Windows 7 Installation finnur ekki HDD


Höfundur
Skippó
Nörd
Póstar: 137
Skráði sig: Mið 17. Apr 2013 18:01
Reputation: 2
Staða: Ótengdur

Windows 7 Installation finnur ekki HDD

Pósturaf Skippó » Fim 16. Maí 2013 16:12

Ég ákvað að kaupa mér custom made tölvu og fékk hlutina í dag, svo þegar ég ætla að installa windows 7 í hana (er með legit disk) þá finnur hún ekki harðadiskinn.

Getur einhver hjálpað mér??


Intel i7 7700k, Gigabyte G1 Gaming GTX1070, 2x8 gb DDR4, PRIME Z270-K, Thermaltake 730W 80 Plus, Fractal Design Define R5.

Skjámynd

Stutturdreki
Of mikill frítími
Póstar: 1720
Skráði sig: Þri 27. Apr 2004 14:03
Reputation: 46
Staða: Ótengdur

Re: Windows 7 Installation finnur ekki HDD

Pósturaf Stutturdreki » Fim 16. Maí 2013 16:22

Allt rétt tengt.. Sést diskurinn í BIOS.. er þetta bara venjulegur SATA?




Höfundur
Skippó
Nörd
Póstar: 137
Skráði sig: Mið 17. Apr 2013 18:01
Reputation: 2
Staða: Ótengdur

Re: Windows 7 Installation finnur ekki HDD

Pósturaf Skippó » Fim 16. Maí 2013 16:23

Allt tengt rétt og sést í BIOS. Hún sér hann meir að segja þegar ég fer í load drives og browse þá finnur hún hann.

Þetta er þessi: http://www.att.is/product_info.php?cPat ... ts_id=7561


Intel i7 7700k, Gigabyte G1 Gaming GTX1070, 2x8 gb DDR4, PRIME Z270-K, Thermaltake 730W 80 Plus, Fractal Design Define R5.

Skjámynd

Frosinn
has spoken...
Póstar: 188
Skráði sig: Mið 13. Jan 2010 19:33
Reputation: 1
Staðsetning: Eyrarbakki
Staða: Ótengdur

Re: Windows 7 Installation finnur ekki HDD

Pósturaf Frosinn » Fim 16. Maí 2013 16:28

Ég lenti í svipuðu veseni með móðurborð sem var með fleiri en einn disk controller. Þannig að ef t.d. intel stýrir 2-4 SATA portum og/eða Marvell stýrir 2-4 sata portum, þá þurfti ég að vera með SSD diskinn á réttum controller. Og sá má nota bene ekki vera stilltur á RAID.


CASE: CoolerMaster HAF 922 | PSU: Zalman ZM-1000HP | MOBO: Asus P9X79 Deluxe | CPU: Intel 3930K@3.2GHz | SINK: Stock | RAM: 64GB (8xCrusial 8GB DDR3 1600MHz) | SSD: 720GB (RunCore 480GB; Mushkin MKNSSDCR120GB; OCZ AGT3-25SAT3-120G) | HDD: 24TB (8xSeagate ST3000DM0013) | GPU: Radeon R9 270 | DISP: 2 x Dell 30" (3008WFP)


AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6379
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Reputation: 173
Staða: Ótengdur

Re: Windows 7 Installation finnur ekki HDD

Pósturaf AntiTrust » Fim 16. Maí 2013 16:29

Frosinn skrifaði:Ég lenti í svipuðu veseni með móðurborð sem var með fleiri en einn disk controller. Þannig að ef t.d. intel stýrir 2-4 SATA portum og/eða Marvell stýrir 2-4 sata portum, þá þurfti ég að vera með SSD diskinn á réttum controller. Og sá má nota bene ekki vera stilltur á RAID.


Svo ég bæti við, hann má alveg vera stilltur á RAID nema hvað þá þarf að loada driver fyrir RAID í setupinu.




Höfundur
Skippó
Nörd
Póstar: 137
Skráði sig: Mið 17. Apr 2013 18:01
Reputation: 2
Staða: Ótengdur

Re: Windows 7 Installation finnur ekki HDD

Pósturaf Skippó » Fim 16. Maí 2013 19:18

Fann ekkert út úr þessu, fann bara annann harðandisk heima og installaði á hann, nota bara þennan í rest.


Intel i7 7700k, Gigabyte G1 Gaming GTX1070, 2x8 gb DDR4, PRIME Z270-K, Thermaltake 730W 80 Plus, Fractal Design Define R5.


Höfundur
Skippó
Nörd
Póstar: 137
Skráði sig: Mið 17. Apr 2013 18:01
Reputation: 2
Staða: Ótengdur

Re: Windows 7 Installation finnur ekki HDD

Pósturaf Skippó » Fim 16. Maí 2013 19:18

Takk fyrir samt. :)


Intel i7 7700k, Gigabyte G1 Gaming GTX1070, 2x8 gb DDR4, PRIME Z270-K, Thermaltake 730W 80 Plus, Fractal Design Define R5.

Skjámynd

KermitTheFrog
Kóngur
Póstar: 4273
Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
Reputation: 67
Staða: Ótengdur

Re: Windows 7 Installation finnur ekki HDD

Pósturaf KermitTheFrog » Fim 16. Maí 2013 20:06

Vantar líklegast preload drivera.

Ef diskarnir eru stilltir á AHCI þeas

Sent from my GT-I9505 using Tapatalk 2
Síðast breytt af KermitTheFrog á Fim 16. Maí 2013 20:30, breytt samtals 1 sinni.



Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6605
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Reputation: 549
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

Re: Windows 7 Installation finnur ekki HDD

Pósturaf worghal » Fim 16. Maí 2013 20:29

er þetta asus móðurborð?
ef svo, þá var ég að setja saman tölvu um daginn með asus borði og það var að gera mig gráhærðann.
diskarnir voru ekki að finnast í windows installer, en svo kom á daginn að þeir voru DISABLED í bios... what the actual fuck?
þannig ég mundi skima yfir biosinn og kíkja hvort þeir séu disabled #-o


CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow


Höfundur
Skippó
Nörd
Póstar: 137
Skráði sig: Mið 17. Apr 2013 18:01
Reputation: 2
Staða: Ótengdur

Re: Windows 7 Installation finnur ekki HDD

Pósturaf Skippó » Fim 16. Maí 2013 21:26

Ég installaði W7 á annann disk og allt virkar fínt en þegar ég ætla að partition-a hinn diskinn þá segir hann að það séi ekki nóg pláss en samt er eins og hann partition-i hann vegna þess að hann minnkar í disk management en samt birtist hann ekki neins staðar. Veit einhver hvað þetta gæti verið?


Intel i7 7700k, Gigabyte G1 Gaming GTX1070, 2x8 gb DDR4, PRIME Z270-K, Thermaltake 730W 80 Plus, Fractal Design Define R5.


Höfundur
Skippó
Nörd
Póstar: 137
Skráði sig: Mið 17. Apr 2013 18:01
Reputation: 2
Staða: Ótengdur

Re: Windows 7 Installation finnur ekki HDD

Pósturaf Skippó » Fim 16. Maí 2013 21:30

worghal skrifaði:er þetta asus móðurborð?
ef svo, þá var ég að setja saman tölvu um daginn með asus borði og það var að gera mig gráhærðann.
diskarnir voru ekki að finnast í windows installer, en svo kom á daginn að þeir voru DISABLED í bios... what the actual fuck?
þannig ég mundi skima yfir biosinn og kíkja hvort þeir séu disabled #-o


Nei Þetta er ekki Asus borð heldur Gigabyte.
http://tolvutek.is/vara/gigabyte-s1155- ... -modurbord

KermitTheFrog skrifaði:Vantar líklegast preload drivera.

Ef diskarnir eru stilltir á AHCI þeas

Sent from my GT-I9505 using Tapatalk 2


Er einhver leið að fá þá inn á hann til baka eða?


Intel i7 7700k, Gigabyte G1 Gaming GTX1070, 2x8 gb DDR4, PRIME Z270-K, Thermaltake 730W 80 Plus, Fractal Design Define R5.


Höfundur
Skippó
Nörd
Póstar: 137
Skráði sig: Mið 17. Apr 2013 18:01
Reputation: 2
Staða: Ótengdur

Re: Windows 7 Installation finnur ekki HDD

Pósturaf Skippó » Fim 16. Maí 2013 21:38

Skippó skrifaði:Ég installaði W7 á annann disk og allt virkar fínt en þegar ég ætla að partition-a hinn diskinn þá segir hann að það séi ekki nóg pláss en samt er eins og hann partition-i hann vegna þess að hann minnkar í disk management en samt birtist hann ekki neins staðar. Veit einhver hvað þetta gæti verið?

Fann út úr þessu með hann þrufti að delet-a honum og create-a hann svo aftur.


Intel i7 7700k, Gigabyte G1 Gaming GTX1070, 2x8 gb DDR4, PRIME Z270-K, Thermaltake 730W 80 Plus, Fractal Design Define R5.