Power Supply spurning


Höfundur
thiwas
Nörd
Póstar: 126
Skráði sig: Þri 05. Apr 2005 18:35
Reputation: 0
Staðsetning: 127.0.0.1
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Power Supply spurning

Pósturaf thiwas » Fim 06. Jún 2013 17:09

ég er með turntölvu Dell Workstation 390,

Power Supply-ið er 375 w

Er eitthvað limit hvað ég gæti haft marga HDD í vélinni, er að pæla i að hafa max 4.
Þetta er svona vél
http://www.dell.com/downloads/global/pr ... 390_en.pdf

Myndi eg þurfa að kaupa stærri PSU ???




axyne
Of mikill frítími
Póstar: 1777
Skráði sig: Fim 12. Jún 2003 17:16
Reputation: 72
Staðsetning: DK
Staða: Ótengdur

Re: Power Supply spurning

Pósturaf axyne » Fim 06. Jún 2013 17:22

Fer eftir hvaða CPU þú ert með, værir samt örugglega á mörkunum. Ert öruggari með nýju PSU, mæli allavega með því.


Electronic and Computer Engineer


Gislinn
FanBoy
Póstar: 769
Skráði sig: Fim 12. Feb 2009 01:07
Reputation: 50
Staða: Ótengdur

Re: Power Supply spurning

Pósturaf Gislinn » Fim 06. Jún 2013 17:43

Þú getur tékkað á þessari reiknivél og séð hvort þetta sé nóg.

Einnig spurning hvort þú hafi nóg af tengjum á móðurborðinu fyrir diskana (og DVD/CD drif?) eða hvort þú þurfir að gera ráðstafanir hvað það varðar (kannski ólíklegt en ágætt að skoða það áður).


common sense is not so common.