Örgjörvakæling 775
Mig vantar kæling á gamla góðan 775 örgjörva. Mig vantar helst kælingu sem notast við 120cm viftu, en skoða líka kælingar sem notast bara við 92cm viftur. Ég þarf ekki push-pin dótið, heldur þarf þetta að vera með einhverri sæmlilegri festingu. Auðvita væri best ef einhver væri ekki að nota gamla noctua, thermalright eða scythe kælingar, en skoða auðvita hvað sem er.
Er ekki einhver með gamla og góða kælingu fyrir 775 örgjörva sem er bara uppí hillu að safna ryki og vantar nýtt heimili.
[ÓE] Örgjörvakæling 775
-
Eiiki
- /dev/null
- Póstar: 1408
- Skráði sig: Þri 09. Nóv 2010 14:23
- Reputation: 2
- Staðsetning: 1101101
- Staða: Ótengdur
Re: [ÓE] Örgjörvakæling 775
Ég á eina Asus Silent Knight kælingu handa þér sem þú getur fengið á lítið:
http://www.asus.com/Thermal_Solution/Si ... /#overview
http://www.asus.com/Thermal_Solution/Si ... /#overview
Asrock Z68 Pro3-M | i7 2600k | Intel 520 Series 120 GB | GTX 560-Ti | 8GB 1866Mhz | Home made Mahogany case |Custom Water Cooling
Build log: http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=1&t=47846
Build log: http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=1&t=47846
-
Vaski
Höfundur - spjallið.is
- Póstar: 412
- Skráði sig: Mán 16. Apr 2007 15:11
- Reputation: 12
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: [ÓE] Örgjörvakæling 775
Takk fyrir, en ég er spenntari fyrir kælingu þar sem ég get auðveldlega skipt um viftu, sýnist það var bras á þessari (ef það er yfir höfuð hægt).