val á móðuborði


Höfundur
steinn39
Græningi
Póstar: 46
Skráði sig: Fim 11. Nóv 2010 00:53
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

val á móðuborði

Pósturaf steinn39 » Lau 23. Mar 2013 01:25

Ég er að smíða mér nýja tölvu og ætlaði að forvitnast hvort einhver hérna gæti hjálpað mér við val á búnaði. Þekking mín á tölvubúnaði ekki mjög mikil en ég get bjargað mér og er snöggur að læra

Tölvan verður að mestu leit notuð í videovinslu og ég hef 250k til að eiða(það er með kaupum á 27"skjá)

Ég ætla að nota intel i7 3770k örgjava en mig vantar hjálp við að velja móðurborð. ég væri helst til að í að vera með 32g í vinsluminni og ég mun senilega yfirklukka örgjavan(eithvað sem ég var bara að læra að væri hægt)


svo ef þið eruð með eithverjar ráðleggingar varðandi val á vinsluminni, skjákorti, SSD disk 120G, 2-3 terabita disk, hljóðlátum viftum og tölvukössum þá megið þið endilega deila henni með mér

kv Steinn



Skjámynd

Templar
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1607
Skráði sig: Fös 30. Sep 2011 11:54
Reputation: 472
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: val á móðuborði

Pósturaf Templar » Lau 23. Mar 2013 08:56

Móbo: AZRock Z77OC, þetta borð er high end út í gegn, allt flott við það og performar eins og crazy.

Varðandi SSD diska þá er Samsung 840 Pro að gera góða hluti, Intel eru alltaf topp góðir og svo er Mushkin Deluxe ótrúlega góðir og jafnir performerar, komu best út þegar búið var að hálf fylla þá, betri en nýjasti OCZ Vector og Samsunginn t.d. en þetta er allt ótrúlega hraðir diskar.

Fyrir aðeins 250k ertu samt takmarkaður niður í góða hluti en þú verður í vandræðum með að taka allt high end ef að skjárinn er þarna inn í líka og spurning að kaupa t.d. 30þ móðurborð, btw, AZRock línan er flottasta lína af móðurborðum sem ég hef séð, meira segja ódýrstu með með high end fílinginum.

Veit ekkert með hefðbundna diska lengur, nota þá ekki nema í NASinu mínu sem er lokað í rekka svo að noise skiptir engu.

Það vantar bestu kassana til Íslands, Lian Li, 100% alu kassar og virka sem eitt stórt kæki unit fyrir tölvunna mun betur en þetta SCC stál sem er annars notað.

Gangi þér vel.


--
|| Core9 - 8800 - 5090 - ||


Höfundur
steinn39
Græningi
Póstar: 46
Skráði sig: Fim 11. Nóv 2010 00:53
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: val á móðuborði

Pósturaf steinn39 » Lau 23. Mar 2013 10:45

Takk fyrir þetta.
það sem ég er að spá í að kaupa er þessi pakki:

Örfgjafi: Intel Core i7 3770K 3.5 Ghz Quad Core
Móðurborð: ASRock Fatal1ty 990FX Professional
Skjákort: Geforce GTX 660 2048MB DDR5
Vinsluminni: 4x 8GB Geil black dragon DDR3 1333MHz
Örgjafakæling: Scythe Ninja 3
SDD diskur: Samsnug 840 120GB

á en þá eftir að velja kassa, skjá, 2TB harðan disk og dvd skrifara + eithvað smá dót



Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6605
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Reputation: 549
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

Re: val á móðuborði

Pósturaf worghal » Lau 23. Mar 2013 12:35

steinn39 skrifaði:Takk fyrir þetta.
það sem ég er að spá í að kaupa er þessi pakki:

Örfgjafi: Intel Core i7 3770K 3.5 Ghz Quad Core
Móðurborð: ASRock Fatal1ty 990FX Professional
Skjákort: Geforce GTX 660 2048MB DDR5
Vinsluminni: 4x 8GB Geil black dragon DDR3 1333MHz
Örgjafakæling: Scythe Ninja 3
SDD diskur: Samsnug 840 120GB

á en þá eftir að velja kassa, skjá, 2TB harðan disk og dvd skrifara + eithvað smá dót

þetta dæmi gengur einfaldlega ekki upp.
Þetta móðurborð er gert fyrir AMD örgjörfa en þú ert búinn að velja þér intel örgjörfa.
einnig með svona high end setup þá tæki ég 1600mhz minni og upp.

ef Þú vilt sama borð bara gert fyrir þennan örgjörfa, þá tekuru þetta http://www.kisildalur.is/?p=2&id=2116


CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow

Skjámynd

Templar
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1607
Skráði sig: Fös 30. Sep 2011 11:54
Reputation: 472
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: val á móðuborði

Pósturaf Templar » Lau 23. Mar 2013 14:30

steinn39 skrifaði:Takk fyrir þetta.
það sem ég er að spá í að kaupa er þessi pakki:

Örfgjafi: Intel Core i7 3770K 3.5 Ghz Quad Core
Móðurborð: ASRock Fatal1ty 990FX Professional
Skjákort: Geforce GTX 660 2048MB DDR5
Vinsluminni: 4x 8GB Geil black dragon DDR3 1333MHz
Örgjafakæling: Scythe Ninja 3
SDD diskur: Samsnug 840 120GB

á en þá eftir að velja kassa, skjá, 2TB harðan disk og dvd skrifara + eithvað smá dót


Þetta er dúndur setup en þú ert örugglega að meina þetta borð, ASRock Fatal1ty Z77 Professional, en þetta er Intel útgáfan af AMD borðinu.

Ég keypti borðið fyrir neðan þetta fyrir strákinn minn og keypti OC borðið fyrir mig sjálfan þar sem ég er að setja saman rigg fyrir hann og ætla að uppfæra borðið hjá mér í leiðinni, stælar ég veit en þessi borð eru bara svo flott.


--
|| Core9 - 8800 - 5090 - ||


Höfundur
steinn39
Græningi
Póstar: 46
Skráði sig: Fim 11. Nóv 2010 00:53
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: val á móðuborði

Pósturaf steinn39 » Lau 23. Mar 2013 15:29

þetta átti að vera ASRock Fatal1ty Z77 Professional (copyaði óvart úr röngum glugga). En hvaða minni eru menn að mæla með í dag í staðinn fyrir 4x8GB Geil black dragon DDR3 1333MHz ?
og takk fyrir hjálpina



Skjámynd

MatroX
Bannaður
Póstar: 3540
Skráði sig: Mið 17. Feb 2010 12:58
Reputation: 49
Staða: Ótengdur

Re: val á móðuborði

Pósturaf MatroX » Lau 23. Mar 2013 16:18

steinn39 skrifaði:þetta átti að vera ASRock Fatal1ty Z77 Professional (copyaði óvart úr röngum glugga). En hvaða minni eru menn að mæla með í dag í staðinn fyrir 4x8GB Geil black dragon DDR3 1333MHz ?
og takk fyrir hjálpina

fyndu þér bara eitthver 1600mhz minni og taktu 660 ti alveg tilgangslaust að taka non ti útgáfuna


Intel i7 13700k | Artic Freezer II 240 | Gigabyte ud4 | Ripjaws 4x8gb 3200mhz | Palit RTX 3080 GAME ROCK | Corsair 350d | 1x 1tb CARDEA ZERO | 2tb SSD| Antec HCP 1200w | 1x 27" PHILIPS 274E5QHS | 1x ASUS 27" 4k ultrawide | Corsair M95 Mús | Corsair K95 RGB MX Red Lyklaborð |


Höfundur
steinn39
Græningi
Póstar: 46
Skráði sig: Fim 11. Nóv 2010 00:53
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: val á móðuborði

Pósturaf steinn39 » Lau 23. Mar 2013 22:33

með öllu sem ég þarf að kaupa er ég þegar komin 30k framyfir budget svo ég held að ég verði að láta 660 non ti kortið duga í bili,



Skjámynd

Templar
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1607
Skráði sig: Fös 30. Sep 2011 11:54
Reputation: 472
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: val á móðuborði

Pósturaf Templar » Sun 24. Mar 2013 20:48

Ef þú vilt þá verð ég með þetta borð til sölu um páskana þegar ég set AZRock OC borðið í, http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... ts_id=2337, getur fengið það á hálf virði, er ekki mánaðar gamalt og full ábyrgð hjá strákunum í Tölvutækni.


--
|| Core9 - 8800 - 5090 - ||

Skjámynd

MatroX
Bannaður
Póstar: 3540
Skráði sig: Mið 17. Feb 2010 12:58
Reputation: 49
Staða: Ótengdur

Re: val á móðuborði

Pósturaf MatroX » Mán 25. Mar 2013 01:04

Templar skrifaði:Ef þú vilt þá verð ég með þetta borð til sölu um páskana þegar ég set AZRock OC borðið í, http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... ts_id=2337, getur fengið það á hálf virði, er ekki mánaðar gamalt og full ábyrgð hjá strákunum í Tölvutækni.

vá hvað ég tæki þessu. alltof fair boð!


Intel i7 13700k | Artic Freezer II 240 | Gigabyte ud4 | Ripjaws 4x8gb 3200mhz | Palit RTX 3080 GAME ROCK | Corsair 350d | 1x 1tb CARDEA ZERO | 2tb SSD| Antec HCP 1200w | 1x 27" PHILIPS 274E5QHS | 1x ASUS 27" 4k ultrawide | Corsair M95 Mús | Corsair K95 RGB MX Red Lyklaborð |

Skjámynd

Benzmann
Bara að hanga
Póstar: 1590
Skráði sig: Þri 11. Nóv 2008 14:58
Reputation: 57
Staðsetning: Breiðholt
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: val á móðuborði

Pósturaf Benzmann » Mán 25. Mar 2013 10:04

Víst þú ert að fara að yfirklukka, þá mæli ég með Asus Z77 Sabertooth borðinu, fæst hjá Att og í Tölvulistanum


CPU: Intel i9 13900K | MB: Asus ROG Strix Z790-E Gaming| GPU: Asus RTX 5080 Astral OC 16gb | Case: Corsair 7000D| PSU: Corsair RM1000x 1000W | RAM: Kingston Fury 5600mhz 64gb |Storage: 1x Samsung 990Pro 4Tb (OS)1x Samsung 980Pro 2Tb| OS: Windows 11 Enterprise E5 64bit


Höfundur
steinn39
Græningi
Póstar: 46
Skráði sig: Fim 11. Nóv 2010 00:53
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: val á móðuborði

Pósturaf steinn39 » Þri 26. Mar 2013 21:17

Templar skrifaði:Ef þú vilt þá verð ég með þetta borð til sölu um páskana þegar ég set AZRock OC borðið í, http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... ts_id=2337, getur fengið það á hálf virði, er ekki mánaðar gamalt og full ábyrgð hjá strákunum í Tölvutækni.


Takk fyrir gott boð en ég ætla að kaupa ASRock Fatal1ty borðið