Sko málin hjá mer standa þannig að ég hata móðurborðið sem ég er með núna :/ og ætla að kaupa mer nýtt móðurborð og var að kaupa mer Corsair Carbide 400R kassa til að uppfæra frá mínum gamla en útaf ég verð með sama gamla góða harðadiskin minn og auðvitað er windows uppsett á honum en þegar ég er búinn að setja allt saman á ég þá að setja windows diskin í tölvuna og setja það uppá nýtt upp? og ef ég geri það þarf ég þá að fikta eitthvað í BIOS til að setja upp tölunar fyrir vinnsluminnin?
svo eitt að lokum var að kaupa mer 7950 kort í gær er normal fyrir kortið að vera í 73,4°C við einga keyslu?
](./images/smilies/eusa_wall.gif)
Væri MJÖG vel þegið að fá hjálp við þessar tvær spurningar
