Ofurtölva á $99

Allt utan efnis
Skjámynd

dori
Besserwisser
Póstar: 3605
Skráði sig: Fim 12. Feb 2009 10:46
Reputation: 142
Staða: Ótengdur

Re: Ofurtölva á $99

Pósturaf dori » Fim 18. Apr 2013 08:23

Já. Það að kalla þetta supercomputer er ekki bara kjánaleg markaðssetning heldur er "ódýr ofurtölva fyrir alla" hálfgert oxymoron þar sem ofurtölva hlýtur alltaf að vera skilgreind sem "tölva sem er rosalega öflug m.v. tölvur dagsins í dag" og er þá væntanlega það dýrasta og flottasta sem þú getur fengið og ef allir eiga slíkt þá er lítið ofur við þitt eintak.

(Ég hugsa btw. að það fyrsta sem ég muni nota hana í sé eitthvað myndadót. Vonandi OpenCV, sjáum til hvað maður hefur mikinn tíma og gott ímyndunarafl)



Skjámynd

Höfundur
Dagur
Geek
Póstar: 802
Skráði sig: Fös 19. Sep 2003 14:00
Reputation: 65
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Ofurtölva á $99

Pósturaf Dagur » Fim 18. Apr 2013 10:31

...heldur er "ódýr ofurtölva fyrir alla" hálfgert oxymoron


Á hvaða hátt er það oxymoron? Supercomputer þýðir ekki "hröð tölva" (sjá umræðu https://news.ycombinator.com/item?id=5558146)

Ef maður setur þetta í samhengi þá ertu að borga 99USD fyrir tölvu sem hefur möguleika á ca. 26 GFLOPS afköstum meðan tölva með i7 3770 er líklegast >100 GFLOPS.

Skjákort eru samt hönnuð með grafíkvinnslu í huga og ekkert annað. Auk þess eru þau mjög lokuð á meðan parallella er open source og með mjög góða skjölun. Svo eyðir parallella smá broti af þeirri orku sem skjákortið þarf og er á stærð við kreditkort.
Þessi fyrstu kort eru samt ekki neitt svakalega öflug en eftir nokkur ár verða komin 1000 kjarna kort og þá verða menn vonandi búnir að forrita mjög töff hluti í þessu umhverfi.




Gislinn
FanBoy
Póstar: 769
Skráði sig: Fim 12. Feb 2009 01:07
Reputation: 50
Staða: Ótengdur

Re: Ofurtölva á $99

Pósturaf Gislinn » Fim 18. Apr 2013 13:23

Dagur skrifaði:
...heldur er "ódýr ofurtölva fyrir alla" hálfgert oxymoron


Á hvaða hátt er það oxymoron? Supercomputer þýðir ekki "hröð tölva" (sjá umræðu https://news.ycombinator.com/item?id=5558146)

Ef maður setur þetta í samhengi þá ertu að borga 99USD fyrir tölvu sem hefur möguleika á ca. 26 GFLOPS afköstum meðan tölva með i7 3770 er líklegast >100 GFLOPS.

Skjákort eru samt hönnuð með grafíkvinnslu í huga og ekkert annað. Auk þess eru þau mjög lokuð á meðan parallella er open source og með mjög góða skjölun. Svo eyðir parallella smá broti af þeirri orku sem skjákortið þarf og er á stærð við kreditkort.
Þessi fyrstu kort eru samt ekki neitt svakalega öflug en eftir nokkur ár verða komin 1000 kjarna kort og þá verða menn vonandi búnir að forrita mjög töff hluti í þessu umhverfi.


Hvar komstu skjákorti inn í þetta?

Fyrst við sidetrökkuðum yfir á GPU:
Skjákort eru samt hönnuð með grafíkvinnslu í huga og ekkert annað


GPGPU?


common sense is not so common.

Skjámynd

Höfundur
Dagur
Geek
Póstar: 802
Skráði sig: Fös 19. Sep 2003 14:00
Reputation: 65
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Ofurtölva á $99

Pósturaf Dagur » Fim 18. Apr 2013 13:31

Gislinn skrifaði:Hvar komstu skjákorti inn í þetta?


Góð spurning. Ætli ég hafi ekki bara búist við þeim samanburði #-o

Gislinn skrifaði:Fyrst við sidetrökkuðum yfir á GPU:
Skjákort eru samt hönnuð með grafíkvinnslu í huga og ekkert annað


GPGPU?





Skjámynd

dori
Besserwisser
Póstar: 3605
Skráði sig: Fim 12. Feb 2009 10:46
Reputation: 142
Staða: Ótengdur

Re: Ofurtölva á $99

Pósturaf dori » Fim 18. Apr 2013 14:22

@Dagur

Fer vissulega eftir því hvaða skilgreiningu þú notar yfir supercomputer. M.v. þessa sem er á HN þá er þetta slíkt. Ég hef samt alltaf hugsað supercomputer sem eitthvað svipað og það sem gæinn á þessum HN þræði vitnaði í úr Wikipedia.

En þessi reiknigeta er mjög spennandi og sérstaklega útaf því hvað þetta þarf ótrúlega litla orku.



Skjámynd

Höfundur
Dagur
Geek
Póstar: 802
Skráði sig: Fös 19. Sep 2003 14:00
Reputation: 65
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Ofurtölva á $99

Pósturaf Dagur » Fim 27. Mar 2014 16:23

Ég er með 2 stykki til sölu ef einhver hefur áhuga. 15.000kr
http://shop.adapteva.com/collections/fe ... allella-16