Vesen með touchpad

Skjámynd

Höfundur
Krissinn
1+1=10
Póstar: 1123
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 21:19
Reputation: 1
Staðsetning: RNB
Staða: Ótengdur

Vesen með touchpad

Pósturaf Krissinn » Þri 12. Mar 2013 22:36

Er með fartölvu sem virðist klikka á allt sjálf og leyfir mér ekki einu sinni að ýta á okey eða neitt scrollar niður sjálf og þannig.... Bara einsog g einhver annar sé að stjórna músinni á fullu..... Hvernig lagar maður þetta????



Skjámynd

Höfundur
Krissinn
1+1=10
Póstar: 1123
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 21:19
Reputation: 1
Staðsetning: RNB
Staða: Ótengdur

Re: Vesen með touchpad

Pósturaf Krissinn » Þri 12. Mar 2013 22:48

Veit einhver hvað þetta gæti verið? Þarf að skila tölvunni bráðlega og þá á ég ss að vera búinn að laga þetta..... En ég næ því ekki.... Það er Win 7 stýrikerfi... Þetta lýsir sér þannig að tölvan virðist scrolla sjálfkrafa niður, td ef ég ætla að velja eitthva í lista sem ég opna þá scrollar hún sjálfkrafa niður og maður hefur ekki tækifæri á því að velja og ýta á ok... ss tölvan virðist rása bara yfir ok cancel eða apply.....



Skjámynd

Höfundur
Krissinn
1+1=10
Póstar: 1123
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 21:19
Reputation: 1
Staðsetning: RNB
Staða: Ótengdur

Re: Vesen með touchpad

Pósturaf Krissinn » Mið 13. Mar 2013 11:09

Hefur enginn lent í svona? :p



Skjámynd

KermitTheFrog
Kóngur
Póstar: 4273
Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
Reputation: 67
Staða: Ótengdur

Re: Vesen með touchpad

Pósturaf KermitTheFrog » Mið 13. Mar 2013 11:28

Vírus? Enduruppsetja touchpad driver?




playman
Vaktari
Póstar: 2046
Skráði sig: Fös 01. Okt 2010 13:26
Reputation: 82
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Vesen með touchpad

Pósturaf playman » Mið 13. Mar 2013 11:33

Hefur helst vökvi yfir touchpadin?
Síðast breytt af playman á Mið 13. Mar 2013 11:33, breytt samtals 1 sinni.


CPU: Intel Core i7-14700KF Icosa Core @ 3.4GHz RAM:32GB DDR5 6000MHz Sink: Thermaltake SpinQ VT Tower: Thermaltake Armor Revo
SSD: 238GB PLEXTOR PX-256M9PeGN Motherboard: Z790 Eagle AX GPU: NVIDIA RTX 3070Ti 8Gb
[Main screen:]LG UltraGear 32GP850-B 32" QHD nano-IPS [Secondary screen:] BenQ GW2455 - 24" 16:9 [Tertiary Screen:] BenQ xl2411t 24'' 120Hz 16:9

Skjámynd

Höfundur
Krissinn
1+1=10
Póstar: 1123
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 21:19
Reputation: 1
Staðsetning: RNB
Staða: Ótengdur

Re: Vesen með touchpad

Pósturaf Krissinn » Mið 13. Mar 2013 11:33

KermitTheFrog skrifaði:Vírus? Enduruppsetja touchpad driver?


Hugsa að þetta sé ekki vírus.... Það voru litlir fingur að fikta.... :p Þetta er ábyggilega bara eitthvað sem þarf að haka úr en ég veit samt ekki hverju ég á að haka úr :)



Skjámynd

Höfundur
Krissinn
1+1=10
Póstar: 1123
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 21:19
Reputation: 1
Staðsetning: RNB
Staða: Ótengdur

Re: Vesen með touchpad

Pósturaf Krissinn » Mið 13. Mar 2013 11:34

playman skrifaði:Hefur helst vökvi yfir touchpadin?


Nei ekkert svoleiðis :p