Val um tungumál fyrir lyklaborð.


Höfundur
Bjosep
Geek
Póstar: 880
Skráði sig: Þri 16. Maí 2006 17:48
Reputation: 2
Staða: Ótengdur

Val um tungumál fyrir lyklaborð.

Pósturaf Bjosep » Þri 24. Sep 2013 13:17

Sælir

Er að nota Linux mint 14 og þarf að geta skipt milli lyklaborða (keyboard layout). Það kunna að vera fleiri en ein leið að þessu marki en ég í augnablikinu er ég að eltast við eftirfarandi leið.

Eftir smá netleit tókst mér að ná því í gegn nema vandamálið er að ég þarf að endurtaka ferlið í hvert skipti sem tölvan er ræst. Með þessari skipun get ég fengið upp norskt og íslenskt lyklaborð saman.

Kóði: Velja allt

setxkbmap -option grp:alt_shift_toggle "no,is"


Ég þarf hinsvegar einhvern veginn að fá þetta til að vera varanlegt.

Einhver sem lumar á svörum?




hkr
spjallið.is
Póstar: 407
Skráði sig: Fös 23. Jan 2009 14:22
Reputation: 15
Staða: Ótengdur

Re: Val um tungumál fyrir lyklaborð.

Pósturaf hkr » Þri 24. Sep 2013 15:02

ættir að geta hent þessu inn í .profile eða .bashrc í /home/<user>/ og þá mun það keyra í hvert skipti sem vélin fer í gang, ágætis umræða hér um .profile, .bashrc og .bash_profile.

http://superuser.com/questions/183870/d ... ve#tab-top




Höfundur
Bjosep
Geek
Póstar: 880
Skráði sig: Þri 16. Maí 2006 17:48
Reputation: 2
Staða: Ótengdur

Re: Val um tungumál fyrir lyklaborð.

Pósturaf Bjosep » Þri 24. Sep 2013 18:19

Snilld, leysti vandann.

:happy

uppfært: ef einhver lendir í sama vanda þá má breyta þessu með því að skrifa inn stillingar í skránna /etc/default/keyboard
sem dæmi

Kóði: Velja allt

XKBMODEL="pc105"
XKBLAYOUT="is,no,us"
XKBVARIANT=""
XKBOPTIONS="grp:alt_shift_toggle"