort eða betri kælingu?
Það fer eftir því hversu hátt hann fer, sandy bridge örgjörvarnir eru með tj max uppá 105°.
-
Stebbieff
Höfundur - Fiktari
- Póstar: 66
- Skráði sig: Lau 21. Sep 2013 13:37
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: Er kominn tími á nýtt skjákort eða betri kælingu?
Hmm... gott að vita, þegar ég set skjákortið í þá fer ég yfir þetta allt aftur og geri þetta rétt þá 
Þakka aftur fyrir góð svör.
Þakka aftur fyrir góð svör.
-
Stebbieff
Höfundur - Fiktari
- Póstar: 66
- Skráði sig: Lau 21. Sep 2013 13:37
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: Er kominn tími á nýtt skjákort eða betri kælingu?
*Update*
Ég fór að skoða Temp aðeins betur og það er að hoppa á milli 50-80 á nokkurra sec fresti. Er það mögulegt eða er þetta allt bara í tómu rugli?
Ætlaði að búa til nýjann þráð er fannst það nokkuð tilgangslaust þannig ég bæti því bara við hérna.
Er búinn að ákveða að kaupa mér nýtt kort og er að hoppa á milli nokkurra korta, Hvað er það besta sem ég get fengið fyrir 70-85þús. Er mikið búinn að skoða gtx770 4gb og gtx770 2gb þar sem það er ekki það mikill munur á milli.
Er eitthvað annað kort sem ég er ekki að sjá sem gæti verið betra á þessu price range?, Er betra að SLI-a 2 kort frá 600 series á þessu price range?
Er með 2x23" skjái og hef ekki hugmynd um hvað ég ætti að splæsa í.
Ég fór að skoða Temp aðeins betur og það er að hoppa á milli 50-80 á nokkurra sec fresti. Er það mögulegt eða er þetta allt bara í tómu rugli?
Ætlaði að búa til nýjann þráð er fannst það nokkuð tilgangslaust þannig ég bæti því bara við hérna.
Er búinn að ákveða að kaupa mér nýtt kort og er að hoppa á milli nokkurra korta, Hvað er það besta sem ég get fengið fyrir 70-85þús. Er mikið búinn að skoða gtx770 4gb og gtx770 2gb þar sem það er ekki það mikill munur á milli.
Er eitthvað annað kort sem ég er ekki að sjá sem gæti verið betra á þessu price range?, Er betra að SLI-a 2 kort frá 600 series á þessu price range?
Er með 2x23" skjái og hef ekki hugmynd um hvað ég ætti að splæsa í.
Re: Er kominn tími á nýtt skjákort eða betri kælingu?
bíða eftir nýja frá amd sem á að koma núna á næstunni?
I7-8700K|Corsair H-150i|Asus Maximus X Hero (Wifi) |32GB G.Skill Tridend Z RGB|GTX 1080ti |
Coolermaster Mastercase 5|
Coolermaster Mastercase 5|
-
Stebbieff
Höfundur - Fiktari
- Póstar: 66
- Skráði sig: Lau 21. Sep 2013 13:37
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: Er kominn tími á nýtt skjákort eða betri kælingu?
Amd kortin eiga að koma í dag (miðvikudaginn 25/9), Verða þau strax í sölu á íslandi eða mun það taka nokkrar vikur?
Re: Er kominn tími á nýtt skjákort eða betri kælingu?
fáum bara að vita það á næstu dögum gíska ég... það er sammt betra að tala við inkaupastjóra hjá fyritækjnumu hér...
I7-8700K|Corsair H-150i|Asus Maximus X Hero (Wifi) |32GB G.Skill Tridend Z RGB|GTX 1080ti |
Coolermaster Mastercase 5|
Coolermaster Mastercase 5|