Málið er það að ég er algjör nýbyrjandi í þessu tölvu dóti og var að pæla hvaða vinnsluminni passar/ég ætti að fá mér.
Móðurborðið: Gigabyte GA-Z68AP-D3
Vinnsluminni (Ef það breytir eitthverju) : 8,00GB Dual-Channel DDR3 @ 665MHz (9-9-9-24)
Örgjörvi: Intel Core i5 2500K @ 3.30GHz (svo að örgjörvinn er ekki bottleneck-inn)
Ástæðan sem ég er að fá mér meiri vinnsluminni er vegna þess að ég er að keyra Virtual Machines og ram-ið mitt er að cappast.
Ég er ekki viss hversu mikið af RAM-I ég ætti að fá mér en var bara að pæla að fá mér 8 GB.
Eins og ég segi þá er ég algjör nýbyrjandi í þessu þannig að ég veit ekkert hvaða upplýsingar þið viljið
.Edit: Verðþak er helst ekkert yfir 10.000kr en ef þið hafið eitthverjar uppástungur þá megið þið endilega segja frá.

