Stock kæling af E7500 á Q6660


Höfundur
benediktkr
Ofur-Nörd
Póstar: 279
Skráði sig: Fim 16. Feb 2012 20:41
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Stock kæling af E7500 á Q6660

Pósturaf benediktkr » Mán 25. Mar 2013 15:56

Myndi það virkar nógu vel að hafa stock kælingu af E7500 á Q6660?

Er að hugsa um að nota þannig örgjörva í kassa sem er of lítill fyrir stórar "alvöru" kælingar. Á til stock kælingu af E7500.



Skjámynd

Kristján
Of mikill frítími
Póstar: 1739
Skráði sig: Sun 02. Jan 2011 12:37
Reputation: 39
Staða: Ótengdur

Re: Stock kæling af E7500 á Q6660

Pósturaf Kristján » Mán 25. Mar 2013 16:15

þetta eru nánast sömu kælingarnar nema e7500 kælingin gæti verið pínu minni en ekki þannig að það skiptir máli.

það eru samt alveg til low profile kælingar sem eiga að passa í minni kassa og sem eru miklu betri en stock, getur skoðað það bara á tölvusíðunum.




Höfundur
benediktkr
Ofur-Nörd
Póstar: 279
Skráði sig: Fim 16. Feb 2012 20:41
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Stock kæling af E7500 á Q6660

Pósturaf benediktkr » Mán 25. Mar 2013 20:30

Kristján skrifaði:þetta eru nánast sömu kælingarnar nema e7500 kælingin gæti verið pínu minni en ekki þannig að það skiptir máli.

það eru samt alveg til low profile kælingar sem eiga að passa í minni kassa og sem eru miklu betri en stock, getur skoðað það bara á tölvusíðunum.


Takk fyrir.

Og þetta átti auðvitað að vera Q6600




littli-Jake
Skrúfari
Póstar: 2371
Skráði sig: Sun 06. Sep 2009 18:19
Reputation: 147
Staðsetning: Árbærinn
Staða: Ótengdur

Re: Stock kæling af E7500 á Q6660

Pósturaf littli-Jake » Mán 25. Mar 2013 22:26

http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... ts_id=2293

Eina vitð. Stock kælingar eru RUSL


i5 3570K - Gigabyte z77x - GTX 1070 OC - Crucial M4 128 GB - 16GB DDR3 - Toughpower XT 675W - BenQ GW2450HM - Antec-P180

Skjámynd

Gúrú
Bannaður
Póstar: 5677
Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
Reputation: 1
Staðsetning: ;)
Staða: Ótengdur

Re: Stock kæling af E7500 á Q6660

Pósturaf Gúrú » Þri 26. Mar 2013 02:55

littli-Jake skrifaði:http://tolvutaekni.is/product_info.php?cPath=24_75_76&products_id=2293
Eina vitð. Stock kælingar eru RUSL


Frábært að kaupa 5000kr. viftu fyrir 2000 kr. örgjörva. Brilliant.


Modus ponens


littli-Jake
Skrúfari
Póstar: 2371
Skráði sig: Sun 06. Sep 2009 18:19
Reputation: 147
Staðsetning: Árbærinn
Staða: Ótengdur

Re: Stock kæling af E7500 á Q6660

Pósturaf littli-Jake » Þri 26. Mar 2013 07:52

Gúrú skrifaði:
littli-Jake skrifaði:http://tolvutaekni.is/product_info.php?cPath=24_75_76&products_id=2293
Eina vitð. Stock kælingar eru RUSL


Frábært að kaupa 5000kr. viftu fyrir 2000 kr. örgjörva. Brilliant.


rángur linkur :oops:


i5 3570K - Gigabyte z77x - GTX 1070 OC - Crucial M4 128 GB - 16GB DDR3 - Toughpower XT 675W - BenQ GW2450HM - Antec-P180


frr
has spoken...
Póstar: 186
Skráði sig: Þri 01. Ágú 2006 14:59
Reputation: 19
Staða: Ótengdur

Re: Stock kæling af E7500 á Q6660

Pósturaf frr » Þri 26. Mar 2013 09:07

Það er ekkert mál að nota stock kælingu af dual core á Q6600. Q6600 þolir verulegan hita, meiri en flestir gera sér grein fyrir. Vanda sig bara með kælikremið, ekki of lítið af því og dreifa því vel. Mig minnir að hitamörkin séu yfir 80 gráður. Hann throttlar niður að auki ef hann hitnar of mikið, svo það er ekkert auðvelt að steikja hann ef einhver kæling er á annað borð á honum.




Höfundur
benediktkr
Ofur-Nörd
Póstar: 279
Skráði sig: Fim 16. Feb 2012 20:41
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Stock kæling af E7500 á Q6660

Pósturaf benediktkr » Þri 26. Mar 2013 16:24

littli-Jake skrifaði:rángur linkur :oops:


Ertu með réttan?




Höfundur
benediktkr
Ofur-Nörd
Póstar: 279
Skráði sig: Fim 16. Feb 2012 20:41
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Stock kæling af E7500 á Q6660

Pósturaf benediktkr » Þri 26. Mar 2013 16:24

frr skrifaði:Það er ekkert mál að nota stock kælingu af dual core á Q6600. Q6600 þolir verulegan hita, meiri en flestir gera sér grein fyrir. Vanda sig bara með kælikremið, ekki of lítið af því og dreifa því vel. Mig minnir að hitamörkin séu yfir 80 gráður. Hann throttlar niður að auki ef hann hitnar of mikið, svo það er ekkert auðvelt að steikja hann ef einhver kæling er á annað borð á honum.


Okei töff. Ég reyndi að googla stock kælingar fyrir Q6600 og E7500 og þær litu eginlega eins út.