Tölvukaup


Höfundur
Conspiracy
Græningi
Póstar: 41
Skráði sig: Þri 03. Sep 2013 13:43
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Tölvukaup

Pósturaf Conspiracy » Þri 03. Sep 2013 14:09

Sælir vaktarar!

Ég er alveg glænýr hérna á þessu spjalli og væri alveg til í að fá smá ráðleggingar varðandi tölvukaup.

Ég hef ekki átt borðtölvu síðan 2007 og búinn að eiga MacBook 13,3" svarta og MacBook Pro síðan þá.

Núna langar mig alveg rosalega að fjárfesta í nýrri borðtölvu sem mun vera notuð í forrit eins og Matlab, CAD vinnslu, photoshop og að sjálfsögðu CS:GO, Battlefield 4 og fleiri leiki.

Ég hugsað að ég fái mér intel örgjörva og nVidia skjákort.

Held að ég láti Intel Core i5-4670K duga þar sem i7 fer aðeins yfir budgetið sem er um 150.000-160.000 kr.

Svo væri ASUS nVidia GTX760 2GB eflaust fyrir valinu líka.

Það sem ég er að spá í hvernig kælingu ætti maður að fá sér, hvernig power supply og minni? Þetta er svona það helsta sem ég er að spá í, eitthvað vit í þessu?

Turn: Corsair Carbide Series 300R
Móðurborð: Asus Z87-PRO
Örgjafi: Intel Core i5 4670K
Skjákort: Asus Nvidia GeForce GTX 760 DirectCU II OC 2GB GDDR5
Vinnsluminni: Corsair Vengeance 1600MHz 2x4GB// Kingston Hyper X Beast 1600MHz 2x4GB
Powersupply: Corsair CX750
HDD: 120GB Kinston HyperX 3K

Ætti maður frekar að fara í MSI eða Gigabyte móðurborð?

Þess má geta að ég er búsettur í Danmörku og mun því kaupa hlutina hér úti eða á Amazon.

Einnig hef ég mikið verið að skoða þessa vél, kaupa hana bara tilbúna til notkunar og sleppa þá við "vesenið" að bíða eftir öllum hlutum og setja saman.

http://www.sharkgaming.dk/geforce-sff-1.html

Þá myndi ég breyta henni og setja SSD í hana.

Hvað er ykkar álit? Ætti maður að skella sér í eina litla og tilbúna vél eða kaupa allt sjálfur og geta þá uppfært eftir X mörg ár? Ég þarf í raun ekki stórann turn þar sem ég er ekki að fara í SLI/Crossfire né vera með 5HDD eða eitthvað svoleiðis.

Ég er ekki að hugsa um að overclocka vélina eða neitt þessháttar, vil bara fá stable system sem gerir það sem ég vil.

Öll ráð vel þegin...

Með fyrirfram þökk!



Skjámynd

MrSparklez
Tölvutryllir
Póstar: 637
Skráði sig: Lau 04. Maí 2013 16:01
Reputation: 7
Staða: Ótengdur

Re: Tölvukaup

Pósturaf MrSparklez » Þri 03. Sep 2013 14:23

Held að 750 watta aflgjafi sé soldið overkill, annars mæli ég frekar með að fara í corsair 350d ég sé sjálfur rosalega mikið eftir að hafa ekki gert það, og finna eitthvað flott micro-atx móðurborð þar sem þú ert ekki að fara í crossfire eða SLI, og þar sem þú ert ekki að fara að yfirklukka þetta er algjör óþarfi að fara í unlocked örgjörva :)




Höfundur
Conspiracy
Græningi
Póstar: 41
Skráði sig: Þri 03. Sep 2013 13:43
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Tölvukaup

Pósturaf Conspiracy » Þri 03. Sep 2013 15:19

MrSparklez skrifaði:Held að 750 watta aflgjafi sé soldið overkill, annars mæli ég frekar með að fara í corsair 350d ég sé sjálfur rosalega mikið eftir að hafa ekki gert það, og finna eitthvað flott micro-atx móðurborð þar sem þú ert ekki að fara í crossfire eða SLI, og þar sem þú ert ekki að fara að yfirklukka þetta er algjör óþarfi að fara í unlocked örgjörva :)


Okay takk fyrir þetta, hvaða stærð af aflgjafa ætti maður að fara í? 550wött eða minna ? Og hvaða tegund ætti maður að kaupa?

Var líka búinn að skoða Gigabyte G1.Sniper M5 og setja það í Corsair Obsidian 350D kassa. Væri það skemmtilegra setup?

Eða ætti maður kannski bara að fara í svona litla vél eins og Fractal Design Node 304 sem er til sölu hjá SharkGaming sem ég sýndi hér fyrir ofan.



Skjámynd

rickyhien
Gúrú
Póstar: 569
Skráði sig: Lau 25. Maí 2013 20:39
Reputation: 30
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Tölvukaup

Pósturaf rickyhien » Þri 03. Sep 2013 15:29

mér finnst ekkert að 750 w...því hærra því betra



Skjámynd

Daz
Besserwisser
Póstar: 3857
Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
Reputation: 169
Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
Staða: Ótengdur

Re: Tölvukaup

Pósturaf Daz » Þri 03. Sep 2013 15:37

rickyhien skrifaði:mér finnst ekkert að 750 w...því hærra því betra


Ef vélin notar 200-300 W að staðaldri er ekki víst að aflgjafinn sé mjög efficient á því bili. S.s. hann gæti notað meira rafmagn en aflgjafi sem hentar betur fyrir það notkunarbil sem tölvan er í.



Skjámynd

MrSparklez
Tölvutryllir
Póstar: 637
Skráði sig: Lau 04. Maí 2013 16:01
Reputation: 7
Staða: Ótengdur

Re: Tölvukaup

Pósturaf MrSparklez » Þri 03. Sep 2013 15:59

Conspiracy skrifaði:
MrSparklez skrifaði:Held að 750 watta aflgjafi sé soldið overkill, annars mæli ég frekar með að fara í corsair 350d ég sé sjálfur rosalega mikið eftir að hafa ekki gert það, og finna eitthvað flott micro-atx móðurborð þar sem þú ert ekki að fara í crossfire eða SLI, og þar sem þú ert ekki að fara að yfirklukka þetta er algjör óþarfi að fara í unlocked örgjörva :)


Okay takk fyrir þetta, hvaða stærð af aflgjafa ætti maður að fara í? 550wött eða minna ? Og hvaða tegund ætti maður að kaupa?

Var líka búinn að skoða og setja það í Corsair Obsidian 350D kassa. Væri það skemmtilegra setup?

Eða ætti maður kannski bara að fara í svona litla vél eins og Fractal Design Node 304 sem er til sölu hjá SharkGaming sem ég sýndi hér fyrir ofan.

ég held að 5-600w væri fínt viðmið, allar þessar þekktu tegundir eins og t.d. Coolermaster, Corsair, Thermaltake, Antec, OCZ. Persónulega myndi ég taka 350D og Gigabyte G1.Sniper M5, en ef þú ert mikið á ferðinni með tölvuna þá væri klárlega sniðugara að fara í Fractal Design Node 304 :D




Höfundur
Conspiracy
Græningi
Póstar: 41
Skráði sig: Þri 03. Sep 2013 13:43
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Tölvukaup

Pósturaf Conspiracy » Þri 03. Sep 2013 20:15

Turn: Corsair Carbide 200R Midi Tower OEM
Aflgjafi: Cooler Master GX Lite 500W PSU
Örgjafi: Intel Core i5-4670K Processor
Móðurborð: MSI B85M-G43, Socket-1150
Vinnsluminni: Corsair Vengeance DDR3 1600MHz 8GB CL9
Skjákort: Gainward GeForce GTX 770 2GB PhysX CUDA
HDD: Kingston SSDNow V300 120GB 2.5" OEM
Drif: Samsung DVD Writer, SH-224DB

Er þetta ásættanlegt fyrir 135.000,- kr, þá saman sett og tilbúin til notkunar.

Hvernig er þetta móðurborð og er Gainward gott merki í skjákortum?




Arnarmar96
spjallið.is
Póstar: 440
Skráði sig: Sun 04. Nóv 2012 05:21
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjanesbær
Staða: Ótengdur

Re: Tölvukaup

Pósturaf Arnarmar96 » Mið 04. Sep 2013 11:10

Conspiracy skrifaði:Turn: Corsair Carbide 200R Midi Tower OEM
Aflgjafi: Cooler Master GX Lite 500W PSU
Örgjafi: Intel Core i5-4670K Processor
Móðurborð: MSI B85M-G43, Socket-1150
Vinnsluminni: Corsair Vengeance DDR3 1600MHz 8GB CL9
Skjákort: Gainward GeForce GTX 770 2GB PhysX CUDA
HDD: Kingston SSDNow V300 120GB 2.5" OEM
Drif: Samsung DVD Writer, SH-224DB

Er þetta ásættanlegt fyrir 135.000,- kr, þá saman sett og tilbúin til notkunar.

Hvernig er þetta móðurborð og er Gainward gott merki í skjákortum?


mætti ég sp. hvaðan þessir hlutir eru (hvaða vefsíða þetta er) vantar sjálfur turn og aflgjafa og held nefnilega að 500w sé alveg nóg fyrir mig í augnablikinu en ég er með inter-tech sem ég ætla losna við sem fyrst!


Mobo: Asus PRIME A620M-A CPU: AMD Ryzen 5 9600x Ram: 32gb @ 4800 Graphics: AMD Radeon RX 9070 XT OC 16gb


Höfundur
Conspiracy
Græningi
Póstar: 41
Skráði sig: Þri 03. Sep 2013 13:43
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Tölvukaup

Pósturaf Conspiracy » Mið 04. Sep 2013 12:02

Arnarmar96 skrifaði:
Conspiracy skrifaði:Turn: Corsair Carbide 200R Midi Tower OEM
Aflgjafi: Cooler Master GX Lite 500W PSU
Örgjafi: Intel Core i5-4670K Processor
Móðurborð: MSI B85M-G43, Socket-1150
Vinnsluminni: Corsair Vengeance DDR3 1600MHz 8GB CL9
Skjákort: Gainward GeForce GTX 770 2GB PhysX CUDA
HDD: Kingston SSDNow V300 120GB 2.5" OEM
Drif: Samsung DVD Writer, SH-224DB

Er þetta ásættanlegt fyrir 135.000,- kr, þá saman sett og tilbúin til notkunar.

Hvernig er þetta móðurborð og er Gainward gott merki í skjákortum?


mætti ég sp. hvaðan þessir hlutir eru (hvaða vefsíða þetta er) vantar sjálfur turn og aflgjafa og held nefnilega að 500w sé alveg nóg fyrir mig í augnablikinu en ég er með inter-tech sem ég ætla losna við sem fyrst!


Það var svakaleg útsala hjá www.Komplett.dk hérna í Danmörku í gærkvöldi. Veit ekki hvernig verðin eru núna en þú getur kíkt á það.




Arnarmar96
spjallið.is
Póstar: 440
Skráði sig: Sun 04. Nóv 2012 05:21
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjanesbær
Staða: Ótengdur

Re: Tölvukaup

Pósturaf Arnarmar96 » Mið 04. Sep 2013 12:05

Jáá okei.. hélt þetta væri kannski á íslandi


Mobo: Asus PRIME A620M-A CPU: AMD Ryzen 5 9600x Ram: 32gb @ 4800 Graphics: AMD Radeon RX 9070 XT OC 16gb


Höfundur
Conspiracy
Græningi
Póstar: 41
Skráði sig: Þri 03. Sep 2013 13:43
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Tölvukaup

Pósturaf Conspiracy » Fös 04. Okt 2013 12:18

Sælir aftur, ég er ennþá svo óákveðinn í þessu öllu saman að mig vantar smá hjálp. Er með tvær vélar sem ég er að spá í. Báðar tilbúnar til notkunar og settar saman og prófaðar af SharkGaming.dk

Fyrri vélin er "Tiny Shark", sú sama og ég nefndi í upphafs innlegginu.
http://www.sharkgaming.dk/geforce-sff-1.html

Skjákort: ASUS GTX 760 DirectCU II 2GD5, OverClocked
CPU: i5-4670 3.40GHz (Haswell)
CPU Kæling: BLOODFREEZR 50FH/Asetek Vandkølingssystem
RAM: 2x4 GB G.Skill RIPJAWS 1600 Mhz
Turn: Fractal Design node 304 Sort
Móðurborð: Gigabyte GA-H87N-WIFI
PSU: CoolerMaster 550W 80+ Bronze
SSD: Samsung EVO 840 Series, 120 GB SSD!

Sú seinni er svokölluð "Shark Ultimator"
http://www.sharkgaming.dk/shark-ultimator.html

Skjákort: ASUS GeForce GTX760 DirectCUII 2GD5 Overclocked!
CPU: Intel i5-4670"K" Overclocked til ml. 3.80-4.00 Ghz.
CPU Kæling: BLOODFREEZR 50FH/Asetek Vandkølingssystem
RAM: G.Skill RIPJAWS Gaming 2133 Mhz, 2x4 GB, DUAL CHANNEL!
Turn: NZXT Hush Silent 2
PSU: CoolerMaster 550W 80+ Bronze
Móðurborð: ASUS Z87-K
SSD: Samsung 840 EVO Serie 120GB SSD
Drif: Samsung/LG DVD-Brænder DVD-RW 22x.

Þær hafa báðar kosti og galla, önnur lítil og nett en hin stór og þung. Önnur er yfirklukkuð en hin með læstum CPU og H87 chipseti. Þær kosta báðar jafn mikið eða um 155.000,- krónur.

Því spyr ég ykkur Vaktarar, hvaða vél myndir þú taka og afhverju?

Á í miklum erfiðleikum með að ákveða mig, því vantar mig ykkar álit.

Með fyrirfram þökk!



Skjámynd

Drilli
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 360
Skráði sig: Þri 24. Sep 2013 21:31
Reputation: 19
Staðsetning: Hafnarfjörður
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Tölvukaup

Pósturaf Drilli » Fös 04. Okt 2013 16:20

Ótrúlega gott verð fyrir þessa hluti. Sambærilegt á íslandi 190.000.-


CPU: i9-13900K | CPUC: Aorus Waterforce x 360 | GPU: Gigabyte RTX 4090 24GB | MOB: Gigabyte Z790 Aorus Master | PSU: Corsair RM1000i | RAM: Corsair Dominator DDR5 6400MHz (2x32GB) | SDD M.2: Samsung 990 + 980 PRO 2 TB(4Gen) & 970 PRO 500GB & 970 EVO 500GB | SDD: Samsung 840 EVO 120GB & 500GB | PCC: Lian Li O11 Dynamic XL | Monitor: Philips 279M1RV (4K)

Skjámynd

ZoRzEr
/dev/null
Póstar: 1409
Skráði sig: Þri 28. Apr 2009 12:11
Reputation: 43
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Tölvukaup

Pósturaf ZoRzEr » Fös 04. Okt 2013 16:54

Corsair Obsidian 350D er algjört æði. Mæli með honum, bara upp á pláss, lúkk og stækkunarmöguleika.

Hvað varðar aflgjafa þá getur þú eiginlega ekki klikkað með Corsair aflgjafa, 550w+ væri svona recommended. Alveg feiki nóg fyrir þetta skjákort + rest.

Mæli líka með Samsung EVO sem SSD, frábærir diskar.
Taka líka einn 4670 ekki K, gott sett af 1600mhz 8-16GB af minni og góða loftkælingu. Noctua væri auðvitað best þar.


13700K | Asus Z790 Prime| 32GB DDR5 | Zotac 4080 | 2TB 960 Pro m.2 | Corsair AX1200i | Fractal North | LG 34GN850-B
Synology DS1817+ | 20TB
USG | US-8-60W | nanoHD | Flex Mini


Höfundur
Conspiracy
Græningi
Póstar: 41
Skráði sig: Þri 03. Sep 2013 13:43
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Tölvukaup

Pósturaf Conspiracy » Fös 04. Okt 2013 17:00

Já, er bara að spá hvort vélina ég ætti að kaupa... Annað hvort Node 304 eða mid-atx kassa.



Skjámynd

ZoRzEr
/dev/null
Póstar: 1409
Skráði sig: Þri 28. Apr 2009 12:11
Reputation: 43
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Tölvukaup

Pósturaf ZoRzEr » Fös 04. Okt 2013 17:17

Conspiracy skrifaði:Já, er bara að spá hvort vélina ég ætti að kaupa... Annað hvort Node 304 eða mid-atx kassa.


Þessa litla MiniATX Tiny Shark vél er mjög nett og öflug. Verst er auðvitað að hún er MiniATX, þannig ekki hægt að bæta við hljóðkorti/öðru skjákorti sem dæmi. Annars hefur þetta borð fengið fína dóma.

Alltaf næs að eiga eina svona lita og meðfærilega, hljóðlát og fín virðist vera.

Ef þú ætlar ekki að eiga mikið við vélina, kemur til með að sitja óhreyfð og ætlar ekkert að vera opna hana og fikta þá væri þissi Mini Shark vera mjög góð. Eina sem hægt væri að bæta væri kannski Bitfenix Prodigy kassi, myndi gera þetta setup mjög sexy :P


13700K | Asus Z790 Prime| 32GB DDR5 | Zotac 4080 | 2TB 960 Pro m.2 | Corsair AX1200i | Fractal North | LG 34GN850-B
Synology DS1817+ | 20TB
USG | US-8-60W | nanoHD | Flex Mini


Höfundur
Conspiracy
Græningi
Póstar: 41
Skráði sig: Þri 03. Sep 2013 13:43
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Tölvukaup

Pósturaf Conspiracy » Fös 04. Okt 2013 17:27

ZoRzEr skrifaði:
Conspiracy skrifaði:Já, er bara að spá hvort vélina ég ætti að kaupa... Annað hvort Node 304 eða mid-atx kassa.


Þessa litla MiniATX Tiny Shark vél er mjög nett og öflug. Verst er auðvitað að hún er MiniATX, þannig ekki hægt að bæta við hljóðkorti/öðru skjákorti sem dæmi. Annars hefur þetta borð fengið fína dóma.

Alltaf næs að eiga eina svona lita og meðfærilega, hljóðlát og fín virðist vera.

Ef þú ætlar ekki að eiga mikið við vélina, kemur til með að sitja óhreyfð og ætlar ekkert að vera opna hana og fikta þá væri þissi Mini Shark vera mjög góð. Eina sem hægt væri að bæta væri kannski Bitfenix Prodigy kassi, myndi gera þetta setup mjög sexy :P


Já akkúrat, er mjög heitur fyrir Tiny Shark... Hún lookar ansi vel svona á pappír... Hún ætti nú alveg að fara lauflétt með BF4 og fleiri leiki?

Eins og þú segir, eina sem ég sé við að taka ATX vélina er að það væri hægt að bæta við hana á meðan maður þyrfti að kaupa allt nýtt í hina...

Gæti fengið stærri vélina á 150.000,- en þá í Zalman Z11 turn. Sá turn er reyndar ekkert augnakonfekt á meðan Node 304 er ansi stíl hreinn...



Skjámynd

ZoRzEr
/dev/null
Póstar: 1409
Skráði sig: Þri 28. Apr 2009 12:11
Reputation: 43
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Tölvukaup

Pósturaf ZoRzEr » Fös 04. Okt 2013 17:34

Conspiracy skrifaði:
ZoRzEr skrifaði:
Conspiracy skrifaði:Já, er bara að spá hvort vélina ég ætti að kaupa... Annað hvort Node 304 eða mid-atx kassa.


Þessa litla MiniATX Tiny Shark vél er mjög nett og öflug. Verst er auðvitað að hún er MiniATX, þannig ekki hægt að bæta við hljóðkorti/öðru skjákorti sem dæmi. Annars hefur þetta borð fengið fína dóma.

Alltaf næs að eiga eina svona lita og meðfærilega, hljóðlát og fín virðist vera.

Ef þú ætlar ekki að eiga mikið við vélina, kemur til með að sitja óhreyfð og ætlar ekkert að vera opna hana og fikta þá væri þissi Mini Shark vera mjög góð. Eina sem hægt væri að bæta væri kannski Bitfenix Prodigy kassi, myndi gera þetta setup mjög sexy :P


Já akkúrat, er mjög heitur fyrir Tiny Shark... Hún lookar ansi vel svona á pappír... Hún ætti nú alveg að fara lauflétt með BF4 og fleiri leiki?

Eins og þú segir, eina sem ég sé við að taka ATX vélina er að það væri hægt að bæta við hana á meðan maður þyrfti að kaupa allt nýtt í hina...

Gæti fengið stærri vélina á 150.000,- en þá í Zalman Z11 turn. Sá turn er reyndar ekkert augnakonfekt á meðan Node 304 er ansi stíl hreinn...


Persúnlega myndi ég fara í Mini Shark vélina. Þessi MiniATX móðurborð eru eiginlega búin að ná þessu stóru jötnum sem kosta margfalt meira. Ekki að minnast á að örgjörvarnir eru komnir svo langt með orkunýtni og afsköst.

Hvað varðar Battlefield 4 þá ætti þetta skjakort + 1920x1080 24" skjár alveg að fara leikandi með að spila hann í high/ultra. Miðað við Battlefield 3 í dag og fleiri benchmarks sem ég hef lesið. Þú þyrftir aftur á móti stærra kort ef þú myndir kaupa stærri skjá (hærri upplausn þ.e.a.s. t.d. 2560x1440). I.e. : http://www.guru3d.com/articles_pages/ge ... ew,16.html

Held að þú yrðir mjög sáttur með þetta. Plús þá er þetta gott verð, allavega miðað við Ísland. Ætti ekki að klikka.


13700K | Asus Z790 Prime| 32GB DDR5 | Zotac 4080 | 2TB 960 Pro m.2 | Corsair AX1200i | Fractal North | LG 34GN850-B
Synology DS1817+ | 20TB
USG | US-8-60W | nanoHD | Flex Mini


Höfundur
Conspiracy
Græningi
Póstar: 41
Skráði sig: Þri 03. Sep 2013 13:43
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Tölvukaup

Pósturaf Conspiracy » Fös 04. Okt 2013 17:52

ZoRzEr skrifaði:
Conspiracy skrifaði:
ZoRzEr skrifaði:
Conspiracy skrifaði:Já, er bara að spá hvort vélina ég ætti að kaupa... Annað hvort Node 304 eða mid-atx kassa.


Þessa litla MiniATX Tiny Shark vél er mjög nett og öflug. Verst er auðvitað að hún er MiniATX, þannig ekki hægt að bæta við hljóðkorti/öðru skjákorti sem dæmi. Annars hefur þetta borð fengið fína dóma.

Alltaf næs að eiga eina svona lita og meðfærilega, hljóðlát og fín virðist vera.

Ef þú ætlar ekki að eiga mikið við vélina, kemur til með að sitja óhreyfð og ætlar ekkert að vera opna hana og fikta þá væri þissi Mini Shark vera mjög góð. Eina sem hægt væri að bæta væri kannski Bitfenix Prodigy kassi, myndi gera þetta setup mjög sexy :P


Já akkúrat, er mjög heitur fyrir Tiny Shark... Hún lookar ansi vel svona á pappír... Hún ætti nú alveg að fara lauflétt með BF4 og fleiri leiki?

Eins og þú segir, eina sem ég sé við að taka ATX vélina er að það væri hægt að bæta við hana á meðan maður þyrfti að kaupa allt nýtt í hina...

Gæti fengið stærri vélina á 150.000,- en þá í Zalman Z11 turn. Sá turn er reyndar ekkert augnakonfekt á meðan Node 304 er ansi stíl hreinn...


Persúnlega myndi ég fara í Mini Shark vélina. Þessi MiniATX móðurborð eru eiginlega búin að ná þessu stóru jötnum sem kosta margfalt meira. Ekki að minnast á að örgjörvarnir eru komnir svo langt með orkunýtni og afsköst.

Hvað varðar Battlefield 4 þá ætti þetta skjakort + 1920x1080 24" skjár alveg að fara leikandi með að spila hann í high/ultra. Miðað við Battlefield 3 í dag og fleiri benchmarks sem ég hef lesið. Þú þyrftir aftur á móti stærra kort ef þú myndir kaupa stærri skjá (hærri upplausn þ.e.a.s. t.d. 2560x1440). I.e. : http://www.guru3d.com/articles_pages/ge ... ew,16.html

Held að þú yrðir mjög sáttur með þetta. Plús þá er þetta gott verð, allavega miðað við Ísland. Ætti ekki að klikka.


Selt... Þú náðir að selja mér þetta... Ég fæ mér Tiny Shark! Takk fyrir hjálpina!! :)



Skjámynd

ZoRzEr
/dev/null
Póstar: 1409
Skráði sig: Þri 28. Apr 2009 12:11
Reputation: 43
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Tölvukaup

Pósturaf ZoRzEr » Fös 04. Okt 2013 17:53

Conspiracy skrifaði:
ZoRzEr skrifaði:
Conspiracy skrifaði:
ZoRzEr skrifaði:
Conspiracy skrifaði:Já, er bara að spá hvort vélina ég ætti að kaupa... Annað hvort Node 304 eða mid-atx kassa.


Þessa litla MiniATX Tiny Shark vél er mjög nett og öflug. Verst er auðvitað að hún er MiniATX, þannig ekki hægt að bæta við hljóðkorti/öðru skjákorti sem dæmi. Annars hefur þetta borð fengið fína dóma.

Alltaf næs að eiga eina svona lita og meðfærilega, hljóðlát og fín virðist vera.

Ef þú ætlar ekki að eiga mikið við vélina, kemur til með að sitja óhreyfð og ætlar ekkert að vera opna hana og fikta þá væri þissi Mini Shark vera mjög góð. Eina sem hægt væri að bæta væri kannski Bitfenix Prodigy kassi, myndi gera þetta setup mjög sexy :P


Já akkúrat, er mjög heitur fyrir Tiny Shark... Hún lookar ansi vel svona á pappír... Hún ætti nú alveg að fara lauflétt með BF4 og fleiri leiki?

Eins og þú segir, eina sem ég sé við að taka ATX vélina er að það væri hægt að bæta við hana á meðan maður þyrfti að kaupa allt nýtt í hina...

Gæti fengið stærri vélina á 150.000,- en þá í Zalman Z11 turn. Sá turn er reyndar ekkert augnakonfekt á meðan Node 304 er ansi stíl hreinn...


Persúnlega myndi ég fara í Mini Shark vélina. Þessi MiniATX móðurborð eru eiginlega búin að ná þessu stóru jötnum sem kosta margfalt meira. Ekki að minnast á að örgjörvarnir eru komnir svo langt með orkunýtni og afsköst.

Hvað varðar Battlefield 4 þá ætti þetta skjakort + 1920x1080 24" skjár alveg að fara leikandi með að spila hann í high/ultra. Miðað við Battlefield 3 í dag og fleiri benchmarks sem ég hef lesið. Þú þyrftir aftur á móti stærra kort ef þú myndir kaupa stærri skjá (hærri upplausn þ.e.a.s. t.d. 2560x1440). I.e. : http://www.guru3d.com/articles_pages/ge ... ew,16.html

Held að þú yrðir mjög sáttur með þetta. Plús þá er þetta gott verð, allavega miðað við Ísland. Ætti ekki að klikka.


Selt... Þú náðir að selja mér þetta... Ég fæ mér Tiny Shark! Takk fyrir hjálpina!! :)


Lítið mál kallinn minn. Endilega hentu inn þegar þú ert kominn með hana. Myndir væru ekkert verra. :happy


13700K | Asus Z790 Prime| 32GB DDR5 | Zotac 4080 | 2TB 960 Pro m.2 | Corsair AX1200i | Fractal North | LG 34GN850-B
Synology DS1817+ | 20TB
USG | US-8-60W | nanoHD | Flex Mini


Höfundur
Conspiracy
Græningi
Póstar: 41
Skráði sig: Þri 03. Sep 2013 13:43
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Tölvukaup

Pósturaf Conspiracy » Fös 04. Okt 2013 18:17

Skelli inn myndum þegar ég fæ hana, ætti vonandi að koma í næstu viku. Verður gaman að sjá uppsetningu og frágang hjá þeim!




Höfundur
Conspiracy
Græningi
Póstar: 41
Skráði sig: Þri 03. Sep 2013 13:43
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Tölvukaup

Pósturaf Conspiracy » Sun 06. Okt 2013 20:37

Jæja, þeir hjá SharkGaming voru að gera þetta ennþá erfiðara.

Var við það að panta TinyShark þegar ég tók eftir því að þeir hefðu skipt úr Gigabyte moúrborðinu og skellt í það Asus MB H87I-PLUS mITX í staðin.

Það móðurborð hefur ekki WiFi né Bluetooth og því er ég ekki alveg viss hvort ég eigi að kaupa hana.

Aftur á móti kíkti ég aftur á Shark Ultimator og held að ég skelli mér frekar á hana útaf móðurborðinu í TinyShark. Hvernig er annars Asus MB H87I-PLUS mITX moðurborðið?

Ég er að spá núna í SharkUltimator í hvítum NZXT Hush 2 silent en spurning hvaða móðurborð maður ætti að velja.

Mynd

Það koma þrjú borð til greina

ASUS Z87-K

MSI Z77A-G43 Gaming

MSI Z87-G45 Gaming

Hvaða borð ef þessu 3 ætti maður að velja? Er ASUS borðið nógu gott eða ætti maður að fara í MSI Z87-G45 Gaming?

Þetta fer vonandi allt að detta saman hérna svo ég geti nú pantað mér tövlu!

Svo spurningin er, ætti maður að taka TinyShark með þessu ASUS borði eða skella sér í SharkUlimator með eitt af þessum þremur borðum sem ég nefni hérn að ofa...

Með fyrir fram þökk!



Skjámynd

ZoRzEr
/dev/null
Póstar: 1409
Skráði sig: Þri 28. Apr 2009 12:11
Reputation: 43
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Tölvukaup

Pósturaf ZoRzEr » Mán 07. Okt 2013 08:14

Persónulega er ég ekki hrifinn af NZXT kössum. Eiginlega bara ripoff af Fractal R3/R4.

Ef ég ætti að velja móðurborðið aftur á móti yrði ég að velja Asus gerðina, þótt að MSI borðið er flottara útlitslega.

Hreint best að segja myndi ég alvarlega íhuga að kaupa tiny shark vélina, þrátt fyrir að missa þetta wifi/bluetooth combo card. Mun skemmtilegra að fá þetta GTX760 kort í stað 660 í stærri vélinni. Spurning hvort þeir séu til í að redda þér og skella einu wifi móðurborði í kassann ?


13700K | Asus Z790 Prime| 32GB DDR5 | Zotac 4080 | 2TB 960 Pro m.2 | Corsair AX1200i | Fractal North | LG 34GN850-B
Synology DS1817+ | 20TB
USG | US-8-60W | nanoHD | Flex Mini


Höfundur
Conspiracy
Græningi
Póstar: 41
Skráði sig: Þri 03. Sep 2013 13:43
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Tölvukaup

Pósturaf Conspiracy » Mán 07. Okt 2013 11:25

ZoRzEr skrifaði:Persónulega er ég ekki hrifinn af NZXT kössum. Eiginlega bara ripoff af Fractal R3/R4.

Ef ég ætti að velja móðurborðið aftur á móti yrði ég að velja Asus gerðina, þótt að MSI borðið er flottara útlitslega.

Hreint best að segja myndi ég alvarlega íhuga að kaupa tiny shark vélina, þrátt fyrir að missa þetta wifi/bluetooth combo card. Mun skemmtilegra að fá þetta GTX760 kort í stað 660 í stærri vélinni. Spurning hvort þeir séu til í að redda þér og skella einu wifi móðurborði í kassann ?


Jæja, prófaði að tala við þá og þetta var "villa" á heimasíðunni hjá þeim. Maður á semsagt að geta valið um ASUS eða Gigabyte móðurborð í TinyShark. Þá reikna ég með að panta TinyShark með Gigabyte móðurborðinu. Er nokkuð mikill munur á þessum tveimur móðurborðum?



Skjámynd

trausti164
Geek
Póstar: 854
Skráði sig: Lau 13. Okt 2012 23:43
Reputation: 4
Staðsetning: 271 Mosfellssveit
Staða: Ótengdur

Re: Tölvukaup

Pósturaf trausti164 » Mán 07. Okt 2013 14:28

Asus>Gigabyte anyday, en annars mæli ég sterklega með 350d, á þennan kassa og hann er hreinn unaður.


Ryzen 5 2600x - Gtx 1060 6GB - Asus B350M TUF - 8GB Corsair Vengeance 2133Mhz DDR4 - Corsair CX550W


Höfundur
Conspiracy
Græningi
Póstar: 41
Skráði sig: Þri 03. Sep 2013 13:43
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Tölvukaup

Pósturaf Conspiracy » Þri 08. Okt 2013 20:27

Jæja, hvernig lookar þetta?

NZXT H2 White
MSI Z87-G45 Gaming
Intel i5-4670K
MSI GTX760 2GB
Samsung 840 EVO Series 120GB
2x4GB G.Skill 2133MHz
550W PSU
Cooler Master Seidon 120V

Er þetta ekki bara solid setup?

Get fengið ASUS Z87-K, en það styður ekki SLI, bara Crossfire og víst ég fer í stóra vél vil ég geta hafið kost á því.

Þessi er að kosta rúmlega 165.000,-