Er með hvítann Nokia Lumia 900 til sölu.
Síminn var keyptur hjá Nova þann 19.6.2012 og er þar af leiðandi enn í ábyrgð.
Síminn var sendur til Finnlands í sumar þar sem það var ryk undir myndavélalinsunni en þeir smelltu á hann nýrri bakhlið og vandamálið var úr sögunni.
Upprunalegar umbúðir og hleðslutæki (USB snúra og USB rafmagnstengi) fylgja með.
Smelltu hér til að sjá allar helstu upplýsingar um tækið!

Verðhugmynd: 50.000 kr
TILBOÐ: 35.000 kr
Skoða flest* tilboð og skipti.
*Öll dónatilboð afþökkuð