Ég hafði samband við hringdu og þeir bjóða upp á TG789vn á 9990.- Ég nota AirportExtreme til að routera WiFi innanhúss en þegar ljósnetið verður virkt þá vantar mig gott VDSL módem, þarf ekkert að vera WiFi því ég slekk hvort sem er á þeim fídus.
Hvaða módemi mæliði með?
