Helstu kröfur sem ég geri:
- 24" er góð stærð held ég - 27" er líklega orðið of stórt, til í að skoða það samt.
- 1080p+, 1440p væri kúl en líklega of dýrt
- HDMI tengi
- Seldur hérlendis, nenni ekki að panta að utan
- Ekki yfir 100 þúsund kr.
Kristján skrifaði:fer svo sem eftir því hvaða leiki þú spilar en fyrst þú ert með 100k budget þá mundi ég skoða 3D skjái líka.
þó svo þú mund ekki nota 3Dið þá ertu kominn með 120hz skjá sem er skemmtilegra í leikina en 60hz
Snorrivk skrifaði:http://www.tolvuvirkni.is/ip.php?inc=view&flo=product&id_top=1705&id_sub=5592&topl=11&page=1&viewsing=ok&head_topnav=MON_Benq_GW2750HM
rapport skrifaði:http://www.att.is/product_info.php?cPath=6&products_id=7640
Swooper skrifaði:Kristján skrifaði:fer svo sem eftir því hvaða leiki þú spilar en fyrst þú ert með 100k budget þá mundi ég skoða 3D skjái líka.
þó svo þú mund ekki nota 3Dið þá ertu kominn með 120hz skjá sem er skemmtilegra í leikina en 60hz
Munar það í alvöru einhverju? Hélt að mannsaugað næmi ekkert mikið meira en 60hz...
Kristján skrifaði:hvaða leiki ertu að spila?
Swooper skrifaði:Kristján skrifaði:hvaða leiki ertu að spila?
Reyndar mest bara League of Legends þessa dagana, en annars t.d. Skyrim, Planetside 2, Carrier Command: Gaea Mission, Diablo 3 smá, svo bíður mín Dishonored (búinn að downloada, eftir að spila) þegar ég fæ leið á LoL.