Hvaða 120GB SSD disk? Samsung 840 / OCZ Agility / Mushkin

Skjámynd

Höfundur
Yawnk
Vaktari
Póstar: 2038
Skráði sig: Mán 26. Mar 2012 21:26
Reputation: 11
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Hvaða 120GB SSD disk? Samsung 840 / OCZ Agility / Mushkin

Pósturaf Yawnk » Fim 28. Mar 2013 23:18

Sælir, var með annan þráð um hverju ég gæti bætt við í vélina hjá mér hérna um daginn, en nú hef ég nokkurnveginn ákveðið að kaupa mér SSD disk, og þá spyr ég ykkur, hvaða?

Var mjög hrifinn af þessum hér : Samsung 840 120GB SSD http://start.is/product_info.php?products_id=3592
En þá las ég um þetta 'TLC NAND' og hversu mikið styttri endingartíminn er á því miðað við hina á markaðnum sem nota MLC?
Eða þarf ég ekkert að hafa áhyggjur af þessu?
(Verðið að afsaka, ég hef ekki hundsvit á þessu)

Miðum við 20.000kr budget (MAX) þá kæmu þessir tveir aðrir til greina :

http://www.att.is/product_info.php?cPat ... ts_id=8056 - 120GB OCZ SSD Agility 3 20nm - Hef eiginlega útilokað þennan. :no

http://www.tolvutek.is/vara/120gb-sata3 ... 25-chronos - 120GB SATA3 Mushkin SSD 2.5'' Chronos

Mig minnir að ég hafi lesið hér á Vaktinni að margir hafi verið í vandræðum með OCZ Agility diskana, en endilega leiðréttið mig ef ég fer með rangt mál.

Hvaða disk á ég að kaupa?

*Til hamingju ég með eitt ár og tvo daga á Vaktinniii :happy
Síðast breytt af Yawnk á Fös 29. Mar 2013 20:20, breytt samtals 2 sinnum.



Skjámynd

Output
Ofur-Nörd
Póstar: 213
Skráði sig: Lau 16. Apr 2011 15:46
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða 120GB SSD disk? Samsung 840 / OCZ Agility / Mushki

Pósturaf Output » Fim 28. Mar 2013 23:35

Hef heyrt góða hluti um Mushkin diska. Annars hef ég enga hugmynd.

Annars hélt ég að Samsung væru bestir í þessu.



Skjámynd

AciD_RaiN
Tölvuskreytingameistari
Póstar: 3942
Skráði sig: Lau 22. Nóv 2008 11:14
Reputation: 0
Staðsetning: Siglufjörður
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða 120GB SSD disk? Samsung 840 / OCZ Agility / Mushki

Pósturaf AciD_RaiN » Fim 28. Mar 2013 23:46

Mín reynsla af OCZ er almennt mjög léleg en Mushkin diskarnir hafa verið að koma vel út. Persónulega færi ég alla daga í Samsung diskinn :happy


Asus Sabertooth P67 | Intel Core i7 2700K 3.5Ghz @ 5.2GHz | Custom WC GREEN | Corsair Vengeance 16GB 1866MHz @ 2133MHz | Geforce GTX 680 2048MB | C: Samsung 830 256GB | Corsair AX850 | CM Storm Trooper (Autob0t Sk1ds) | Logitech G700 | Corsair Vengeance K60 |rigmods.com

Skjámynd

Höfundur
Yawnk
Vaktari
Póstar: 2038
Skráði sig: Mán 26. Mar 2012 21:26
Reputation: 11
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða 120GB SSD disk? Samsung 840 / OCZ Agility / Mushki

Pósturaf Yawnk » Fös 29. Mar 2013 00:04

AciD_RaiN skrifaði:Mín reynsla af OCZ er almennt mjög léleg en Mushkin diskarnir hafa verið að koma vel út. Persónulega færi ég alla daga í Samsung diskinn :happy

Afhverju færiru alla daga í Samsung diskinn? :-k



Skjámynd

Tiger
Besserwisser
Póstar: 3873
Skráði sig: Sun 16. Mar 2003 13:22
Reputation: 276
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða 120GB SSD disk? Samsung 840 / OCZ Agility / Mushki

Pósturaf Tiger » Fös 29. Mar 2013 00:16

AciD_RaiN skrifaði:Mín reynsla af OCZ er almennt mjög léleg en Mushkin diskarnir hafa verið að koma vel út. Persónulega færi ég alla daga í Samsung diskinn :happy


Ég get ekki verið sammála. Við notum svona 20-30 SSD diska á mánuði í vinnuni hjá mér og í heildina yfir 500 úti á mörkinni og allir hafa þeir verið OCZ og við höfum ekki fengið nema c.a. 15stk til baka gallaða og kalla ég það gott.

En Intel 520 og Samsung 840 færu samt líklega í mína persónulegu vél í dag ef ég ætlaði ekki að hafa pci-express disk.



Skjámynd

Höfundur
Yawnk
Vaktari
Póstar: 2038
Skráði sig: Mán 26. Mar 2012 21:26
Reputation: 11
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða 120GB SSD disk? Samsung 840 / OCZ Agility / Mushki

Pósturaf Yawnk » Fös 29. Mar 2013 00:22

Tiger skrifaði:
AciD_RaiN skrifaði:Mín reynsla af OCZ er almennt mjög léleg en Mushkin diskarnir hafa verið að koma vel út. Persónulega færi ég alla daga í Samsung diskinn :happy


Ég get ekki verið sammála. Við notum svona 20-30 SSD diska á mánuði í vinnuni hjá mér og í heildina yfir 500 úti á mörkinni og allir hafa þeir verið OCZ og við höfum ekki fengið nema c.a. 15stk til baka gallaða og kalla ég það gott.

En Intel 520 og Samsung 840 færu samt líklega í mína persónulegu vél í dag ef ég ætlaði ekki að hafa pci-express disk.

Hvar ert þú eiginlega að vinna? :)

Hvað eru svona SSD diskar að endast lengi? eru þeir ekki með minni endingartíma heldur en venjulegu HDD svona yfirhöfuð?



Skjámynd

AciD_RaiN
Tölvuskreytingameistari
Póstar: 3942
Skráði sig: Lau 22. Nóv 2008 11:14
Reputation: 0
Staðsetning: Siglufjörður
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða 120GB SSD disk? Samsung 840 / OCZ Agility / Mushki

Pósturaf AciD_RaiN » Fös 29. Mar 2013 00:36

Yawnk skrifaði:
AciD_RaiN skrifaði:Mín reynsla af OCZ er almennt mjög léleg en Mushkin diskarnir hafa verið að koma vel út. Persónulega færi ég alla daga í Samsung diskinn :happy

Afhverju færiru alla daga í Samsung diskinn? :-k

Er með 830 disk núna og hann er æði og ég er að fara að panta 840 disk eftir helgi því hann er bara að koma flott út og fyrir þennan pening gerist það varla betra.

Og Tiger ég er nú ekki með neina áratuga reynslu af tölvuhlutum (reyndar bara rúmlega 1 árs reynslu) en þeir OCZ hlutir sem ég hef notast við hafa oft verið með leiðindi...


Asus Sabertooth P67 | Intel Core i7 2700K 3.5Ghz @ 5.2GHz | Custom WC GREEN | Corsair Vengeance 16GB 1866MHz @ 2133MHz | Geforce GTX 680 2048MB | C: Samsung 830 256GB | Corsair AX850 | CM Storm Trooper (Autob0t Sk1ds) | Logitech G700 | Corsair Vengeance K60 |rigmods.com

Skjámynd

Output
Ofur-Nörd
Póstar: 213
Skráði sig: Lau 16. Apr 2011 15:46
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða 120GB SSD disk? Samsung 840 / OCZ Agility / Mushki

Pósturaf Output » Fös 29. Mar 2013 01:04

Yawnk skrifaði:
Tiger skrifaði:
AciD_RaiN skrifaði:Mín reynsla af OCZ er almennt mjög léleg en Mushkin diskarnir hafa verið að koma vel út. Persónulega færi ég alla daga í Samsung diskinn :happy


Ég get ekki verið sammála. Við notum svona 20-30 SSD diska á mánuði í vinnuni hjá mér og í heildina yfir 500 úti á mörkinni og allir hafa þeir verið OCZ og við höfum ekki fengið nema c.a. 15stk til baka gallaða og kalla ég það gott.

En Intel 520 og Samsung 840 færu samt líklega í mína persónulegu vél í dag ef ég ætlaði ekki að hafa pci-express disk.

Hvar ert þú eiginlega að vinna? :)

Hvað eru svona SSD diskar að endast lengi? eru þeir ekki með minni endingartíma heldur en venjulegu HDD svona yfirhöfuð?


Whut. Þeir hafa miklu lengri endingartíma heldur en HDD Diskar afaik. Engir hreyfanlegir partar í diskunum ofl



Skjámynd

Höfundur
Yawnk
Vaktari
Póstar: 2038
Skráði sig: Mán 26. Mar 2012 21:26
Reputation: 11
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða 120GB SSD disk? Samsung 840 / OCZ Agility / Mushki

Pósturaf Yawnk » Fös 29. Mar 2013 01:39

Output skrifaði:
Yawnk skrifaði:
Tiger skrifaði:
AciD_RaiN skrifaði:Mín reynsla af OCZ er almennt mjög léleg en Mushkin diskarnir hafa verið að koma vel út. Persónulega færi ég alla daga í Samsung diskinn :happy


Ég get ekki verið sammála. Við notum svona 20-30 SSD diska á mánuði í vinnuni hjá mér og í heildina yfir 500 úti á mörkinni og allir hafa þeir verið OCZ og við höfum ekki fengið nema c.a. 15stk til baka gallaða og kalla ég það gott.

En Intel 520 og Samsung 840 færu samt líklega í mína persónulegu vél í dag ef ég ætlaði ekki að hafa pci-express disk.

Hvar ert þú eiginlega að vinna? :)

Hvað eru svona SSD diskar að endast lengi? eru þeir ekki með minni endingartíma heldur en venjulegu HDD svona yfirhöfuð?


Whut. Þeir hafa miklu lengri endingartíma heldur en HDD Diskar afaik. Engir hreyfanlegir partar í diskunum ofl

Eitthvað útaf cellurnar í þeim geta bara verið skrifaðar x oft eða eitthvað, level wear? æi, ég veit ekki \:D/



Skjámynd

peer2peer
1+1=10
Póstar: 1111
Skráði sig: Þri 18. Apr 2006 01:26
Reputation: 84
Staðsetning: Seltjarnarnes
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða 120GB SSD disk? Samsung 840 / OCZ Agility / Mushki

Pósturaf peer2peer » Fös 29. Mar 2013 02:26

Tiger skrifaði:En Intel 520 og Samsung 840 færu samt líklega í mína persónulegu vél í dag ef ég ætlaði ekki að hafa pci-express disk.


+1


LEGION 5 PRO | ASUSTOR NAS 38TB | LG B1 OLED | PS5 PRO | Switch 2 | Klipsch 5.0 | Yamaha |

Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 17200
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2365
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða 120GB SSD disk? Samsung 840 / OCZ Agility / Mushki

Pósturaf GuðjónR » Fös 29. Mar 2013 11:07

Er með Intel 520 í iMac og Chronos í MBP, báðir hafa þessir diskar staðið sig frábærlega!
Ég finn engan hraðamun og báðir eru rock stable 7-9-13.

Ef ég væri að fá mér SSD í dag þá myndi ég helst vilja 1TB disk, og þá er í raun bara einn sem kemur til greina: The Crucial M500.
Ég skora á verslanir að bjóða uppá 1TB SSD, amk. í sérpöntun :)

Af þeim diskum sem eru í boði þá myndi ég skoða:
Intel 520 stöðugleiki og hraði alla leið.
Samsung 400 /400 pro (reyndar réttlætir verðmunurinn varla PRO útgáfiuna, hann mælist 10% hraðari), standard útgáfan mælis aðeins hægari en Intel en verðmunurinn er líka töluverður.
OCZ Vector þessir diskar eru að rústa benchmörkum út um allan heim, svakalegur hraði, spennandi diskar en verðmiðinn fælir frá, færð næstum 2x Samsung fyrir einn Vector.

Ef maður dregur þetta saman þá eru bestu kaupin í dag (verð/gæði) Samsung 400.



Skjámynd

Hvati
Geek
Póstar: 804
Skráði sig: Mán 19. Jan 2009 12:36
Reputation: 6
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða 120GB SSD disk? Samsung 840 / OCZ Agility / Mushki

Pósturaf Hvati » Fös 29. Mar 2013 14:08

GuðjónR skrifaði:Er með Intel 520 í iMac og Chronos í MBP, báðir hafa þessir diskar staðið sig frábærlega!
Ég finn engan hraðamun og báðir eru rock stable 7-9-13.

Ef ég væri að fá mér SSD í dag þá myndi ég helst vilja 1TB disk, og þá er í raun bara einn sem kemur til greina: The Crucial M500.
Ég skora á verslanir að bjóða uppá 1TB SSD, amk. í sérpöntun :)

Af þeim diskum sem eru í boði þá myndi ég skoða:
Intel 520 stöðugleiki og hraði alla leið.
Samsung 400 /400 pro (reyndar réttlætir verðmunurinn varla PRO útgáfiuna, hann mælist 10% hraðari), standard útgáfan mælis aðeins hægari en Intel en verðmunurinn er líka töluverður.
OCZ Vector þessir diskar eru að rústa benchmörkum út um allan heim, svakalegur hraði, spennandi diskar en verðmiðinn fælir frá, færð næstum 2x Samsung fyrir einn Vector.

Ef maður dregur þetta saman þá eru bestu kaupin í dag (verð/gæði) Samsung 400.

Hvað með einn 960 GB Mushkin? :D
Tölvutek getur eflaust sérpantað hann.



Skjámynd

Höfundur
Yawnk
Vaktari
Póstar: 2038
Skráði sig: Mán 26. Mar 2012 21:26
Reputation: 11
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða 120GB SSD disk? Samsung 840 / OCZ Agility / Mushki

Pósturaf Yawnk » Fös 29. Mar 2013 14:47

GuðjónR skrifaði:Er með Intel 520 í iMac og Chronos í MBP, báðir hafa þessir diskar staðið sig frábærlega!
Ég finn engan hraðamun og báðir eru rock stable 7-9-13.

Ef ég væri að fá mér SSD í dag þá myndi ég helst vilja 1TB disk, og þá er í raun bara einn sem kemur til greina: The Crucial M500.
Ég skora á verslanir að bjóða uppá 1TB SSD, amk. í sérpöntun :)

Af þeim diskum sem eru í boði þá myndi ég skoða:
Intel 520 stöðugleiki og hraði alla leið.
Samsung 400 /400 pro (reyndar réttlætir verðmunurinn varla PRO útgáfiuna, hann mælist 10% hraðari), standard útgáfan mælis aðeins hægari en Intel en verðmunurinn er líka töluverður.
OCZ Vector þessir diskar eru að rústa benchmörkum út um allan heim, svakalegur hraði, spennandi diskar en verðmiðinn fælir frá, færð næstum 2x Samsung fyrir einn Vector.

Ef maður dregur þetta saman þá eru bestu kaupin í dag (verð/gæði) Samsung 400.


Takk fyrir svarið, en eins mikið og mig langar í OCZ Vector þá bara hef ég ekki efni á honum :crying

Nú er þetta orðin spurning á milli Mushkin Chronos eða Samsung 840 disksins?
Virðist sem flestir hér mæla frekar með Samsung 840 - Afhverju er það??



Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 17200
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2365
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða 120GB SSD disk? Samsung 840 / OCZ Agility / Mushki

Pósturaf GuðjónR » Fös 29. Mar 2013 14:55

Hvati skrifaði:Hvað með einn 960 GB Mushkin? :D
Tölvutek getur eflaust sérpantað hann.

Vissi ekki af þessum, það væri forvitnilegt að vita hvað þessi myndi kosta hérna heima.
Diskurinn sem ég vitnaði í kostar í kringum $600 úti.



Skjámynd

Höfundur
Yawnk
Vaktari
Póstar: 2038
Skráði sig: Mán 26. Mar 2012 21:26
Reputation: 11
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða 120GB SSD disk? Samsung 840 / OCZ Agility / Mushki

Pósturaf Yawnk » Lau 30. Mar 2013 02:32

Á einhver þennan 120GB Mushkin Chronos sem gæti mælt með honum?

Myndi mjög líklegast kaupa SSD í næstu viku, en það er spurning hvort Chronos'inn eða Samsung 840 verði fyrir valinu, vinsamlegast hjálp! :happy



Skjámynd

AciD_RaiN
Tölvuskreytingameistari
Póstar: 3942
Skráði sig: Lau 22. Nóv 2008 11:14
Reputation: 0
Staðsetning: Siglufjörður
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða 120GB SSD disk? Samsung 840 / OCZ Agility / Mushki

Pósturaf AciD_RaiN » Lau 30. Mar 2013 02:39

Yawnk skrifaði:Á einhver þennan 120GB Mushkin Chronos sem gæti mælt með honum?

Myndi mjög líklegast kaupa SSD í næstu viku, en það er spurning hvort Chronos'inn eða Samsung 840 verði fyrir valinu, vinsamlegast hjálp! :happy

Já ég er með einn Chronos í vél sem er reyndar heima hjá mömmu og pabba og hann er fínn. Ég er sjálfur með (eins og hefur komið fram áður oftar en einu sinni) Samsung 830 og er að fara að panta mér 840 eftir helgi og hef fulla trú á honum og myndi velja Samsung fram yfir og af hverju spyrðu... Því hann er bara helvíti solid og lookar vel ;)


Asus Sabertooth P67 | Intel Core i7 2700K 3.5Ghz @ 5.2GHz | Custom WC GREEN | Corsair Vengeance 16GB 1866MHz @ 2133MHz | Geforce GTX 680 2048MB | C: Samsung 830 256GB | Corsair AX850 | CM Storm Trooper (Autob0t Sk1ds) | Logitech G700 | Corsair Vengeance K60 |rigmods.com

Skjámynd

Höfundur
Yawnk
Vaktari
Póstar: 2038
Skráði sig: Mán 26. Mar 2012 21:26
Reputation: 11
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða 120GB SSD disk? Samsung 840 / OCZ Agility / Mushki

Pósturaf Yawnk » Lau 30. Mar 2013 02:46

AciD_RaiN skrifaði:
Yawnk skrifaði:Á einhver þennan 120GB Mushkin Chronos sem gæti mælt með honum?

Myndi mjög líklegast kaupa SSD í næstu viku, en það er spurning hvort Chronos'inn eða Samsung 840 verði fyrir valinu, vinsamlegast hjálp! :happy

Já ég er með einn Chronos í vél sem er reyndar heima hjá mömmu og pabba og hann er fínn. Ég er sjálfur með (eins og hefur komið fram áður oftar en einu sinni) Samsung 830 og er að fara að panta mér 840 eftir helgi og hef fulla trú á honum og myndi velja Samsung fram yfir og af hverju spyrðu... Því hann er bara helvíti solid og lookar vel ;)

Þakka þér fyrir svarið, já ég verð eiginlega að vera sammála þér í þessu seinasta... líst margfalt betur á Samsunginn heldur en Chronos, ætli maður taki hann ekki bara, en ég sé að Chronosinn er með mikið hraðari Write hraða heldur en Samsung?



Skjámynd

AciD_RaiN
Tölvuskreytingameistari
Póstar: 3942
Skráði sig: Lau 22. Nóv 2008 11:14
Reputation: 0
Staðsetning: Siglufjörður
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða 120GB SSD disk? Samsung 840 / OCZ Agility / Mushki

Pósturaf AciD_RaiN » Lau 30. Mar 2013 03:11

Uppgefinn write hraði á 830 disknum þegar ég keypti minn var 330 MB/s en útkoman leit svona út

Mynd


Asus Sabertooth P67 | Intel Core i7 2700K 3.5Ghz @ 5.2GHz | Custom WC GREEN | Corsair Vengeance 16GB 1866MHz @ 2133MHz | Geforce GTX 680 2048MB | C: Samsung 830 256GB | Corsair AX850 | CM Storm Trooper (Autob0t Sk1ds) | Logitech G700 | Corsair Vengeance K60 |rigmods.com

Skjámynd

Output
Ofur-Nörd
Póstar: 213
Skráði sig: Lau 16. Apr 2011 15:46
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða 120GB SSD disk? Samsung 840 / OCZ Agility / Mushki

Pósturaf Output » Lau 30. Mar 2013 08:25

Ég held að það breytir litlu hvað write hraðinn er mikill (Hversu oft heldur þú að þú cappar write hraðann?) Held að það breytir mestu hvað það er hár read hraði uppá það að opna forrit ofl.



Skjámynd

Höfundur
Yawnk
Vaktari
Póstar: 2038
Skráði sig: Mán 26. Mar 2012 21:26
Reputation: 11
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða 120GB SSD disk? Samsung 840 / OCZ Agility / Mushki

Pósturaf Yawnk » Lau 30. Mar 2013 15:51

Takk kærlega fyrir alla hjálpina, ég tek þá Samsung 840!